Bæta enn lífsgæði og ánægju íbúa á Djúpavogi Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 7. apríl 2018 10:00 Halldóra Dröfn vill heiðra sérstöðu og sjálfbærni hvers staðar. Fréttablaðið/GVA Halldóra Dröfn Hafþórsdóttir er skólastjóri Grunnskóla Djúpavogs. Hún leiðir starf í sínum skóla sem miðar að því að auka lífsgæði og ánægju, í anda hinna alþjóðlegu samtaka Cittaslow en Djúpavogshreppur er eina sveitarfélagið á Íslandi sem er aðili að þeim. „Cittaslow-samtökin vinna að því að veita hnattvæðingu, einsleitni og hraðaáráttu stórborga viðnám og heiðra í þess stað sérstöðu, vitund og sjálfbærni. Fljótlega eftir að Djúpivogur gekk í þau árið 2013 ákváðum við að reyna að smita áherslum stefnu þeirra inn í skólana hér. „Þegar að var gáð vorum við gera margt sem passaði við hana. Við erum með grenndarnám og markvisst er unnið með menningu staðarins, örnefni, atvinnu og sögu. Við kennarar og nemendur höfum verið í samstarfi við skóla úti á Ítalíu og skipst á ánægjulegum heimsóknum við þá. Nýlega kom svo framkvæmdastjóri samtakanna Cittaslow hingað til að semja menntastefnu fyrir þessi alþjóðlegu samtök sem hann vill náttúrlga útbreiða um allan heiminn og það er best að gera í gegnum börnin. Hingað kom hann sem sagt til að móta þá stefnu. Það var auðvitað mikill heiður. Við höfum komist að því að margt í aðalnámskránni passar inn í þessa hugmyndafræði og erum farin að máta dagskipulagið eftir þessari hugmyndafræði. Færa til atriði í stundaskránni ef við sjáum að það geti bætt lífsgæði, til dæmis að draga úr álagi.“ Birtist í Fréttablaðinu Djúpivogur Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Fleiri fréttir Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Sjá meira
Halldóra Dröfn Hafþórsdóttir er skólastjóri Grunnskóla Djúpavogs. Hún leiðir starf í sínum skóla sem miðar að því að auka lífsgæði og ánægju, í anda hinna alþjóðlegu samtaka Cittaslow en Djúpavogshreppur er eina sveitarfélagið á Íslandi sem er aðili að þeim. „Cittaslow-samtökin vinna að því að veita hnattvæðingu, einsleitni og hraðaáráttu stórborga viðnám og heiðra í þess stað sérstöðu, vitund og sjálfbærni. Fljótlega eftir að Djúpivogur gekk í þau árið 2013 ákváðum við að reyna að smita áherslum stefnu þeirra inn í skólana hér. „Þegar að var gáð vorum við gera margt sem passaði við hana. Við erum með grenndarnám og markvisst er unnið með menningu staðarins, örnefni, atvinnu og sögu. Við kennarar og nemendur höfum verið í samstarfi við skóla úti á Ítalíu og skipst á ánægjulegum heimsóknum við þá. Nýlega kom svo framkvæmdastjóri samtakanna Cittaslow hingað til að semja menntastefnu fyrir þessi alþjóðlegu samtök sem hann vill náttúrlga útbreiða um allan heiminn og það er best að gera í gegnum börnin. Hingað kom hann sem sagt til að móta þá stefnu. Það var auðvitað mikill heiður. Við höfum komist að því að margt í aðalnámskránni passar inn í þessa hugmyndafræði og erum farin að máta dagskipulagið eftir þessari hugmyndafræði. Færa til atriði í stundaskránni ef við sjáum að það geti bætt lífsgæði, til dæmis að draga úr álagi.“
Birtist í Fréttablaðinu Djúpivogur Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Fleiri fréttir Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Sjá meira