Katalónar mótmælu konungskomu Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. febrúar 2018 05:44 Mótmælendur voru ekki kátir að sjá kóngsa í Katalóníu. Vísir/AFp Filippus Spánarkonungur fékk óblíðar móttökur í fyrstu opinberu heimsókn sinni til Katalóníu síðan gengið var til sjálfstæðiskosninga í héraðinu í október síðastliðnum. Kosningarnar voru barðar niður af nokkurri hörku af stjórnvöldum í Madríd og niðurstöður þeirra hunsaðar. Katalónskum mótmælendum var því nokkuð heitt í hamsi um helgina þegar Filippus heimsótti tæknihátíð í héraðinu. Lögreglan þurfti að halda aftur af hundruð mótmælenda og háttsettir katalónskir embættismenn neituðu að mæta á formlega móttöku, konunginum til heiðurs. Tölur um handtökur og slys á fólki eru á reiki en talið er að þær hlaupi á nokkrum tugum. Þrátt fyrir hita í mótmælendum hefur stuðningur Katalóna við sjálfstæði minnkað umtalsvert frá kosningunum í október. Ef marka má nýlegar kannannir styðja um 40,8% Katalóna sjálfstæði en 53,9% eru því mótfallnir. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hægfara lægð yfir landinu Veður Fleiri fréttir Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Sjá meira
Filippus Spánarkonungur fékk óblíðar móttökur í fyrstu opinberu heimsókn sinni til Katalóníu síðan gengið var til sjálfstæðiskosninga í héraðinu í október síðastliðnum. Kosningarnar voru barðar niður af nokkurri hörku af stjórnvöldum í Madríd og niðurstöður þeirra hunsaðar. Katalónskum mótmælendum var því nokkuð heitt í hamsi um helgina þegar Filippus heimsótti tæknihátíð í héraðinu. Lögreglan þurfti að halda aftur af hundruð mótmælenda og háttsettir katalónskir embættismenn neituðu að mæta á formlega móttöku, konunginum til heiðurs. Tölur um handtökur og slys á fólki eru á reiki en talið er að þær hlaupi á nokkrum tugum. Þrátt fyrir hita í mótmælendum hefur stuðningur Katalóna við sjálfstæði minnkað umtalsvert frá kosningunum í október. Ef marka má nýlegar kannannir styðja um 40,8% Katalóna sjálfstæði en 53,9% eru því mótfallnir.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hægfara lægð yfir landinu Veður Fleiri fréttir Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Sjá meira