Sex táningsstúlkur fá ekki að fylgja vélmenni sínu til Bandaríkjanna Samúel Karl Ólason skrifar 2. júlí 2017 10:00 Stúlkurnar sex eru í öðru af tveimur liðum sem ekki fengu vegabréfsáritanir. Sex táningsstúlkum frá Afganistan hefur verið meinað um vegabréfsáritun til Bandaríkjanna, þar sem þær ætluðu sér að taka þátt í alþjóðlegri vélmennakeppni. Um margra mánaða skeið hafa stúlkurnar unnið að vélmenni sem flokkar bolta til þess að keppa á mótinu. Þrátt fyrir að reyna tvisvar sinnum að fá vegabréfsáritanir var stúlkunum neitað. Afganistan er á lista yfir þau lönd sem ferðabann Donald Trump nær til en hins vegar fá lið frá Íran og Súdan, sem einnig eru á listanum að ferðast til Washington og keppa á mótinu. Önnur lið sem keppa á mótinu First Global Challenge, fengu hráefni sín í mars, en vélmennahlutar og raftæki ollu usla í tollinum í Afganistan. Því gripu stúlkurnar til þess ráðs að byggja vélmenni sitt úr hlutum sem þær fundu á heimilum sínum í borginni Herat. Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna vill ekki tjá sig um sérstök mál varðandi vegabréfsáritanir, samkvæmt frétt New York Times, en þar kemur fram að mjög erfitt sé að fá vegabréfsáritanir frá Afganistan. Stúlkurnar voru miður sín eftir að þeim var tilkynnt að beiðnum þeirra hefði verið hafnað. Þær ferðuðust tvisvar sinnum til sendiráðs Bandaríkjanna í Kabul, sem er langt ferðalag um hættuleg svæði, til þess að reyna að fá vegabréfsáritun. Þær munu því þurfa að fylgjast með vélmenni sínu í gegnum Skype. Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Sjá meira
Sex táningsstúlkum frá Afganistan hefur verið meinað um vegabréfsáritun til Bandaríkjanna, þar sem þær ætluðu sér að taka þátt í alþjóðlegri vélmennakeppni. Um margra mánaða skeið hafa stúlkurnar unnið að vélmenni sem flokkar bolta til þess að keppa á mótinu. Þrátt fyrir að reyna tvisvar sinnum að fá vegabréfsáritanir var stúlkunum neitað. Afganistan er á lista yfir þau lönd sem ferðabann Donald Trump nær til en hins vegar fá lið frá Íran og Súdan, sem einnig eru á listanum að ferðast til Washington og keppa á mótinu. Önnur lið sem keppa á mótinu First Global Challenge, fengu hráefni sín í mars, en vélmennahlutar og raftæki ollu usla í tollinum í Afganistan. Því gripu stúlkurnar til þess ráðs að byggja vélmenni sitt úr hlutum sem þær fundu á heimilum sínum í borginni Herat. Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna vill ekki tjá sig um sérstök mál varðandi vegabréfsáritanir, samkvæmt frétt New York Times, en þar kemur fram að mjög erfitt sé að fá vegabréfsáritanir frá Afganistan. Stúlkurnar voru miður sín eftir að þeim var tilkynnt að beiðnum þeirra hefði verið hafnað. Þær ferðuðust tvisvar sinnum til sendiráðs Bandaríkjanna í Kabul, sem er langt ferðalag um hættuleg svæði, til þess að reyna að fá vegabréfsáritun. Þær munu því þurfa að fylgjast með vélmenni sínu í gegnum Skype.
Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Sjá meira