Birkir Már vonast eftir að mæta Svíum í úrslitum á HM Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. desember 2017 10:30 Birkir Már hefur spilað með Hammarby undanfarin þrjú tímabil. vísir/getty Birkir Már Sævarsson sendi félögum sínum og stuðningsmönnum í Svíþjóð kveðju á Instagram þar sem hann þakkar fyrir sig og vonast eftir að sjá þá í úrslitaleiknum á HM. Birkir Már spilaði fyrir Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni, en samningur hans við félagið rann út í lok tímabilsins og ætlar hann ekki að endurnýja við liðið. „Ég hef átt þrjú mjög góð ár hérna og líkar mjög vel við liðið og félagið. Ég mun sakna liðsfélaganna og var alltaf mjög stoltur af því að klæðast treyjunni og hlaupa út á völlinn fyrir framan stuðningsmenn okkar.“ „Nú bíða ný verkefni og vonandi sjáumst við á HM í Rússlandi næsta sumar, það yrði gaman að mæta Svíum í úrslitaleiknum.“Jag har haft tre väldigt fina år här och trivts väldigt bra i laget och klubben. Jag har haft fina lagkamrater här som jag kommer att sakna och det har alltid varit en enorm stolthet att dra på sig Bajentröjan och springa ut på planen inför våra fans hemma som borta. Nu väntar nya utmaningar och förhoppningsvis ses vi i VM i Ryssland nästa sommar, där det så klart skulle vara kul att få möta Sverige i slutspelet. Annars ses vi på Nya Söderstadion i framtiden!A post shared by Birkir Már Sævarsson (@birkir84) on Dec 7, 2017 at 12:57am PST HM 2018 í Rússlandi Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Birkir þarf ekki að fara í aðgerð og vill ekki spila á Norðurlöndum fram að HM Birkir Már Sævarsson vill komast í deild utan Norðurlanda á nýju ári. 9. nóvember 2017 07:55 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Fleiri fréttir Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Sjá meira
Birkir Már Sævarsson sendi félögum sínum og stuðningsmönnum í Svíþjóð kveðju á Instagram þar sem hann þakkar fyrir sig og vonast eftir að sjá þá í úrslitaleiknum á HM. Birkir Már spilaði fyrir Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni, en samningur hans við félagið rann út í lok tímabilsins og ætlar hann ekki að endurnýja við liðið. „Ég hef átt þrjú mjög góð ár hérna og líkar mjög vel við liðið og félagið. Ég mun sakna liðsfélaganna og var alltaf mjög stoltur af því að klæðast treyjunni og hlaupa út á völlinn fyrir framan stuðningsmenn okkar.“ „Nú bíða ný verkefni og vonandi sjáumst við á HM í Rússlandi næsta sumar, það yrði gaman að mæta Svíum í úrslitaleiknum.“Jag har haft tre väldigt fina år här och trivts väldigt bra i laget och klubben. Jag har haft fina lagkamrater här som jag kommer att sakna och det har alltid varit en enorm stolthet att dra på sig Bajentröjan och springa ut på planen inför våra fans hemma som borta. Nu väntar nya utmaningar och förhoppningsvis ses vi i VM i Ryssland nästa sommar, där det så klart skulle vara kul att få möta Sverige i slutspelet. Annars ses vi på Nya Söderstadion i framtiden!A post shared by Birkir Már Sævarsson (@birkir84) on Dec 7, 2017 at 12:57am PST
HM 2018 í Rússlandi Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Birkir þarf ekki að fara í aðgerð og vill ekki spila á Norðurlöndum fram að HM Birkir Már Sævarsson vill komast í deild utan Norðurlanda á nýju ári. 9. nóvember 2017 07:55 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Fleiri fréttir Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Sjá meira
Birkir þarf ekki að fara í aðgerð og vill ekki spila á Norðurlöndum fram að HM Birkir Már Sævarsson vill komast í deild utan Norðurlanda á nýju ári. 9. nóvember 2017 07:55
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti