Stipe Miocic kláraði Junior dos Santos í 1. lotu Pétur Marinó Jónsson skrifar 14. maí 2017 06:31 Stipe Miocic klárar Junior dos Santos með höggum. Vísir/Getty UFC 211 fór fram í nótt í Dallas í Texas. Tveir titilbardagar voru á dagskrá og tókst báðum meisturunum að verja sína titla. Þungavigtarmeistarinn Stipe Miocic sigraði Junior dos Santos með tæknilegu rothöggi í 1. lotu í endurati þeirra í nótt. Junior dos Santos vann fyrri bardaga þeirra árið 2014 og tókst Miocic því að hefna fyrir tapið. Miocic hefur þar með varið beltið tvisvar sinnum og jafnað metið yfir flestar titilvarnir í þungavigtinni í UFC. Þetta var jafnframt fimmti sigur hans í röð með rothöggi og verður áhugavert að sjá hvort að Miocic slái metið í sinni næstu titilvörn.Joanna Jedrzejczyk sigraði Jessicu Andrade eftir dómaraákvörðun í titilbardaganum í strávigt kvenna. Andrade byrjaði bardagann ágætlega en svo tók Jedrzejczyk yfir. Jedrzejczyk sigraði allar fimm loturnar og náði að lenda 230 höggum á Andrade. Þetta var hennar fimmta titilvörn og er erfitt að sjá einhvern ógna henni.Demian Maia tryggði sér loksins titilbardagann í veltivigtinni með sigri á Jorge Masvidal. Bardaginn var æsispennandi og frábær skemmtun en Maia vann eftir klofna dómaraákvörðun. Þetta var sjöundi sigur Maia í röð og mun hann loksins fá tækifæri á veltivigtarbeltinu gegn Tyron Woodley á næstunni. Bardagakvöldið var nokkuð skemmtilegt og þá sérstaklega upphitunarbardagar kvöldsins en öll úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Búrið: Maia er vandræðalega góður í að taka menn niður Búrið, upphitunarþáttur Stöðvar 2 Sport fyrir UFC 211, er á dagskrá í kvöld en Gunnar Nelson og Pétur Marinó Jónsson eru gestir þáttarins. 11. maí 2017 17:45 Fær Maia loksins titilbardagann? UFC 211 fer fram í nótt í Dallas í Texas. Heiðursmaðurinn Demian Maia mætir þá Jorge Masvidal og gæti hann loksins fengið titilbardaga með sigri. 13. maí 2017 12:45 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Sjá meira
UFC 211 fór fram í nótt í Dallas í Texas. Tveir titilbardagar voru á dagskrá og tókst báðum meisturunum að verja sína titla. Þungavigtarmeistarinn Stipe Miocic sigraði Junior dos Santos með tæknilegu rothöggi í 1. lotu í endurati þeirra í nótt. Junior dos Santos vann fyrri bardaga þeirra árið 2014 og tókst Miocic því að hefna fyrir tapið. Miocic hefur þar með varið beltið tvisvar sinnum og jafnað metið yfir flestar titilvarnir í þungavigtinni í UFC. Þetta var jafnframt fimmti sigur hans í röð með rothöggi og verður áhugavert að sjá hvort að Miocic slái metið í sinni næstu titilvörn.Joanna Jedrzejczyk sigraði Jessicu Andrade eftir dómaraákvörðun í titilbardaganum í strávigt kvenna. Andrade byrjaði bardagann ágætlega en svo tók Jedrzejczyk yfir. Jedrzejczyk sigraði allar fimm loturnar og náði að lenda 230 höggum á Andrade. Þetta var hennar fimmta titilvörn og er erfitt að sjá einhvern ógna henni.Demian Maia tryggði sér loksins titilbardagann í veltivigtinni með sigri á Jorge Masvidal. Bardaginn var æsispennandi og frábær skemmtun en Maia vann eftir klofna dómaraákvörðun. Þetta var sjöundi sigur Maia í röð og mun hann loksins fá tækifæri á veltivigtarbeltinu gegn Tyron Woodley á næstunni. Bardagakvöldið var nokkuð skemmtilegt og þá sérstaklega upphitunarbardagar kvöldsins en öll úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Búrið: Maia er vandræðalega góður í að taka menn niður Búrið, upphitunarþáttur Stöðvar 2 Sport fyrir UFC 211, er á dagskrá í kvöld en Gunnar Nelson og Pétur Marinó Jónsson eru gestir þáttarins. 11. maí 2017 17:45 Fær Maia loksins titilbardagann? UFC 211 fer fram í nótt í Dallas í Texas. Heiðursmaðurinn Demian Maia mætir þá Jorge Masvidal og gæti hann loksins fengið titilbardaga með sigri. 13. maí 2017 12:45 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Sjá meira
Búrið: Maia er vandræðalega góður í að taka menn niður Búrið, upphitunarþáttur Stöðvar 2 Sport fyrir UFC 211, er á dagskrá í kvöld en Gunnar Nelson og Pétur Marinó Jónsson eru gestir þáttarins. 11. maí 2017 17:45
Fær Maia loksins titilbardagann? UFC 211 fer fram í nótt í Dallas í Texas. Heiðursmaðurinn Demian Maia mætir þá Jorge Masvidal og gæti hann loksins fengið titilbardaga með sigri. 13. maí 2017 12:45