Mikilvægt að hraða uppbyggingu húsnæðis til að laða ungt fólk til Dalvíkur Höskuldur Kári Schram skrifar 15. maí 2018 20:00 Sveitarstjóri Dalvíkur segir að vel hafi gengið að lækka skuldir sveitarfélagsins á undanförnum árum. Skjáskot/Stöð 2 Guðmundur St Jónsson oddviti J-listans í Dalvíkurbyggð segir mikilvægt að hraða húsnæðisuppbyggingu á svæðinu til að laða að ungt fólk og barnafjölskyldur. Sveitarstjórinn segir að vel hafi gengið að lækka skuldir sveitarfélagsins á undanförnum árum. „Hér Dalvíkurbyggð eru það atvinnumálin sem eru kjósendum ofarlega í huga fyrir komandi kosningar og þá helst hvernig megi skapa fjölbreyttari störf.“ „Við vildum sjá störf fyrir menntað fólki til þess að unga fólkið okkar gæti flutt aftur í bæinn. Það er það sem við erum helst að leita eftir til að auka fjölbreytnina.“ Bjarni Th Bjarnason sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar segir að þróunin hafi verið mjög jákvæð. „Við erum að sjá aukningu á íbúafjöldi um 3,3 prósent frá 1. janúar 2017 og nú eru horfur á mikilli uppbyggingu á Dalvík. Þar sem Samherji ætlar að byggja fiskvinnslu nýja á 8 þúsund fermetra grunni.“Guðmundur St JónssonSkjáskot/Stöð2Guðmundur segir mikilvægt að hraða húsnæðisuppbyggingu í bænum. „Það sem hefur kannski verið vandamál hefur verið að fá húsnæði og þá helst leiguhúsnæði til þess að byggja upp atvinnulíf og fá nýtt fólk í bæinn. En við sjáum breytingu þar núna. Við höfum verið að úthluta lóðum og fólk hefur verið að byggja sem er mjög jákvætt. Næstu verkefni sveitarstjórnar verður að skipuleggja nýjar lóðir.“ Bjarni segir að sveitarfélagið hafi smám saman verið að bæta þjónustu við barnafjölskyldur. „Við höfum reynt að miða við að börn komist inn í leikskóla við 9 mánaða aldur. Við erum nokkurn veginn að ná því en ekki alveg. Að öðru leyti hefur grunnþjónustan gengið mjög vel og við höfum verið að ná góðum tökum á fjármálum. Við höfum verið að lækka skuldir. Við höfum farið úr 90 prósent skuldahlutfalli niður undir 50 núna á síðustu fjórum árum.“ Dalvíkurbyggð Kosningar 2018 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Guðmundur St Jónsson oddviti J-listans í Dalvíkurbyggð segir mikilvægt að hraða húsnæðisuppbyggingu á svæðinu til að laða að ungt fólk og barnafjölskyldur. Sveitarstjórinn segir að vel hafi gengið að lækka skuldir sveitarfélagsins á undanförnum árum. „Hér Dalvíkurbyggð eru það atvinnumálin sem eru kjósendum ofarlega í huga fyrir komandi kosningar og þá helst hvernig megi skapa fjölbreyttari störf.“ „Við vildum sjá störf fyrir menntað fólki til þess að unga fólkið okkar gæti flutt aftur í bæinn. Það er það sem við erum helst að leita eftir til að auka fjölbreytnina.“ Bjarni Th Bjarnason sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar segir að þróunin hafi verið mjög jákvæð. „Við erum að sjá aukningu á íbúafjöldi um 3,3 prósent frá 1. janúar 2017 og nú eru horfur á mikilli uppbyggingu á Dalvík. Þar sem Samherji ætlar að byggja fiskvinnslu nýja á 8 þúsund fermetra grunni.“Guðmundur St JónssonSkjáskot/Stöð2Guðmundur segir mikilvægt að hraða húsnæðisuppbyggingu í bænum. „Það sem hefur kannski verið vandamál hefur verið að fá húsnæði og þá helst leiguhúsnæði til þess að byggja upp atvinnulíf og fá nýtt fólk í bæinn. En við sjáum breytingu þar núna. Við höfum verið að úthluta lóðum og fólk hefur verið að byggja sem er mjög jákvætt. Næstu verkefni sveitarstjórnar verður að skipuleggja nýjar lóðir.“ Bjarni segir að sveitarfélagið hafi smám saman verið að bæta þjónustu við barnafjölskyldur. „Við höfum reynt að miða við að börn komist inn í leikskóla við 9 mánaða aldur. Við erum nokkurn veginn að ná því en ekki alveg. Að öðru leyti hefur grunnþjónustan gengið mjög vel og við höfum verið að ná góðum tökum á fjármálum. Við höfum verið að lækka skuldir. Við höfum farið úr 90 prósent skuldahlutfalli niður undir 50 núna á síðustu fjórum árum.“
Dalvíkurbyggð Kosningar 2018 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira