Hæstiréttur sneri við niðurstöðu héraðsdóms að hluta í Landsréttarmáli Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 31. júlí 2017 18:35 Jóhannes Rúnar og Ástráður Haraldsson stefndu íslenska ríkinu vegna ákvörðunar Sigríðar Á. Andersen. samsett/garðar kjartansson Hæstiréttur Íslands sneri í dag við að hluta dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í málum tveggja umsækjenda um dómarastöður við Landsrétt gegn íslenska ríkinu. Ástráður Haraldsson og Jóhannes Rúnar Jóhannsson var einn af þeim fimmtán sem hæfnisnefnd lagði til að skipaðir yrðu dómarar við Landsrétt. Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra gerði fjórar breytingar á listanum sem urðu til þess að Ástráður féll út af listanum. Jóhannes og Ástráður stefndu dómsmálaráðherra fyrir hönd íslenska ríkisins og kröfðust ógildingar á ákvörðun ráðherrans og viðurkenningu á bótakröfu. Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði málum þeirra frá í maí og kvað Hæstiréttur upp dóm sinn í dag. Hann staðfesti ákvörðun héraðsdóms um að vísa ógildingarkröfu þeirra frá dómi. Þá ákvað Hæstiréttur að taka ætti skaðabótakröfu þeirra til efnislegrar meðferðar í héraði. Henni var vísað frá í héraði þar sem hún þótti vanreifuð og því gögn vantaði til að hægt væri að sanna tjónið. Hæstiréttur benti á að gagnaöflun hefði ekki verið lokið og því ekki rétt að vísa kröfunni frá. Henni var því vísað aftur heim í hérað. Dómstólar Landsréttarmálið Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Sjá meira
Hæstiréttur Íslands sneri í dag við að hluta dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í málum tveggja umsækjenda um dómarastöður við Landsrétt gegn íslenska ríkinu. Ástráður Haraldsson og Jóhannes Rúnar Jóhannsson var einn af þeim fimmtán sem hæfnisnefnd lagði til að skipaðir yrðu dómarar við Landsrétt. Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra gerði fjórar breytingar á listanum sem urðu til þess að Ástráður féll út af listanum. Jóhannes og Ástráður stefndu dómsmálaráðherra fyrir hönd íslenska ríkisins og kröfðust ógildingar á ákvörðun ráðherrans og viðurkenningu á bótakröfu. Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði málum þeirra frá í maí og kvað Hæstiréttur upp dóm sinn í dag. Hann staðfesti ákvörðun héraðsdóms um að vísa ógildingarkröfu þeirra frá dómi. Þá ákvað Hæstiréttur að taka ætti skaðabótakröfu þeirra til efnislegrar meðferðar í héraði. Henni var vísað frá í héraði þar sem hún þótti vanreifuð og því gögn vantaði til að hægt væri að sanna tjónið. Hæstiréttur benti á að gagnaöflun hefði ekki verið lokið og því ekki rétt að vísa kröfunni frá. Henni var því vísað aftur heim í hérað.
Dómstólar Landsréttarmálið Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Sjá meira