Ómar Ingi missir af landsleiknum í kvöld vegna veikinda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2018 16:51 Óðinn Þór Ríkharðsson í leik með FH. Vísir/Anton Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, þurfti að gera breytingu á leikmannahópi sínum í dag en íslenska landsliðið mætir Japan í Laugardalshöllinni í kvöld. Ómar Ingi Magnússon er í EM-hópi Geirs og átti að spila leikinn í kvöld en hann er ekki leikfær vegna veikinda. Ómar Ingi spilar með danska liðinu Aarhus Håndbold en fer til Álaborgarliðsins eftir tímabilið. Geir ákvað að kalla á hornamanninn Óðinn Þór Ríkharðsson inn í hópinn fyrir leikinn í kvöld sem er síðasti heimaleikur íslenska landsliðsins fyrir Evrópumótið í Króatíu sem fer síðan fram seinna í þessum mánuði. Óðinn Þór hefur verið að spila mjög vel með FH í vetur.Leikmannahópur Íslands í kvöld lítur þannig út: 1 GÚSTAVSSON Björgvin Páll 3 KRISTJÁNSSON Kári Kristján 4 PÁLMARSSON Aron 5 KÁRASON Rúnar 6 HALLGRÍMSSON Ásgeir Örn 7 ATLASON Arnór 8 ELÍSSON Bjarki Már 9 SIGURÐSSON Guðjón Valur 11 GÍSLASON Ýmir Örn 13 GUÐMUNDSSON Ólafur 17 GUNNARSSON Arnór Þór 20 BJÖRGVINSSON Ágúst Elí 21 ARNARSSON Arnar Freyr 25 RÍKHARÐSSON Óðinn Þór 26 GUNNARSSON Bjarki Már 33 SMÁRASON Janus Daði EM 2018 í handbolta Handbolti Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, þurfti að gera breytingu á leikmannahópi sínum í dag en íslenska landsliðið mætir Japan í Laugardalshöllinni í kvöld. Ómar Ingi Magnússon er í EM-hópi Geirs og átti að spila leikinn í kvöld en hann er ekki leikfær vegna veikinda. Ómar Ingi spilar með danska liðinu Aarhus Håndbold en fer til Álaborgarliðsins eftir tímabilið. Geir ákvað að kalla á hornamanninn Óðinn Þór Ríkharðsson inn í hópinn fyrir leikinn í kvöld sem er síðasti heimaleikur íslenska landsliðsins fyrir Evrópumótið í Króatíu sem fer síðan fram seinna í þessum mánuði. Óðinn Þór hefur verið að spila mjög vel með FH í vetur.Leikmannahópur Íslands í kvöld lítur þannig út: 1 GÚSTAVSSON Björgvin Páll 3 KRISTJÁNSSON Kári Kristján 4 PÁLMARSSON Aron 5 KÁRASON Rúnar 6 HALLGRÍMSSON Ásgeir Örn 7 ATLASON Arnór 8 ELÍSSON Bjarki Már 9 SIGURÐSSON Guðjón Valur 11 GÍSLASON Ýmir Örn 13 GUÐMUNDSSON Ólafur 17 GUNNARSSON Arnór Þór 20 BJÖRGVINSSON Ágúst Elí 21 ARNARSSON Arnar Freyr 25 RÍKHARÐSSON Óðinn Þór 26 GUNNARSSON Bjarki Már 33 SMÁRASON Janus Daði
EM 2018 í handbolta Handbolti Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti