Þrýst á Puigdemont að hætta við að lýsa yfir sjálfstæði Atli Ísleifsson skrifar 10. október 2017 06:52 Carles Puigdemont tók við embætti heimastjórnar Katalóníu snemma árs 2016. Vísir/afp Þrýstingur eykst nú á Carles Puigdemont, forseta Katalóníu, að hann hætti við að lýsa yfir sjálfstæði héraðsins frá Spáni en búist er við því að hann geri það í ræðu á katalónska þinginu síðar í dag. Frakkar og Þjóðverjar hafa lýst yfir stuðningi við sjónarmið spænsku ríkisstjórnarinnar sem segir það brot á stjórnarskrá landsins ákveði Katalónar að lýsa yfir sjálfstæði. Þá hefur borgarstjóri Barcelona, stærstu borgar Katalóníu, biðlað til Puigdemont og Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, að þeir slíðri sverðin og dragi úr spennunni í málinu. Borgarstjórinn, Ada Colou, biður Puigdemont að hætta við sjálfstæðisyfirlýsinguna en biðlar einnig til Rajoy að hann reyni ekki að stjórna Katalóníu beint frá höfuðborginni Madrid, þannig að ekkert pláss verði fyrir samræður og málamiðlanir. Spænska ríkisstjórnin hefur hótað því að afturkalla sjálfsstjórn Katalóna, sem er þó nokkur, miðað við önnur héröð á Spáni. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Boðað til mótmæla gegn sjálfstæði Katalóníu í dag Mótmæli verða haldin í Madrid og fleiri borgum Spánar. 7. október 2017 08:06 Forsætisráðherra Spánar útilokar ekki að svipta Katalóníu sjálfræði Ekki er útilokað að héraðsstjórn Katalóníu verði leyst upp og boðað verði til nýrra kosninga þar. 8. október 2017 08:31 „Þetta er samfélagsbylting og stórmerkilegt afl“ Guðmundur Hrafn er staddur í Barcelona og hefur fylgst náið með baráttu Katalóna síðustu daga. 4. október 2017 00:15 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent TikTok hólpið í bili Erlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira
Þrýstingur eykst nú á Carles Puigdemont, forseta Katalóníu, að hann hætti við að lýsa yfir sjálfstæði héraðsins frá Spáni en búist er við því að hann geri það í ræðu á katalónska þinginu síðar í dag. Frakkar og Þjóðverjar hafa lýst yfir stuðningi við sjónarmið spænsku ríkisstjórnarinnar sem segir það brot á stjórnarskrá landsins ákveði Katalónar að lýsa yfir sjálfstæði. Þá hefur borgarstjóri Barcelona, stærstu borgar Katalóníu, biðlað til Puigdemont og Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, að þeir slíðri sverðin og dragi úr spennunni í málinu. Borgarstjórinn, Ada Colou, biður Puigdemont að hætta við sjálfstæðisyfirlýsinguna en biðlar einnig til Rajoy að hann reyni ekki að stjórna Katalóníu beint frá höfuðborginni Madrid, þannig að ekkert pláss verði fyrir samræður og málamiðlanir. Spænska ríkisstjórnin hefur hótað því að afturkalla sjálfsstjórn Katalóna, sem er þó nokkur, miðað við önnur héröð á Spáni.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Boðað til mótmæla gegn sjálfstæði Katalóníu í dag Mótmæli verða haldin í Madrid og fleiri borgum Spánar. 7. október 2017 08:06 Forsætisráðherra Spánar útilokar ekki að svipta Katalóníu sjálfræði Ekki er útilokað að héraðsstjórn Katalóníu verði leyst upp og boðað verði til nýrra kosninga þar. 8. október 2017 08:31 „Þetta er samfélagsbylting og stórmerkilegt afl“ Guðmundur Hrafn er staddur í Barcelona og hefur fylgst náið með baráttu Katalóna síðustu daga. 4. október 2017 00:15 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent TikTok hólpið í bili Erlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira
Boðað til mótmæla gegn sjálfstæði Katalóníu í dag Mótmæli verða haldin í Madrid og fleiri borgum Spánar. 7. október 2017 08:06
Forsætisráðherra Spánar útilokar ekki að svipta Katalóníu sjálfræði Ekki er útilokað að héraðsstjórn Katalóníu verði leyst upp og boðað verði til nýrra kosninga þar. 8. október 2017 08:31
„Þetta er samfélagsbylting og stórmerkilegt afl“ Guðmundur Hrafn er staddur í Barcelona og hefur fylgst náið með baráttu Katalóna síðustu daga. 4. október 2017 00:15