Demetrious Johnson jafnaði met Anderson Silva Pétur Marinó Jónsson skrifar 16. apríl 2017 03:42 Demetrious Johnson eftir enn einn sigurinn. Vísir/Getty Fluguvigtarmeistarinn Demetrious Johnson jafnaði met Anderson Silva yfir flestar titilvarnir í sögu UFC. Johnson sigraði Wilson Reis með uppgjafartaki í 3. lotu. Sigurinn var aldrei í hættu og naut Johnson gífurlegra yfirburða í aðalbardaganum á UFC on Fox 24 bardagakvöldinu í Kansas. Johnson vann fyrstu tvær loturnar örugglega áður en hann kláraði Reis með armlás í þriðju lotu. Reis er svartbeltingur í brasilísku jiu-jitsu og var þetta fyrsta tapið hans á ferlinum eftir uppgjafartak. Johnson er fyrsti og eini meistari UFC í fluguvigtinni en þetta var tíunda titilvörn hans.Rose Namajunas átti frábæra frammistöðu þegar hún sigraði Michelle Waterson með hengingu í 2. lotu. Namajunas sparkaði karate stelpuna niður með hásparki og fylgdi því eftir með höggum í gólfinu áður en hún læsti hengingunni. Með sigrinum er Namajunas komin ansi nálægt titilbardaga í strávigt kvenna.Robert Whittaker átti sömuleiðis frábæra frammistöðu þegar hann sigraði Ronaldo ‘Jacare’ Souza með tæknilegu rothöggi í 2. lotu. Óhætt er að segja að Whittaker sé kominn meðal þeirra allra bestu í millivigtinni með sigrinum og verður gaman að sjá hvern hann fær í næsta bardaga. Bardagakvöldið var afar góð skemmtun en öll önnur úrslit kvöldsins má lesa á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Fagnar krókódíllinn nýjum samningi með sigri í kvöld? UFC verður með ansi skemmtilegt bardagakvöld í Kansas í kvöld. Fjórir áhugaverðir bardagar verða á dagskrá og stefnir allt í góða páskabardaga. 15. apríl 2017 21:15 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sjá meira
Fluguvigtarmeistarinn Demetrious Johnson jafnaði met Anderson Silva yfir flestar titilvarnir í sögu UFC. Johnson sigraði Wilson Reis með uppgjafartaki í 3. lotu. Sigurinn var aldrei í hættu og naut Johnson gífurlegra yfirburða í aðalbardaganum á UFC on Fox 24 bardagakvöldinu í Kansas. Johnson vann fyrstu tvær loturnar örugglega áður en hann kláraði Reis með armlás í þriðju lotu. Reis er svartbeltingur í brasilísku jiu-jitsu og var þetta fyrsta tapið hans á ferlinum eftir uppgjafartak. Johnson er fyrsti og eini meistari UFC í fluguvigtinni en þetta var tíunda titilvörn hans.Rose Namajunas átti frábæra frammistöðu þegar hún sigraði Michelle Waterson með hengingu í 2. lotu. Namajunas sparkaði karate stelpuna niður með hásparki og fylgdi því eftir með höggum í gólfinu áður en hún læsti hengingunni. Með sigrinum er Namajunas komin ansi nálægt titilbardaga í strávigt kvenna.Robert Whittaker átti sömuleiðis frábæra frammistöðu þegar hann sigraði Ronaldo ‘Jacare’ Souza með tæknilegu rothöggi í 2. lotu. Óhætt er að segja að Whittaker sé kominn meðal þeirra allra bestu í millivigtinni með sigrinum og verður gaman að sjá hvern hann fær í næsta bardaga. Bardagakvöldið var afar góð skemmtun en öll önnur úrslit kvöldsins má lesa á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Fagnar krókódíllinn nýjum samningi með sigri í kvöld? UFC verður með ansi skemmtilegt bardagakvöld í Kansas í kvöld. Fjórir áhugaverðir bardagar verða á dagskrá og stefnir allt í góða páskabardaga. 15. apríl 2017 21:15 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sjá meira
Fagnar krókódíllinn nýjum samningi með sigri í kvöld? UFC verður með ansi skemmtilegt bardagakvöld í Kansas í kvöld. Fjórir áhugaverðir bardagar verða á dagskrá og stefnir allt í góða páskabardaga. 15. apríl 2017 21:15