Ljótur leikur á ÓL: Datt og reyndi að fella andstæðing Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. febrúar 2018 23:00 Kwang reynir hér að sópa undan Japananum. vísir/getty Sprettskautari frá Norður-Kóreu hefur heldur betur fengið skammir hattinn sinn eftir ódrengilegan leik á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang. Sá heitir Kwang Bom Jong og hann datt tvisvar í 500 metra sprettinum. Er hann datt í seinna skiptið sló hann út hendinni og reyndi að fella Japanann Ryosuke Sakazume. Það gekk ekki. Hinn kurteisi Sakazume tók upp hanskann fyrir Norður-Kóreumanninn og neitaði að trúa því að hefði gert þetta viljandi. Þjálfarinn hans sagði að þetta hefði getað verið eðlilega viðbrögð að reyna að grípa í eitthvað eftir fallið. Norður-Kóreumaðurinn var augljóslega ekki mjög vanur og datt snemma í hlaupinu í bæði skiptin. Í raun hefði hlaupið átt að klárast er hann datt fyrst en mótshaldarar virðast hafa séð aumur á honum og létu ræsa hlaupið á ný. Hann kláraði þó hlaupið langsíðastur en var síðar vísað úr keppni fyrir að hafa reynt að fella Japanann. Jong gaf ekki kost á neinum viðtölum eftir keppnina. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira
Sprettskautari frá Norður-Kóreu hefur heldur betur fengið skammir hattinn sinn eftir ódrengilegan leik á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang. Sá heitir Kwang Bom Jong og hann datt tvisvar í 500 metra sprettinum. Er hann datt í seinna skiptið sló hann út hendinni og reyndi að fella Japanann Ryosuke Sakazume. Það gekk ekki. Hinn kurteisi Sakazume tók upp hanskann fyrir Norður-Kóreumanninn og neitaði að trúa því að hefði gert þetta viljandi. Þjálfarinn hans sagði að þetta hefði getað verið eðlilega viðbrögð að reyna að grípa í eitthvað eftir fallið. Norður-Kóreumaðurinn var augljóslega ekki mjög vanur og datt snemma í hlaupinu í bæði skiptin. Í raun hefði hlaupið átt að klárast er hann datt fyrst en mótshaldarar virðast hafa séð aumur á honum og létu ræsa hlaupið á ný. Hann kláraði þó hlaupið langsíðastur en var síðar vísað úr keppni fyrir að hafa reynt að fella Japanann. Jong gaf ekki kost á neinum viðtölum eftir keppnina.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira