Mjög ólíklegt að tekin verði skýrsla af Thomasi Møller á þriðjudag Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. júlí 2017 14:56 Thomas Møller Olsen við þingfestingu málsins í Héraðsdómi Reykjaness. vísir/vilhelm Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Thomasi Frederik Møller Olsen hefst í Héraðsdómi Reykjaness klukkan 9:15 á þriðjudag. Áformað var að hefja aðalmeðferðina á því að yfirheyra Thomas sjálfan en hann er ákærður fyrir að hafa orðið Birnu Brjánsdóttur að bana þann 14. janúar síðastliðinn. Nú er hins vegar útlit fyrir að ekki verði hægt að yfirheyra Thomas þar sem enn er beðið eftir matsgerð þýsks réttarmeinafræðings. Kolbrún Benediktsdóttir, saksóknari í málinu, segir í samtali við Vísi að hún telji afar ólíklegt að matsgerðin verði komin fyrir þriðjudaginn og því verði ekki hægt að yfirheyra Thomas, en fyrst var greint frá því á vef Morgunblaðsins að hugsanlegar tafir gætu orðið á málinu vegna þessa. Kolbrún segir að enn sé stefnt að því að taka skýrslur af skipverjum á Polar Nanoq en skipið verður í höfn hér á landi næstkomandi þriðjudag. Kolbrún segist reikna með að taka þá skýrslur af sjö til átta skipverjum. Aðspurð hvenær aðalmeðferðinni verði síðan framhaldið segir hún að stefnt sé á það í lok ágúst. Þá ætti skýrsla réttarmeinafræðingsins að liggja fyrir og hægt verður að taka skýrslu af Thomasi fyrir dómi. Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Fær fjórar vikur til að skila mati á ástandi Thomasar Møller Ragnar Jónsson, íslenskur bæklunarlæknir og lögfræðingur, á að leggja mat á ástand Thomasar Møller Olsen sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur. 16. maí 2017 15:32 Aðalmeðferð í máli Thomasar Møller eftir mánuð Aðalmeðferð í máli héraðssaksóknara gegn grænlenska skipverjanum Thomasi Møller mun hefjast þann 18. júlí klukkan 9:15. Þetta var ákveðið við fyrirtöku málsins í Héraðsdómi Reykjaness í dag. 16. júní 2017 13:46 Réttarmeinafræðingur fenginn til að svara fimm spurningum í Birnumálinu 23. maí 2017 15:15 Mest lesið „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Fleiri fréttir Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Sjá meira
Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Thomasi Frederik Møller Olsen hefst í Héraðsdómi Reykjaness klukkan 9:15 á þriðjudag. Áformað var að hefja aðalmeðferðina á því að yfirheyra Thomas sjálfan en hann er ákærður fyrir að hafa orðið Birnu Brjánsdóttur að bana þann 14. janúar síðastliðinn. Nú er hins vegar útlit fyrir að ekki verði hægt að yfirheyra Thomas þar sem enn er beðið eftir matsgerð þýsks réttarmeinafræðings. Kolbrún Benediktsdóttir, saksóknari í málinu, segir í samtali við Vísi að hún telji afar ólíklegt að matsgerðin verði komin fyrir þriðjudaginn og því verði ekki hægt að yfirheyra Thomas, en fyrst var greint frá því á vef Morgunblaðsins að hugsanlegar tafir gætu orðið á málinu vegna þessa. Kolbrún segir að enn sé stefnt að því að taka skýrslur af skipverjum á Polar Nanoq en skipið verður í höfn hér á landi næstkomandi þriðjudag. Kolbrún segist reikna með að taka þá skýrslur af sjö til átta skipverjum. Aðspurð hvenær aðalmeðferðinni verði síðan framhaldið segir hún að stefnt sé á það í lok ágúst. Þá ætti skýrsla réttarmeinafræðingsins að liggja fyrir og hægt verður að taka skýrslu af Thomasi fyrir dómi.
Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Fær fjórar vikur til að skila mati á ástandi Thomasar Møller Ragnar Jónsson, íslenskur bæklunarlæknir og lögfræðingur, á að leggja mat á ástand Thomasar Møller Olsen sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur. 16. maí 2017 15:32 Aðalmeðferð í máli Thomasar Møller eftir mánuð Aðalmeðferð í máli héraðssaksóknara gegn grænlenska skipverjanum Thomasi Møller mun hefjast þann 18. júlí klukkan 9:15. Þetta var ákveðið við fyrirtöku málsins í Héraðsdómi Reykjaness í dag. 16. júní 2017 13:46 Réttarmeinafræðingur fenginn til að svara fimm spurningum í Birnumálinu 23. maí 2017 15:15 Mest lesið „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Fleiri fréttir Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Sjá meira
Fær fjórar vikur til að skila mati á ástandi Thomasar Møller Ragnar Jónsson, íslenskur bæklunarlæknir og lögfræðingur, á að leggja mat á ástand Thomasar Møller Olsen sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur. 16. maí 2017 15:32
Aðalmeðferð í máli Thomasar Møller eftir mánuð Aðalmeðferð í máli héraðssaksóknara gegn grænlenska skipverjanum Thomasi Møller mun hefjast þann 18. júlí klukkan 9:15. Þetta var ákveðið við fyrirtöku málsins í Héraðsdómi Reykjaness í dag. 16. júní 2017 13:46