Fylgjast betur með í bænum eftir hvarf Birnu Snærós Sindradóttir skrifar 4. maí 2017 07:00 Myndavélarnar á horni Klapparstígs eru þær síðustu sem námu ferðir Birnu Brjánsdóttur. vísir/eyþór Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur komið upp 25 nýjum eftirlitsmyndavélum vítt og breitt um miðbæinn. Unnið er að því að fá heimildir fyrir átta myndavélum til viðbótar en búnaðurinn er til staðar og er tilbúinn að vera tekinn í gagnið. Myndavélarnar eru settar upp á svæðinu í kringum Kvosina, Laugaveg, Hverfisgötu og Skólavörðustíg. Myndavélarnar eru mun fullkomnari en verið hefur og gefa skýrari mynd en myndgæði myndavéla hefur verið ábótavant eftir myrkur. Eftir hvarf Birnu Brjánsdóttur í janúar vöknuðu spurningar um öryggi almennings í miðbænum. Í myrkri námu eftirlitsmyndavélar miðbæjarins ekki bílnúmer, hreyfiskynjarar fóru ekki í gang ef gengið var framhjá vélunum og sum svæði voru ókortlögð. Af tólf vélum sem komið var upp árið 2012 voru fjórar orðnar óvirkar. Eftirlitsmyndavélar á horni Klapparstígs voru þær síðustu til að nema ferðir Birnu Brjánsdóttur að morgni 14. janúar. Hreyfiskynjari á myndavél við Laugaveg 31 fór ekki í gang þegar Birna gekk fram hjá en það truflaði rannsókn lögreglu og gerði það að verkum að ekki er til myndband af því þegar Birna fór upp í rauða Kia Rio bílinn sem Thomas Møller Olsen ók umrædda nótt. Birtist í Fréttablaðinu Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Konur óttast um öryggi sitt í miðbæ Reykjavíkur: Ganga í tvennum sokkabuxum og með lykla milli fingranna Konur eru líklegri en karlar til að upplifa óöryggi í miðbæ Reykjavík að kvöld- eða næturlagi. Þá grípa konur oft til ráðstafana ef ske kynni að ráðist yrði á þær. 24. janúar 2017 15:30 Aðgerðir til aukins öryggis í miðbænum: Bætt götulýsing, öruggari skemmtistaðir og næturstrætó Töluverðu fjármagni verður á þessu ári varið í að endurnýja götulýsingu í Reykjavík og borgaryfirvöld íhuga endurkomu næturstrætósins. 26. janúar 2017 10:45 Helmingi fleiri myndavélar þarf í miðbænum Lögreglan segir eftirlitsmyndavélakerfið í miðbænum hafa reynst vel í gegnum tíðina en aðstoðaryfirlögregluþjónn segir að helmingi fleiri vélar þurfi svo vel eigi að vera. 19. janúar 2017 19:01 Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur komið upp 25 nýjum eftirlitsmyndavélum vítt og breitt um miðbæinn. Unnið er að því að fá heimildir fyrir átta myndavélum til viðbótar en búnaðurinn er til staðar og er tilbúinn að vera tekinn í gagnið. Myndavélarnar eru settar upp á svæðinu í kringum Kvosina, Laugaveg, Hverfisgötu og Skólavörðustíg. Myndavélarnar eru mun fullkomnari en verið hefur og gefa skýrari mynd en myndgæði myndavéla hefur verið ábótavant eftir myrkur. Eftir hvarf Birnu Brjánsdóttur í janúar vöknuðu spurningar um öryggi almennings í miðbænum. Í myrkri námu eftirlitsmyndavélar miðbæjarins ekki bílnúmer, hreyfiskynjarar fóru ekki í gang ef gengið var framhjá vélunum og sum svæði voru ókortlögð. Af tólf vélum sem komið var upp árið 2012 voru fjórar orðnar óvirkar. Eftirlitsmyndavélar á horni Klapparstígs voru þær síðustu til að nema ferðir Birnu Brjánsdóttur að morgni 14. janúar. Hreyfiskynjari á myndavél við Laugaveg 31 fór ekki í gang þegar Birna gekk fram hjá en það truflaði rannsókn lögreglu og gerði það að verkum að ekki er til myndband af því þegar Birna fór upp í rauða Kia Rio bílinn sem Thomas Møller Olsen ók umrædda nótt.
Birtist í Fréttablaðinu Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Konur óttast um öryggi sitt í miðbæ Reykjavíkur: Ganga í tvennum sokkabuxum og með lykla milli fingranna Konur eru líklegri en karlar til að upplifa óöryggi í miðbæ Reykjavík að kvöld- eða næturlagi. Þá grípa konur oft til ráðstafana ef ske kynni að ráðist yrði á þær. 24. janúar 2017 15:30 Aðgerðir til aukins öryggis í miðbænum: Bætt götulýsing, öruggari skemmtistaðir og næturstrætó Töluverðu fjármagni verður á þessu ári varið í að endurnýja götulýsingu í Reykjavík og borgaryfirvöld íhuga endurkomu næturstrætósins. 26. janúar 2017 10:45 Helmingi fleiri myndavélar þarf í miðbænum Lögreglan segir eftirlitsmyndavélakerfið í miðbænum hafa reynst vel í gegnum tíðina en aðstoðaryfirlögregluþjónn segir að helmingi fleiri vélar þurfi svo vel eigi að vera. 19. janúar 2017 19:01 Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Konur óttast um öryggi sitt í miðbæ Reykjavíkur: Ganga í tvennum sokkabuxum og með lykla milli fingranna Konur eru líklegri en karlar til að upplifa óöryggi í miðbæ Reykjavík að kvöld- eða næturlagi. Þá grípa konur oft til ráðstafana ef ske kynni að ráðist yrði á þær. 24. janúar 2017 15:30
Aðgerðir til aukins öryggis í miðbænum: Bætt götulýsing, öruggari skemmtistaðir og næturstrætó Töluverðu fjármagni verður á þessu ári varið í að endurnýja götulýsingu í Reykjavík og borgaryfirvöld íhuga endurkomu næturstrætósins. 26. janúar 2017 10:45
Helmingi fleiri myndavélar þarf í miðbænum Lögreglan segir eftirlitsmyndavélakerfið í miðbænum hafa reynst vel í gegnum tíðina en aðstoðaryfirlögregluþjónn segir að helmingi fleiri vélar þurfi svo vel eigi að vera. 19. janúar 2017 19:01