Ört hlýnandi veður eftir helgi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. apríl 2017 07:47 Bráðum munu landsmenn geta spilað kubb í blíðunni. Vísir/Ernir Veður fer ört hlýnandi eftir helgina og munu tveggja stafa hitatölur láta víða á sér kræla, að því er kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands.Víða um land hefur snjóað töluvert undanfarna daga en hlýindi eru í kortunum. „Ætla má að snjóa leysi víða og hækki í ám fyrir vikið. Spár gera svo ráð fyrir að hæðarsvæði muni tylla sér yfir landið á fimmtudaginn og verði það raunin má ætla að föstudagurinn verði sumarlegur,“ segir í hugleiðingunum. Hlýrra loft mun leika um landið eftir helgi og líkt og kom fram á Vísi í vikunni er útlit fyrir nokkuð hlýtt og gott veður eftir helgi.Veðurhorfur á landinu Suðaustlæg átt, víða 8-15 m/s, en hægari í kvöld. Skúrir eða slydduél, þurrt að mestu NV til en ringing eða súld A-lands. Svipað vindafar á morgun með rigningu sunnan- og vestanlands en úrkomulítið á Norðurlandi. Hiti yfirleitt 3 til 12 stig að deginum, hlýjast norðan heiða.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ sunnudag: Austan 8-15 m/s, hvassast við ströndina. Víða rigning, en yfirleitt þurrt N-lands. Hiti 6 til 14 stig, hlýjast á N-landi.Á mánudag:Austan 10-18 m/s, hvassast við S-ströndina. Rigning eða súld en úrkomulítið NA til. Lægir heldur seinnipartinn. Hiti 3 til 10 stig.Á þriðjudag:Suðaustan 13-20, hvassast SV til, og víða rigning eða súld, en bjart með köflum NA til. Milt í veðri, einkum norðan heiða.Á miðvikudag:Suðaustanátt, 5-13 NA-til en 8-15 m/s annars staðar. Víða súld eða rigning um landið sunnan og vestanvert en bjartviðri NA-lands. Hlýtt í veðri, einkum NA til.Á fimmtudag:Suðlæg átt með þokulofti eða súld S og V til, en víða bjartviðri N-lands. Áfram hlýtt í veðri.Á föstudag:Bjartviðri með hlýindum og hægum vindi. Veður Tengdar fréttir Veðurfræðingar boða vor: Hiti gæti farið í 17 stig eftir helgi Hlý suðaustan átt mun blása um landið eftir helgi. 26. apríl 2017 14:43 Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Innlent Fleiri fréttir Hundur í hjólastól í Sandgerði Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Sjá meira
Veður fer ört hlýnandi eftir helgina og munu tveggja stafa hitatölur láta víða á sér kræla, að því er kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands.Víða um land hefur snjóað töluvert undanfarna daga en hlýindi eru í kortunum. „Ætla má að snjóa leysi víða og hækki í ám fyrir vikið. Spár gera svo ráð fyrir að hæðarsvæði muni tylla sér yfir landið á fimmtudaginn og verði það raunin má ætla að föstudagurinn verði sumarlegur,“ segir í hugleiðingunum. Hlýrra loft mun leika um landið eftir helgi og líkt og kom fram á Vísi í vikunni er útlit fyrir nokkuð hlýtt og gott veður eftir helgi.Veðurhorfur á landinu Suðaustlæg átt, víða 8-15 m/s, en hægari í kvöld. Skúrir eða slydduél, þurrt að mestu NV til en ringing eða súld A-lands. Svipað vindafar á morgun með rigningu sunnan- og vestanlands en úrkomulítið á Norðurlandi. Hiti yfirleitt 3 til 12 stig að deginum, hlýjast norðan heiða.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ sunnudag: Austan 8-15 m/s, hvassast við ströndina. Víða rigning, en yfirleitt þurrt N-lands. Hiti 6 til 14 stig, hlýjast á N-landi.Á mánudag:Austan 10-18 m/s, hvassast við S-ströndina. Rigning eða súld en úrkomulítið NA til. Lægir heldur seinnipartinn. Hiti 3 til 10 stig.Á þriðjudag:Suðaustan 13-20, hvassast SV til, og víða rigning eða súld, en bjart með köflum NA til. Milt í veðri, einkum norðan heiða.Á miðvikudag:Suðaustanátt, 5-13 NA-til en 8-15 m/s annars staðar. Víða súld eða rigning um landið sunnan og vestanvert en bjartviðri NA-lands. Hlýtt í veðri, einkum NA til.Á fimmtudag:Suðlæg átt með þokulofti eða súld S og V til, en víða bjartviðri N-lands. Áfram hlýtt í veðri.Á föstudag:Bjartviðri með hlýindum og hægum vindi.
Veður Tengdar fréttir Veðurfræðingar boða vor: Hiti gæti farið í 17 stig eftir helgi Hlý suðaustan átt mun blása um landið eftir helgi. 26. apríl 2017 14:43 Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Innlent Fleiri fréttir Hundur í hjólastól í Sandgerði Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Sjá meira
Veðurfræðingar boða vor: Hiti gæti farið í 17 stig eftir helgi Hlý suðaustan átt mun blása um landið eftir helgi. 26. apríl 2017 14:43