Annþór laus við ökklabandið Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. desember 2017 06:10 "Nú er kanninn loksis orðinn frjáls maður.“ Skjáskot Annþór Kristján Karlsson, sem undir lok árs 2012 var dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir hættulegar líkamsárásir, ólögmæta nauðung, frelsissviptingu og tilraunir til fjárkúgunar, losnaði við ökklabandið sitt í gærmorgun. Hann er því frjáls maður. „Dýrið gengur laust,“ skrifar Annþór á Facebook í nótt, frelsinu feginn. Meðal þeirra sem óska Annþóri velfarnaðar við færsluna er Börkur Birgisson en hann hlaut sex ára dóm fyrir aðkomu sína að fyrrnefndum brotum. „Samgleðst þér elsku vinur,“ skrifar Börkur við færslu félaga síns.Dóttir Annþórs, Sara Lind, fagnar því að pabbi hennar sé laus úr steininum. Hún hefur rætt opinskátt um reynslu sína af því að vera dóttir síbrotamanns, til að mynda í samtali við Ísland í dag í fyrravor. „En líka eins gott fyrir þig að haga þér í þetta skiptið annars þarf ég að koma og læsa þig inni,“ skrifar Sara glettin.Sjá einnig: Segist ekki geta breytt því sem pabbi hennar hefur gertFjölskipaður Héraðsdómur Reykjaness dæmdi þann 20. desember árið 2012 þá Annþór og Börk Birgisson til sjö og sex ára fangelsisvistar. Við ákvörðun refsingarinnar var litið til þess að brotaferill þeirra beggja spannaði fjölda ára. Þá var þeim gefið sök að hafa hafa veitt samfanga sínum áverka í fangaklefa hans á Litla-Hrauni í maí 2012 sem drógu hann til dauða. Hæstiréttur sýknaði þá báða í vor af ákærunni og staðfesti þannig dóm héraðsdóms frá því í fyrra. Rætt var við Annþór af því tilefni í mars og má sjá viðtalið hér að neðan. Dómsmál Lögreglumál Tengdar fréttir Samanlagður brotaferill Annþórs og Barkar 36 ár Fjölskipaður Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag þá Annþór Kristján Karlsson, 36 ára, og Börk Birgisson, 33 ára, til sjö og sex ára fangelsisvistar fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás, ólögmæta nauðung, frelsissviptingu og tilraunir til fjárkúgunar. 20. desember 2012 12:07 Viðtal við Annþór: Feginn að fimm ára harmleik sé lokið "Það eru fordómar innan lögreglunnar, ég veit að þeir eru með fordóma gagnvart mér.“ 10. mars 2017 18:30 Segist ekki geta breytt því sem pabbi hennar hefur gert Dóttir íslensks síbrotamanns segist hafa þurft að líða fyrir að vera dóttir föður síns frá unga aldri. Hún telur sig hafa orðið fyrir aðkasti og fordómum, meðal annars frá lögreglu. 22. mars 2016 19:30 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Sjá meira
Annþór Kristján Karlsson, sem undir lok árs 2012 var dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir hættulegar líkamsárásir, ólögmæta nauðung, frelsissviptingu og tilraunir til fjárkúgunar, losnaði við ökklabandið sitt í gærmorgun. Hann er því frjáls maður. „Dýrið gengur laust,“ skrifar Annþór á Facebook í nótt, frelsinu feginn. Meðal þeirra sem óska Annþóri velfarnaðar við færsluna er Börkur Birgisson en hann hlaut sex ára dóm fyrir aðkomu sína að fyrrnefndum brotum. „Samgleðst þér elsku vinur,“ skrifar Börkur við færslu félaga síns.Dóttir Annþórs, Sara Lind, fagnar því að pabbi hennar sé laus úr steininum. Hún hefur rætt opinskátt um reynslu sína af því að vera dóttir síbrotamanns, til að mynda í samtali við Ísland í dag í fyrravor. „En líka eins gott fyrir þig að haga þér í þetta skiptið annars þarf ég að koma og læsa þig inni,“ skrifar Sara glettin.Sjá einnig: Segist ekki geta breytt því sem pabbi hennar hefur gertFjölskipaður Héraðsdómur Reykjaness dæmdi þann 20. desember árið 2012 þá Annþór og Börk Birgisson til sjö og sex ára fangelsisvistar. Við ákvörðun refsingarinnar var litið til þess að brotaferill þeirra beggja spannaði fjölda ára. Þá var þeim gefið sök að hafa hafa veitt samfanga sínum áverka í fangaklefa hans á Litla-Hrauni í maí 2012 sem drógu hann til dauða. Hæstiréttur sýknaði þá báða í vor af ákærunni og staðfesti þannig dóm héraðsdóms frá því í fyrra. Rætt var við Annþór af því tilefni í mars og má sjá viðtalið hér að neðan.
Dómsmál Lögreglumál Tengdar fréttir Samanlagður brotaferill Annþórs og Barkar 36 ár Fjölskipaður Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag þá Annþór Kristján Karlsson, 36 ára, og Börk Birgisson, 33 ára, til sjö og sex ára fangelsisvistar fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás, ólögmæta nauðung, frelsissviptingu og tilraunir til fjárkúgunar. 20. desember 2012 12:07 Viðtal við Annþór: Feginn að fimm ára harmleik sé lokið "Það eru fordómar innan lögreglunnar, ég veit að þeir eru með fordóma gagnvart mér.“ 10. mars 2017 18:30 Segist ekki geta breytt því sem pabbi hennar hefur gert Dóttir íslensks síbrotamanns segist hafa þurft að líða fyrir að vera dóttir föður síns frá unga aldri. Hún telur sig hafa orðið fyrir aðkasti og fordómum, meðal annars frá lögreglu. 22. mars 2016 19:30 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Sjá meira
Samanlagður brotaferill Annþórs og Barkar 36 ár Fjölskipaður Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag þá Annþór Kristján Karlsson, 36 ára, og Börk Birgisson, 33 ára, til sjö og sex ára fangelsisvistar fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás, ólögmæta nauðung, frelsissviptingu og tilraunir til fjárkúgunar. 20. desember 2012 12:07
Viðtal við Annþór: Feginn að fimm ára harmleik sé lokið "Það eru fordómar innan lögreglunnar, ég veit að þeir eru með fordóma gagnvart mér.“ 10. mars 2017 18:30
Segist ekki geta breytt því sem pabbi hennar hefur gert Dóttir íslensks síbrotamanns segist hafa þurft að líða fyrir að vera dóttir föður síns frá unga aldri. Hún telur sig hafa orðið fyrir aðkasti og fordómum, meðal annars frá lögreglu. 22. mars 2016 19:30