Geir: Ekkert ólíklegt að Óðinn fari með til Þýskalands Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. janúar 2018 21:30 Geir var heilt yfir ánægður með leikinn gegn Japan. vísir/eyþór Ísland rúllaði yfir Japan, 42-25, í fyrsta vináttulandsleiknum af þremur fyrir EM í Króatíu. Íslenska liðið var mun sterkari aðilinn gegn frekar slöku japönsku liði. „Ég gat prófað ýmislegt sem ég vildi prófa, ýmsar uppstillingar í vörninni sem við gætum lent í að þurfa að nota,“ sagði landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson eftir leikinn í kvöld. „Almennt áttu menn fína innkomu og þetta var ágætis fyrsta skref á þessari vegferð.“ Ómar Ingi Magnússon og Rúnar Kárason léku ekki með íslenska liðinu í kvöld vegna veikinda. Óðinn Þór Ríkharðsson kom inn í hópinn, spilaði seinni hálfleikinn og skoraði sex mörk. Svo gætið farið að hann yrði tekinn með til Þýskalands þar sem Ísland mætir heimamönnum í tveimur leikjum um helgina. „Rúnar er væntanlega sólarhring á eftir Ómari hvað veikindin varðar. Það gæti sett strik í reikninginn hvort hann fari út með okkur á morgun. Ég þarf bara að ráðfæra mig við lækna hvað við gerum í stöðunni,“ sagði Geir. „Það er ekkert ólíklegt að Óðinn fari með okkur. Hann er í þessum hóp út af því að hann er flottur. Við völdum hann til æfinga því hann er að banka á dyrnar.“ EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Japan 42-25 | Strákarnir okkar tóku strákana hans Dags í kennslustund Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sautján marka stórsigur á Japan, 42-25, í síðasta heimaleik sínum fyrir Evrópumótið í Króatíu. Strákarnir hans Dags Sigurðssonar áttu engin svör á móti frísku íslensku liði í Laugardalshöllinni í kvöld. 3. janúar 2018 21:15 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Ísland rúllaði yfir Japan, 42-25, í fyrsta vináttulandsleiknum af þremur fyrir EM í Króatíu. Íslenska liðið var mun sterkari aðilinn gegn frekar slöku japönsku liði. „Ég gat prófað ýmislegt sem ég vildi prófa, ýmsar uppstillingar í vörninni sem við gætum lent í að þurfa að nota,“ sagði landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson eftir leikinn í kvöld. „Almennt áttu menn fína innkomu og þetta var ágætis fyrsta skref á þessari vegferð.“ Ómar Ingi Magnússon og Rúnar Kárason léku ekki með íslenska liðinu í kvöld vegna veikinda. Óðinn Þór Ríkharðsson kom inn í hópinn, spilaði seinni hálfleikinn og skoraði sex mörk. Svo gætið farið að hann yrði tekinn með til Þýskalands þar sem Ísland mætir heimamönnum í tveimur leikjum um helgina. „Rúnar er væntanlega sólarhring á eftir Ómari hvað veikindin varðar. Það gæti sett strik í reikninginn hvort hann fari út með okkur á morgun. Ég þarf bara að ráðfæra mig við lækna hvað við gerum í stöðunni,“ sagði Geir. „Það er ekkert ólíklegt að Óðinn fari með okkur. Hann er í þessum hóp út af því að hann er flottur. Við völdum hann til æfinga því hann er að banka á dyrnar.“
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Japan 42-25 | Strákarnir okkar tóku strákana hans Dags í kennslustund Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sautján marka stórsigur á Japan, 42-25, í síðasta heimaleik sínum fyrir Evrópumótið í Króatíu. Strákarnir hans Dags Sigurðssonar áttu engin svör á móti frísku íslensku liði í Laugardalshöllinni í kvöld. 3. janúar 2018 21:15 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Japan 42-25 | Strákarnir okkar tóku strákana hans Dags í kennslustund Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sautján marka stórsigur á Japan, 42-25, í síðasta heimaleik sínum fyrir Evrópumótið í Króatíu. Strákarnir hans Dags Sigurðssonar áttu engin svör á móti frísku íslensku liði í Laugardalshöllinni í kvöld. 3. janúar 2018 21:15
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti