Systir Kim Jong-un mætir á setningarhátíð Ólympíuleikanna Atli Ísleifsson skrifar 7. febrúar 2018 08:33 Kim Yo-jong (önnur frá vinstri) er áhrifamikil innan valdaklíku Norður-Kóreu, en hún er yngsta dóttir leiðtogans fyrrverandi Kim Jong-il. Í forgrunni er Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu. Vísir/EPA Kim Yo-jong, systir norðurkóreska leiðtogans Kim Jong-un, mun mæta á setningarhátíð Vetrarólympíuleikanna í PyeongChang í Suður-Kóreu á föstudaginn. Frá þessu greina ráðherrar í ríkisstjórn Suður-Kóreu. Kim Yo-jong er áhrifamikil innan valdaklíku Norður-Kóreu, en hún er yngsta dóttir leiðtogans fyrrverandi Kim Jong-il. Staða hennar innan stjórnarinnar styrktist á síðasta ári þegar hún tók sæti í stjórnmálanefnd landsins. Keppendur Norður- og Suður-Kóreu munu ganga inn á völlinn á setningarhátíðinni undir sameiginlegum fána, en nokkurrar þíðu hefur gætt í samskiptum ríkjanna að undanförnu. Fréttaskýrendur telja þó ólíklegt að Norður-Kóreumenn ætli sér að draga úr kjarnorkuáætlunum sínum.Nýta leikana í áróðursskyni Bandaríkjastjórn telur að Norður-Kóreumenn ætli sér að nýta Ólympíuleikana í áróðursskyni. Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, verður fulltrúi Bandaríkjastjórnar á setningarhátíðinni. Alls munu Norður-Kóreumenn senda 280 manna sendinefnd þar sem meirihlutinn eru klappstýrur. 22 norðurkóreskir íþróttamenn munu keppa á leikunum, þar af tólf sem verða hluti af sameiginlegu íshokkíliði Norður- og Suður-Kóreu í kvennaflokki. Norður-Kórea Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Tengdar fréttir N-kóreskir íþróttamenn á vetrarólympíuleikana Þíða er komin í samskipti Norður- og Suður-Kóreu. Norður-Kóreumenn fá að keppa á listskautum á vetrarólympíuleikunum í Suður-Kóreu. 10. janúar 2018 06:00 Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Kim Yo-jong, systir norðurkóreska leiðtogans Kim Jong-un, mun mæta á setningarhátíð Vetrarólympíuleikanna í PyeongChang í Suður-Kóreu á föstudaginn. Frá þessu greina ráðherrar í ríkisstjórn Suður-Kóreu. Kim Yo-jong er áhrifamikil innan valdaklíku Norður-Kóreu, en hún er yngsta dóttir leiðtogans fyrrverandi Kim Jong-il. Staða hennar innan stjórnarinnar styrktist á síðasta ári þegar hún tók sæti í stjórnmálanefnd landsins. Keppendur Norður- og Suður-Kóreu munu ganga inn á völlinn á setningarhátíðinni undir sameiginlegum fána, en nokkurrar þíðu hefur gætt í samskiptum ríkjanna að undanförnu. Fréttaskýrendur telja þó ólíklegt að Norður-Kóreumenn ætli sér að draga úr kjarnorkuáætlunum sínum.Nýta leikana í áróðursskyni Bandaríkjastjórn telur að Norður-Kóreumenn ætli sér að nýta Ólympíuleikana í áróðursskyni. Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, verður fulltrúi Bandaríkjastjórnar á setningarhátíðinni. Alls munu Norður-Kóreumenn senda 280 manna sendinefnd þar sem meirihlutinn eru klappstýrur. 22 norðurkóreskir íþróttamenn munu keppa á leikunum, þar af tólf sem verða hluti af sameiginlegu íshokkíliði Norður- og Suður-Kóreu í kvennaflokki.
Norður-Kórea Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Tengdar fréttir N-kóreskir íþróttamenn á vetrarólympíuleikana Þíða er komin í samskipti Norður- og Suður-Kóreu. Norður-Kóreumenn fá að keppa á listskautum á vetrarólympíuleikunum í Suður-Kóreu. 10. janúar 2018 06:00 Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
N-kóreskir íþróttamenn á vetrarólympíuleikana Þíða er komin í samskipti Norður- og Suður-Kóreu. Norður-Kóreumenn fá að keppa á listskautum á vetrarólympíuleikunum í Suður-Kóreu. 10. janúar 2018 06:00