Skoraði 109 stig á tveimur dögum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. nóvember 2024 11:30 De'Aaron Fox hefur verið óstöðvandi í síðustu tveimur leikjum Sacramento Kings. getty/Lachlan Cunningham Engu er logið þegar sagt er að De'Aaron Fox, leikmaður Sacramento Kings, hafi verið sjóðheitur í síðustu tveimur leikjum liðsins. Í þeim skoraði hann samtals 109 stig. Fox setti félagsmet hjá Sacramento þegar hann skoraði sextíu stig í 126-130 tapi fyrir Minnesota Timberwolves í fyrrinótt. Hann fylgdi því svo eftir með því með því að skora 49 stig í 121-117 sigri á Utah Jazz í nótt. DE'AARON FOX GOES OFF... AGAIN. 🦊 49 PTS🦊 9 AST🦊 @SacramentoKings W https://t.co/ZUspeioaIm pic.twitter.com/7vZtomDlrN— NBA (@NBA) November 17, 2024 Sacramento var án DeMars DeRozan, Domantas Sabonis og Maliks Monk í leiknum gegn Utah. Það kom ekki að sök því Fox var óstöðvandi. Hann hitti úr sextán af þrjátíu skotum sínum og skoraði fjórtán stig af vítalínunni. Auk þess að skora 49 stig gaf Fox níu stoðsendingar. Í síðustu tveimur leikjum skoraði Fox samtals 38 körfur í 65 tilraunum, þar af voru níu þriggja stiga körfur, og bætti við 24 stigum úr vítum. De'Aaron Fox's last two games 🦊 ⤵️:👑 109 PTS👑 16 AST👑 58% FG🔥🔥🔥🔥🔥 pic.twitter.com/BXIInYHwhW— Sacramento Kings (@SacramentoKings) November 17, 2024 Fox er annar leikmaður Sacramento sem skorar hundrað stig eða meira í tveimur leikjum í röð en DeMarcus Cousins skoraði samtals 104 stig fyrir átta árum. Fox er jafnframt þriðji leikmaðurinn í sögu NBA sem skorar samtals 109 stig eða meira tvo daga í röð. Kobe Bryant náði því einu sinni og Wilt Chamberlain sautján sinnum. DE'AARON FOX IS HAVING HIMSELF AN UNREAL WEEKEND 🔥 His 109 points is the most over a 2-day span since Kobe Bryant in 2007. pic.twitter.com/5ZKzdJafnK— NBA on ESPN (@ESPNNBA) November 17, 2024 Hinn 26 ára Fox er níundi stigahæsti leikmaður NBA í vetur með 27,3 stig að meðaltali í leik. Hann er einnig með 5,2 fráköst og 5,3 stoðsendingar í leik og skotnýting hans er 50,6 prósent. Sacramento er í 7. sæti Vesturdeildarinnar með átta sigra og sex töp. NBA Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Fox setti félagsmet hjá Sacramento þegar hann skoraði sextíu stig í 126-130 tapi fyrir Minnesota Timberwolves í fyrrinótt. Hann fylgdi því svo eftir með því með því að skora 49 stig í 121-117 sigri á Utah Jazz í nótt. DE'AARON FOX GOES OFF... AGAIN. 🦊 49 PTS🦊 9 AST🦊 @SacramentoKings W https://t.co/ZUspeioaIm pic.twitter.com/7vZtomDlrN— NBA (@NBA) November 17, 2024 Sacramento var án DeMars DeRozan, Domantas Sabonis og Maliks Monk í leiknum gegn Utah. Það kom ekki að sök því Fox var óstöðvandi. Hann hitti úr sextán af þrjátíu skotum sínum og skoraði fjórtán stig af vítalínunni. Auk þess að skora 49 stig gaf Fox níu stoðsendingar. Í síðustu tveimur leikjum skoraði Fox samtals 38 körfur í 65 tilraunum, þar af voru níu þriggja stiga körfur, og bætti við 24 stigum úr vítum. De'Aaron Fox's last two games 🦊 ⤵️:👑 109 PTS👑 16 AST👑 58% FG🔥🔥🔥🔥🔥 pic.twitter.com/BXIInYHwhW— Sacramento Kings (@SacramentoKings) November 17, 2024 Fox er annar leikmaður Sacramento sem skorar hundrað stig eða meira í tveimur leikjum í röð en DeMarcus Cousins skoraði samtals 104 stig fyrir átta árum. Fox er jafnframt þriðji leikmaðurinn í sögu NBA sem skorar samtals 109 stig eða meira tvo daga í röð. Kobe Bryant náði því einu sinni og Wilt Chamberlain sautján sinnum. DE'AARON FOX IS HAVING HIMSELF AN UNREAL WEEKEND 🔥 His 109 points is the most over a 2-day span since Kobe Bryant in 2007. pic.twitter.com/5ZKzdJafnK— NBA on ESPN (@ESPNNBA) November 17, 2024 Hinn 26 ára Fox er níundi stigahæsti leikmaður NBA í vetur með 27,3 stig að meðaltali í leik. Hann er einnig með 5,2 fráköst og 5,3 stoðsendingar í leik og skotnýting hans er 50,6 prósent. Sacramento er í 7. sæti Vesturdeildarinnar með átta sigra og sex töp.
NBA Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti