Torfbærinn í Laxárdal sögufrægar gersemar Kristján Már Unnarsson skrifar 26. febrúar 2018 22:45 Áskell Jónasson, bóndi að Þverá í Laxárdal í Suður-Þingeyjarsýslu. Stöð 2/Arnar Halldórsson. Ein helsta perla íslenskra húsaminja leynist í afdal í Suður-Þingeyjarsýslu. Það er torbærinn að Þverá í Laxárdal, en hann er sérstakur að því leyti að lækur rennur í gegnum hann, auk þess sem bærinn er vagga samvinnuhreyfingarinnar á Íslandi. Fjallað var um bæinn í fréttum Stöðvar 2 og í þættinum „Um land allt” í kvöld. Ferðamenn á leið um Þingeyjarsýslur heimsækja margir torfbæinn að Grenjaðarstað, en þar er rekið byggðasafn. Þaðan eru aðeins þrettán kílómetrar að bænum Þverá í Laxárdal, sem færri vita af, en þar varðveitir Þjóðminjasafnið þetta sögufræga djásn. Þar var grunnurinn lagður að mesta verslunarveldi Íslands með stofnun fyrsta kaupfélagsins, Kaupfélags Þingeyinga árið 1882. Kirkjan og torfbærinn að Þverá, séð úr lofti.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Áskell Jónasson bóndi hefur umsjón með bænum, sem byggður var á árunum 1848 til 1852, og hann sýndi okkur stofuna sem markaði upphaf samvinnuhreyfingarinnar. Þegar gengið er um bæinn vekur sérstaka athygli að í gegnum hann rennur lækur. Vegna hans þurfti fólkið ekki að fara úr húsi til að sækja vatn í bæjarlækinn, sem kom sér einkar vel að vetrarlagi. Þjóðminjasafnið hefur einnig látið endurbyggja þrjú útihús; fjárhús, hlöðu og hesthús. Hér er sannarlega kominn vísir að minjasafni. Fleiri söguminjar úr Laxárdal voru sýndar í þættinum „Um land allt”. Brot úr þættinum var sýnt í fréttum Stöðvar 2: Um land allt Þingeyjarsveit Tengdar fréttir Stíflan í Laxá sprengd vegna þess að hún lá vel við höggi Bændur úr Laxárdal í Suður-Þingeyjarsýslu rifja upp þennan magnaða atburð, sem talinn er hafa markað þáttaskil í náttúruvernd hérlendis. 19. febrúar 2018 22:15 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
Ein helsta perla íslenskra húsaminja leynist í afdal í Suður-Þingeyjarsýslu. Það er torbærinn að Þverá í Laxárdal, en hann er sérstakur að því leyti að lækur rennur í gegnum hann, auk þess sem bærinn er vagga samvinnuhreyfingarinnar á Íslandi. Fjallað var um bæinn í fréttum Stöðvar 2 og í þættinum „Um land allt” í kvöld. Ferðamenn á leið um Þingeyjarsýslur heimsækja margir torfbæinn að Grenjaðarstað, en þar er rekið byggðasafn. Þaðan eru aðeins þrettán kílómetrar að bænum Þverá í Laxárdal, sem færri vita af, en þar varðveitir Þjóðminjasafnið þetta sögufræga djásn. Þar var grunnurinn lagður að mesta verslunarveldi Íslands með stofnun fyrsta kaupfélagsins, Kaupfélags Þingeyinga árið 1882. Kirkjan og torfbærinn að Þverá, séð úr lofti.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Áskell Jónasson bóndi hefur umsjón með bænum, sem byggður var á árunum 1848 til 1852, og hann sýndi okkur stofuna sem markaði upphaf samvinnuhreyfingarinnar. Þegar gengið er um bæinn vekur sérstaka athygli að í gegnum hann rennur lækur. Vegna hans þurfti fólkið ekki að fara úr húsi til að sækja vatn í bæjarlækinn, sem kom sér einkar vel að vetrarlagi. Þjóðminjasafnið hefur einnig látið endurbyggja þrjú útihús; fjárhús, hlöðu og hesthús. Hér er sannarlega kominn vísir að minjasafni. Fleiri söguminjar úr Laxárdal voru sýndar í þættinum „Um land allt”. Brot úr þættinum var sýnt í fréttum Stöðvar 2:
Um land allt Þingeyjarsveit Tengdar fréttir Stíflan í Laxá sprengd vegna þess að hún lá vel við höggi Bændur úr Laxárdal í Suður-Þingeyjarsýslu rifja upp þennan magnaða atburð, sem talinn er hafa markað þáttaskil í náttúruvernd hérlendis. 19. febrúar 2018 22:15 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
Stíflan í Laxá sprengd vegna þess að hún lá vel við höggi Bændur úr Laxárdal í Suður-Þingeyjarsýslu rifja upp þennan magnaða atburð, sem talinn er hafa markað þáttaskil í náttúruvernd hérlendis. 19. febrúar 2018 22:15