Raikkonen lofar bót og betrun Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 11. apríl 2017 17:45 Kimi Raikkonen á blaðamannafundi fyrir kínverska kappaksturinn. Vísir/Getty Kimi Raikkonen segir að lausnin sé fundin við „lélegri“ byrjun hans á tímabilinu. Ferrari kom vel undan vetri en Raikkonen virtist ekki hafa gert það sama. Liðsfélagi Raikkonen, Sebastian Vettel, deilir fyrsta sætinu í heimsmeistarakeppni ökumanna með Lewis Hamilton. Vettel vann fyrstu keppnina og varð annar í annarri keppninni. Raikkonen mistókst í báðum keppnum að komast á verðlaunapall. Forseti Ferrari hvatti til þess að málið yrði rætt innan liðsins. Raikkonen hefur viðurkennt að hann sé ósáttur við upphaf tímabilsins. „Það er alltaf sárt að ná ekki góðum úrslitum,“ sagði Finninn sem varð fjórði í Ástralíu og fimmti í Kína. „Við þurfum að fara að sækja fleiri stig eg við ætlum að halda okkur í baráttunni, þetta verður þó langt ár,“ bætti Raikkonen við. „Við þurfum að laga viss atriði. Þetta er á réttri leið, en við þurfum að ná betri úrslitum og það getum við með betri upstillingu, og ég held við vitum hvað við viljum bæta,“ sagði Raikkonen að lokum. Formúla 1 Tengdar fréttir Bílskúrinn: Kveikt undir titilbaráttunni í Kína Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í kínverska kappakstrinum. Hann jafnaði þar með Sebastian Vettel að stigum í heimsmeistarakeppni ökumanna og Mercedes tók forystuna í heimsmeistarakeppni bílasmiða með eins stigs forskot á Ferrari. 10. apríl 2017 17:45 Hamilton: Þessi barátta við Ferrari er raunveruleg Lewis Hamilton vann sinn fimmta kínverska kappakstur í dag. Hann jafnaði Sebastian Vettel að stigum. Hver sagði hvað eftir keppnina? 9. apríl 2017 08:29 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Kimi Raikkonen segir að lausnin sé fundin við „lélegri“ byrjun hans á tímabilinu. Ferrari kom vel undan vetri en Raikkonen virtist ekki hafa gert það sama. Liðsfélagi Raikkonen, Sebastian Vettel, deilir fyrsta sætinu í heimsmeistarakeppni ökumanna með Lewis Hamilton. Vettel vann fyrstu keppnina og varð annar í annarri keppninni. Raikkonen mistókst í báðum keppnum að komast á verðlaunapall. Forseti Ferrari hvatti til þess að málið yrði rætt innan liðsins. Raikkonen hefur viðurkennt að hann sé ósáttur við upphaf tímabilsins. „Það er alltaf sárt að ná ekki góðum úrslitum,“ sagði Finninn sem varð fjórði í Ástralíu og fimmti í Kína. „Við þurfum að fara að sækja fleiri stig eg við ætlum að halda okkur í baráttunni, þetta verður þó langt ár,“ bætti Raikkonen við. „Við þurfum að laga viss atriði. Þetta er á réttri leið, en við þurfum að ná betri úrslitum og það getum við með betri upstillingu, og ég held við vitum hvað við viljum bæta,“ sagði Raikkonen að lokum.
Formúla 1 Tengdar fréttir Bílskúrinn: Kveikt undir titilbaráttunni í Kína Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í kínverska kappakstrinum. Hann jafnaði þar með Sebastian Vettel að stigum í heimsmeistarakeppni ökumanna og Mercedes tók forystuna í heimsmeistarakeppni bílasmiða með eins stigs forskot á Ferrari. 10. apríl 2017 17:45 Hamilton: Þessi barátta við Ferrari er raunveruleg Lewis Hamilton vann sinn fimmta kínverska kappakstur í dag. Hann jafnaði Sebastian Vettel að stigum. Hver sagði hvað eftir keppnina? 9. apríl 2017 08:29 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Bílskúrinn: Kveikt undir titilbaráttunni í Kína Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í kínverska kappakstrinum. Hann jafnaði þar með Sebastian Vettel að stigum í heimsmeistarakeppni ökumanna og Mercedes tók forystuna í heimsmeistarakeppni bílasmiða með eins stigs forskot á Ferrari. 10. apríl 2017 17:45
Hamilton: Þessi barátta við Ferrari er raunveruleg Lewis Hamilton vann sinn fimmta kínverska kappakstur í dag. Hann jafnaði Sebastian Vettel að stigum. Hver sagði hvað eftir keppnina? 9. apríl 2017 08:29