Valshjartað í Ými sló aðeins of hratt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. október 2017 17:00 Ýmir Örn Gíslason í leiknum í gær. vísir/eyþór Valshjartað í Ými Erni Gíslasyni sló aðeins of hratt í leikhléi í vináttulandsleik Íslands og Svíþjóðar í gær. Geir Sveinsson tók leikhlé í stöðunni 21-20, þegar átta mínútur voru liðnar af seinni hálfleik. Eftir að Geir hafði lokið sér af tóku strákarnir baráttuhróp eins og venjan er í lok leikhléa. Strákarnir sögðu „berjast!“ í einum kór eins og 99% allra íþróttaliða. Nema Ýmir sem hrópaði „Valur!“ Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var undrandi á þessu uppátæki unga mannsins. „Valur? Ha?“ sagði Guðjón Valur í spurnartón. Ými var örugglega fyrirgefið þetta en hann átti góðan leik í íslensku vörninni. Ísland vann leikinn 31-29. Liðin mætast öðru sinni á morgun.Myndband af þessari skemmtilegu uppákomu má sjá á vef RÚV, eða með því að smella hér. Atvikið er á 1:15:00. EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Geir: Þetta er ánægjulegur hausverkur Landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson var ánægður eftir 31-29 sigur Íslands gegn Svíþjóð. 26. október 2017 21:47 Geir fær fimm leiki fyrir EM: Verður gaman að sjá hvar við stöndum gegn Svíunum Landsliðsþjálfarinn bíður spenntur eftir að sjá hvernig lið hans spilar á móti Svíum Kristjáns Andréssonar. 26. október 2017 06:00 Rúnar: Börnin gefa mér ekkert alltaf tíma til að hugsa um hvað þetta er pirrandi Rúnar Kárason fær lítið að spila hjá Hannover þar sem leikmaðurinn á móti honum verður að spila. 26. október 2017 19:24 „Biðin hefur verið erfið á köflum“ Bjarki Már Elísson skoraði fimm mörk þegar Ísland lagði Svíþjóð að velli, 31-29, í vináttulandsleik í Laugardalshöllinni í gær. 27. október 2017 15:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Svíþjóð 31- 29 | Svíarnir lagðir í Höllinni Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur undirbúninginn fyrir EM í Króatíu með tveimur vináttulandsleikjum gegn Svíþjóð í Laugardalshöllinni. 26. október 2017 22:15 Strákarnir mæta heims- og Ólympíumeisturunum á æfingamóti Íslenska karlalandsliðið í handbolta tekur þátt á sterku æfingamóti í Noregi í apríl á næsta ári. 26. október 2017 15:30 Nýju strákarnir heilluðu á móti Svíagrýlunni | Myndir Ísland vann flottan sigur á Svíþjóð í kvöld þar sem ungir menn nýttu tækifærið sitt. 26. október 2017 21:45 Ungir mættu gömlum í skotkeppni á landsliðsæfingu og yfirburðirnir voru miklir Bjarki Már Elísson og Rúnar Kárason mættu Ómari Inga Magnússyni og Janusi Daða Smárasyni. 26. október 2017 09:30 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Sjá meira
Valshjartað í Ými Erni Gíslasyni sló aðeins of hratt í leikhléi í vináttulandsleik Íslands og Svíþjóðar í gær. Geir Sveinsson tók leikhlé í stöðunni 21-20, þegar átta mínútur voru liðnar af seinni hálfleik. Eftir að Geir hafði lokið sér af tóku strákarnir baráttuhróp eins og venjan er í lok leikhléa. Strákarnir sögðu „berjast!“ í einum kór eins og 99% allra íþróttaliða. Nema Ýmir sem hrópaði „Valur!“ Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var undrandi á þessu uppátæki unga mannsins. „Valur? Ha?“ sagði Guðjón Valur í spurnartón. Ými var örugglega fyrirgefið þetta en hann átti góðan leik í íslensku vörninni. Ísland vann leikinn 31-29. Liðin mætast öðru sinni á morgun.Myndband af þessari skemmtilegu uppákomu má sjá á vef RÚV, eða með því að smella hér. Atvikið er á 1:15:00.
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Geir: Þetta er ánægjulegur hausverkur Landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson var ánægður eftir 31-29 sigur Íslands gegn Svíþjóð. 26. október 2017 21:47 Geir fær fimm leiki fyrir EM: Verður gaman að sjá hvar við stöndum gegn Svíunum Landsliðsþjálfarinn bíður spenntur eftir að sjá hvernig lið hans spilar á móti Svíum Kristjáns Andréssonar. 26. október 2017 06:00 Rúnar: Börnin gefa mér ekkert alltaf tíma til að hugsa um hvað þetta er pirrandi Rúnar Kárason fær lítið að spila hjá Hannover þar sem leikmaðurinn á móti honum verður að spila. 26. október 2017 19:24 „Biðin hefur verið erfið á köflum“ Bjarki Már Elísson skoraði fimm mörk þegar Ísland lagði Svíþjóð að velli, 31-29, í vináttulandsleik í Laugardalshöllinni í gær. 27. október 2017 15:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Svíþjóð 31- 29 | Svíarnir lagðir í Höllinni Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur undirbúninginn fyrir EM í Króatíu með tveimur vináttulandsleikjum gegn Svíþjóð í Laugardalshöllinni. 26. október 2017 22:15 Strákarnir mæta heims- og Ólympíumeisturunum á æfingamóti Íslenska karlalandsliðið í handbolta tekur þátt á sterku æfingamóti í Noregi í apríl á næsta ári. 26. október 2017 15:30 Nýju strákarnir heilluðu á móti Svíagrýlunni | Myndir Ísland vann flottan sigur á Svíþjóð í kvöld þar sem ungir menn nýttu tækifærið sitt. 26. október 2017 21:45 Ungir mættu gömlum í skotkeppni á landsliðsæfingu og yfirburðirnir voru miklir Bjarki Már Elísson og Rúnar Kárason mættu Ómari Inga Magnússyni og Janusi Daða Smárasyni. 26. október 2017 09:30 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Sjá meira
Geir: Þetta er ánægjulegur hausverkur Landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson var ánægður eftir 31-29 sigur Íslands gegn Svíþjóð. 26. október 2017 21:47
Geir fær fimm leiki fyrir EM: Verður gaman að sjá hvar við stöndum gegn Svíunum Landsliðsþjálfarinn bíður spenntur eftir að sjá hvernig lið hans spilar á móti Svíum Kristjáns Andréssonar. 26. október 2017 06:00
Rúnar: Börnin gefa mér ekkert alltaf tíma til að hugsa um hvað þetta er pirrandi Rúnar Kárason fær lítið að spila hjá Hannover þar sem leikmaðurinn á móti honum verður að spila. 26. október 2017 19:24
„Biðin hefur verið erfið á köflum“ Bjarki Már Elísson skoraði fimm mörk þegar Ísland lagði Svíþjóð að velli, 31-29, í vináttulandsleik í Laugardalshöllinni í gær. 27. október 2017 15:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Svíþjóð 31- 29 | Svíarnir lagðir í Höllinni Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur undirbúninginn fyrir EM í Króatíu með tveimur vináttulandsleikjum gegn Svíþjóð í Laugardalshöllinni. 26. október 2017 22:15
Strákarnir mæta heims- og Ólympíumeisturunum á æfingamóti Íslenska karlalandsliðið í handbolta tekur þátt á sterku æfingamóti í Noregi í apríl á næsta ári. 26. október 2017 15:30
Nýju strákarnir heilluðu á móti Svíagrýlunni | Myndir Ísland vann flottan sigur á Svíþjóð í kvöld þar sem ungir menn nýttu tækifærið sitt. 26. október 2017 21:45
Ungir mættu gömlum í skotkeppni á landsliðsæfingu og yfirburðirnir voru miklir Bjarki Már Elísson og Rúnar Kárason mættu Ómari Inga Magnússyni og Janusi Daða Smárasyni. 26. október 2017 09:30