Langt í land hjá Conor og Mayweather Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. apríl 2017 14:15 Conor ætlar ekki að gefa UFC meirihlutann af því sem hann myndi fá fyrir að berjast við Floyd Mayweather. vísir/getty Þrátt fyrir miklar þreifingar síðustu mánuði og sögusagnir um að allt sé nánast klappað og klárt er langt í að bardagi Conor McGregor og Floyd Mayweather verði að veruleika. Slagurinn stendur auðvitað fyrst og síðast um peninga. Það sem talinn er vera erfiðasti hjallinn er hversu mikið UFC á að fá í sinn hlut. Conor og Mayweather skipta því fé sem kemur inn á milli sín og svo þarf UFC að fá sinn skerf af hluta Conors þar sem hann er á samningi hjá þeim. Þar eru menn ekki sammála um hversu mikið UFC ætti að fá. Frændi Floyd Mayweather segist hafa heimildir fyrir því að UFC vilji fá 80 prósent af helmingi Írans. Það sættir Conor sig ekki við. „Málið mjakast áfram en það er ekki nálægt því að klárast. Ég myndi segja ykkur ef við værum nálægt því að skrifa undir samninga en það er enn langt í land,“ sagði Dana White, forseti UFC. MMA Tengdar fréttir Gunnar telur að Conor berjist ekki í UFC á árinu Gunnar Nelson, vinur og æfingarfélagi, Conor McGregor er óviss um að hann berjist fyrir UFC á árinu. 6. apríl 2017 13:45 Gunnar útskýrir hversu þung höggin eru hjá Conor: „Algjörlega ruglaður kraftur“ Gunnar Nelson hefur æft með Conor McGregor og veit hversu hættuleg vinstri höndin á Íranum er. 27. mars 2017 13:00 Mayweather vill berjast við Conor í Moskvu Floyd Mayweather segist helst kjósa að berjast við Conor McGregor í Moskvu, höfuðborg Rússlands. 22. mars 2017 08:30 De la Hoya: Stórslys fyrir UFC ef Conor berst við Mayweather Gulldrengurinn Oscar de la Hoya skilur ekki af hverju UFC er að íhuga Conor McGregor að berjast við Floyd Mayweather í boxbardaga. 29. mars 2017 22:30 Floyd myndi drepa Conor Léttþungavigtarmeistarinn hjá UFC, Daniel Cormier, hefur ekki mikla trú á félaga sínum hjá UFC, Conor McGregor, í boxbardaga gegn Floyd Mayweather. 6. apríl 2017 23:30 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sjá meira
Þrátt fyrir miklar þreifingar síðustu mánuði og sögusagnir um að allt sé nánast klappað og klárt er langt í að bardagi Conor McGregor og Floyd Mayweather verði að veruleika. Slagurinn stendur auðvitað fyrst og síðast um peninga. Það sem talinn er vera erfiðasti hjallinn er hversu mikið UFC á að fá í sinn hlut. Conor og Mayweather skipta því fé sem kemur inn á milli sín og svo þarf UFC að fá sinn skerf af hluta Conors þar sem hann er á samningi hjá þeim. Þar eru menn ekki sammála um hversu mikið UFC ætti að fá. Frændi Floyd Mayweather segist hafa heimildir fyrir því að UFC vilji fá 80 prósent af helmingi Írans. Það sættir Conor sig ekki við. „Málið mjakast áfram en það er ekki nálægt því að klárast. Ég myndi segja ykkur ef við værum nálægt því að skrifa undir samninga en það er enn langt í land,“ sagði Dana White, forseti UFC.
MMA Tengdar fréttir Gunnar telur að Conor berjist ekki í UFC á árinu Gunnar Nelson, vinur og æfingarfélagi, Conor McGregor er óviss um að hann berjist fyrir UFC á árinu. 6. apríl 2017 13:45 Gunnar útskýrir hversu þung höggin eru hjá Conor: „Algjörlega ruglaður kraftur“ Gunnar Nelson hefur æft með Conor McGregor og veit hversu hættuleg vinstri höndin á Íranum er. 27. mars 2017 13:00 Mayweather vill berjast við Conor í Moskvu Floyd Mayweather segist helst kjósa að berjast við Conor McGregor í Moskvu, höfuðborg Rússlands. 22. mars 2017 08:30 De la Hoya: Stórslys fyrir UFC ef Conor berst við Mayweather Gulldrengurinn Oscar de la Hoya skilur ekki af hverju UFC er að íhuga Conor McGregor að berjast við Floyd Mayweather í boxbardaga. 29. mars 2017 22:30 Floyd myndi drepa Conor Léttþungavigtarmeistarinn hjá UFC, Daniel Cormier, hefur ekki mikla trú á félaga sínum hjá UFC, Conor McGregor, í boxbardaga gegn Floyd Mayweather. 6. apríl 2017 23:30 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sjá meira
Gunnar telur að Conor berjist ekki í UFC á árinu Gunnar Nelson, vinur og æfingarfélagi, Conor McGregor er óviss um að hann berjist fyrir UFC á árinu. 6. apríl 2017 13:45
Gunnar útskýrir hversu þung höggin eru hjá Conor: „Algjörlega ruglaður kraftur“ Gunnar Nelson hefur æft með Conor McGregor og veit hversu hættuleg vinstri höndin á Íranum er. 27. mars 2017 13:00
Mayweather vill berjast við Conor í Moskvu Floyd Mayweather segist helst kjósa að berjast við Conor McGregor í Moskvu, höfuðborg Rússlands. 22. mars 2017 08:30
De la Hoya: Stórslys fyrir UFC ef Conor berst við Mayweather Gulldrengurinn Oscar de la Hoya skilur ekki af hverju UFC er að íhuga Conor McGregor að berjast við Floyd Mayweather í boxbardaga. 29. mars 2017 22:30
Floyd myndi drepa Conor Léttþungavigtarmeistarinn hjá UFC, Daniel Cormier, hefur ekki mikla trú á félaga sínum hjá UFC, Conor McGregor, í boxbardaga gegn Floyd Mayweather. 6. apríl 2017 23:30