Fjórir bílar höfnuðu utan vegar í mikilli hálku Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 27. janúar 2018 10:08 Líkur eru á að tafir verði á umferð á Norðurlandi í dag. Vísir/Vilhelm Að minnsta kosti fjórir bílar hafa hafnað utan vegar á Norðurlandi eystra frá því seinni partinn í gær. Þetta kemur fram í stöðuuppfærslu lögreglunnar á Norðurlandi eystra á Facebook. Í gærkvöld tók að hlýna í veðri á Eyjafjarðarsvæðinu með tilheyrandi hálku. Í færslunni kemur fram að flutningabíll hafi farið út af veginum í Ólafsfjarðarmúla í gær og var ökumaður bifreiðarinnar fluttur á heilsugæsluna í Dalvík. Meiðsl hans voru minni háttar. Þá valt annar flutningabíll í nótt en atvikið átti sér stað á Þjóðvegi 1 í Hörgárdal á móti Neðri-Rauðalæk. Engan sakaði en farmur flutningabílsins, matvara og timbur, dreifðist um talsvert stórt svæði. Að sögn lögreglunnar er verið að hefjast handa við að skipuleggja hreinsunarstarf. Lögreglan varar við hálku á svæðinu og segir að búast megi við töfum á umferð vegna skilyrðanna. Hálkan er þó ekki eingöngu til trafala á Norðurlandi. Víða um land eru hálkublettir og sums staðar glerhált. Á vef Vegagerðarinnar er varað við hálku og snjóþekju á vegum. Greiðfært er á helstu leiðum á Suður- og suðvesturlandi en hálka og hálkublettir á útvegum og sums staðar flughált. Á Vestfjörðum er hálka og snjóþekja og flughált á Ströndum. Með Suð-austurströndinni er þó að mestu greiðfært, þrátt fyrir hálkubletti. Talsverð hálka er á vegum og gangstéttum víða á höfuðborgarsvæðinu en rignt hefur frá því snemma í morgun. Veður Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Fleiri fréttir Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Sjá meira
Að minnsta kosti fjórir bílar hafa hafnað utan vegar á Norðurlandi eystra frá því seinni partinn í gær. Þetta kemur fram í stöðuuppfærslu lögreglunnar á Norðurlandi eystra á Facebook. Í gærkvöld tók að hlýna í veðri á Eyjafjarðarsvæðinu með tilheyrandi hálku. Í færslunni kemur fram að flutningabíll hafi farið út af veginum í Ólafsfjarðarmúla í gær og var ökumaður bifreiðarinnar fluttur á heilsugæsluna í Dalvík. Meiðsl hans voru minni háttar. Þá valt annar flutningabíll í nótt en atvikið átti sér stað á Þjóðvegi 1 í Hörgárdal á móti Neðri-Rauðalæk. Engan sakaði en farmur flutningabílsins, matvara og timbur, dreifðist um talsvert stórt svæði. Að sögn lögreglunnar er verið að hefjast handa við að skipuleggja hreinsunarstarf. Lögreglan varar við hálku á svæðinu og segir að búast megi við töfum á umferð vegna skilyrðanna. Hálkan er þó ekki eingöngu til trafala á Norðurlandi. Víða um land eru hálkublettir og sums staðar glerhált. Á vef Vegagerðarinnar er varað við hálku og snjóþekju á vegum. Greiðfært er á helstu leiðum á Suður- og suðvesturlandi en hálka og hálkublettir á útvegum og sums staðar flughált. Á Vestfjörðum er hálka og snjóþekja og flughált á Ströndum. Með Suð-austurströndinni er þó að mestu greiðfært, þrátt fyrir hálkubletti. Talsverð hálka er á vegum og gangstéttum víða á höfuðborgarsvæðinu en rignt hefur frá því snemma í morgun.
Veður Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Fleiri fréttir Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent