Sennilega stærsta helgin í sögu Mjölnis Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. júlí 2017 19:00 Feðgarnir á góðri stund. vísir/böd Það voru þreyttir en kátir Mjölnismenn sem komu til Glasgow í dag. Gunnar Nelson var manna rólegastur og byrjaði á því að leggja sig. Helgin sem er fram undan er líklega sú stærsta í sögu Mjölnis og menn þar á bæ eru eðlilega stoltir. „Þetta er risahelgi hjá okkur og sennilega sú stærsta sem við höfum tekið þátt í. Það er mikið undir hjá okkar fólki. Sunna er að keppa sinn þriðja bardaga og væri mikil yfirlýsing hjá henni að vinna fyrstu þrjá atvinnumannabardaga sína," segir Haraldur Dean Nelson, framkvæmdastjóri Mjölnis. „Gunni er svo í aðalbardaga kvöldsins og á góðu rönni. Er að mæta manni sem er á enn meira rönni. Þetta verður ekkert meira spennandi en þetta.“ Blandaðar bardagalistir eru orðnar mjög vinsælar á Íslandi og það er ekki síst Gunnari og Sunnu að þakka. „Sportið er alltaf að verða vinsælla á Íslandi. Það eru 1.600 manns að æfa í Mjölni og Mjölnir er orðinn eitt stærsta íþróttafélagið í Reykjavík. Þetta er allt á réttri leið,“ segir Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis. Það er mikið undir í bardaganum hjá Gunnari en hverju má fólk búast við af Gunnari? „Gunnar er alltaf að bæta sig. Bæði í glímunni og standandi. Mesti munurinn núna er samt úthaldið. Hann hefur æft þrekið svakalega og hefur tekið harðar fimm lotur nánast án þess að blása úr nös.“Íþróttadeild 365 er komin til Glasgow og mun fylgjast ítarlega með öllu í kringum bardaga Gunnars. Fylgstu með á Vísi, Fréttablaðinu og í íþróttafréttum Stöðvar 2. Bardagi Gunnars verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is. MMA Tengdar fréttir Gunnar svaf yfir sig en komst til Glasgow Það var ekki stressið á Gunnari Nelson í morgun frekar en fyrri daginn en þá átti hann að fljúga til Glasgow þar sem hann verður í aðalbardaga á bardagakvöldi hjá UFC á sunnudag. 12. júlí 2017 15:30 Gunnar Nelson: Veit ekki mikið um Santiago Ponzinibbio Gunnar Nelson mætir Argentínumanninum Santiago Ponzinibbio á sunnudaginn. Nú eru aðeins fimm dagar í bardagann en Gunnar segist ekki vita mikið um andstæðinginn sinn. 11. júlí 2017 13:00 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - West Ham | Lundúnaslagur á lokadegi gluggans Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Þrettán ára sonur Peyton Manning sló í gegn á Pro Bowl „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Skagamenn kaupa Hauk frá Lille „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Sjá meira
Það voru þreyttir en kátir Mjölnismenn sem komu til Glasgow í dag. Gunnar Nelson var manna rólegastur og byrjaði á því að leggja sig. Helgin sem er fram undan er líklega sú stærsta í sögu Mjölnis og menn þar á bæ eru eðlilega stoltir. „Þetta er risahelgi hjá okkur og sennilega sú stærsta sem við höfum tekið þátt í. Það er mikið undir hjá okkar fólki. Sunna er að keppa sinn þriðja bardaga og væri mikil yfirlýsing hjá henni að vinna fyrstu þrjá atvinnumannabardaga sína," segir Haraldur Dean Nelson, framkvæmdastjóri Mjölnis. „Gunni er svo í aðalbardaga kvöldsins og á góðu rönni. Er að mæta manni sem er á enn meira rönni. Þetta verður ekkert meira spennandi en þetta.“ Blandaðar bardagalistir eru orðnar mjög vinsælar á Íslandi og það er ekki síst Gunnari og Sunnu að þakka. „Sportið er alltaf að verða vinsælla á Íslandi. Það eru 1.600 manns að æfa í Mjölni og Mjölnir er orðinn eitt stærsta íþróttafélagið í Reykjavík. Þetta er allt á réttri leið,“ segir Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis. Það er mikið undir í bardaganum hjá Gunnari en hverju má fólk búast við af Gunnari? „Gunnar er alltaf að bæta sig. Bæði í glímunni og standandi. Mesti munurinn núna er samt úthaldið. Hann hefur æft þrekið svakalega og hefur tekið harðar fimm lotur nánast án þess að blása úr nös.“Íþróttadeild 365 er komin til Glasgow og mun fylgjast ítarlega með öllu í kringum bardaga Gunnars. Fylgstu með á Vísi, Fréttablaðinu og í íþróttafréttum Stöðvar 2. Bardagi Gunnars verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is.
MMA Tengdar fréttir Gunnar svaf yfir sig en komst til Glasgow Það var ekki stressið á Gunnari Nelson í morgun frekar en fyrri daginn en þá átti hann að fljúga til Glasgow þar sem hann verður í aðalbardaga á bardagakvöldi hjá UFC á sunnudag. 12. júlí 2017 15:30 Gunnar Nelson: Veit ekki mikið um Santiago Ponzinibbio Gunnar Nelson mætir Argentínumanninum Santiago Ponzinibbio á sunnudaginn. Nú eru aðeins fimm dagar í bardagann en Gunnar segist ekki vita mikið um andstæðinginn sinn. 11. júlí 2017 13:00 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - West Ham | Lundúnaslagur á lokadegi gluggans Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Þrettán ára sonur Peyton Manning sló í gegn á Pro Bowl „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Skagamenn kaupa Hauk frá Lille „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Sjá meira
Gunnar svaf yfir sig en komst til Glasgow Það var ekki stressið á Gunnari Nelson í morgun frekar en fyrri daginn en þá átti hann að fljúga til Glasgow þar sem hann verður í aðalbardaga á bardagakvöldi hjá UFC á sunnudag. 12. júlí 2017 15:30
Gunnar Nelson: Veit ekki mikið um Santiago Ponzinibbio Gunnar Nelson mætir Argentínumanninum Santiago Ponzinibbio á sunnudaginn. Nú eru aðeins fimm dagar í bardagann en Gunnar segist ekki vita mikið um andstæðinginn sinn. 11. júlí 2017 13:00