Sergio Perez: Allt getur gerst í Ástralíu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 22. mars 2017 07:00 Perez kemur út úr bílskúr Force India liðsins á æfingum í Barselóna. Eitt er víst að Force India bíllinn verður bleikur í Ástralíu. Vísir/Getty Sergio Perez, ökumaður Force India liðsins í Formúlu 1 segir að allt geti gerst í fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu næstu helgi. Perez segist telja að Force India geti hafið tímabilið af krafti. „Fyrsta keppni tímabilsins er alltaf skemmtileg. Veturinn hefur verið langur og nú langar mig að fara að keppa aftur.“ „Það er mikilvægt að við látum ekkert trufla okkur, við viljum byrja vel og komast aftur í keppnistakt og halda áfram að vinna okkar vinnu.“ „Brautin sjálf er nokkuð skemmtileg og erfið að keyra því hún er að hluta til görubraut. Hún er mjög græn [griplítil] í upphafi helgarinnar en eftir því sem líður á öðlast maður meira grip og meira sjálfstraust í nýja bílnum.“ „Ég er viss um að við getum staðið okkur vel og náði í stig í fyrstu keppni. Ástralía er staður þar sem allt getur gerst og við höfum séð mörg óvænt úrslit þar í gegnum tíðina.“ „Maður veit aldrei hvaða tækifæri koma upp í kappakstri svo maður þarf bara að vera viðbúinn að gríða þau þegar þau gefast.“ Fyrsta keppni tímabilsins fer fram næstu helgi. Tímatakan og keppnin verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fáðu þér áskrift á 365.is. Formúla Tengdar fréttir Myndrænt yfirlit yfir breytingar á Formúlu 1 bílum Stærri, grimmari og fljótari, allt orð sem nota má til að lýsa nýju Formúlu 1 bílunum. Hér að neðan er að finna myndræna framsetningu á breytingunum sem hafa átt sér stað. 17. mars 2017 22:00 Verstappen: Red Bull ekki nógu gott til að vinna strax Max Verstappen, ökumaður Red Bull liðsins hefur sagt að RB13 bíll liðsins geti ekki ógnað Mercedes eða Ferrari í upphafi tímabils. 20. mars 2017 22:00 Paddy Lowe kominn til Williams sem tæknistjóri og hluthafi Paddy Lowe, fyrrum tæknistjóri Mercedes er kominn til liðs við Williams og er orðinn hluthafi og stjórnarmaður hjá liðinu. 17. mars 2017 07:00 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Sergio Perez, ökumaður Force India liðsins í Formúlu 1 segir að allt geti gerst í fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu næstu helgi. Perez segist telja að Force India geti hafið tímabilið af krafti. „Fyrsta keppni tímabilsins er alltaf skemmtileg. Veturinn hefur verið langur og nú langar mig að fara að keppa aftur.“ „Það er mikilvægt að við látum ekkert trufla okkur, við viljum byrja vel og komast aftur í keppnistakt og halda áfram að vinna okkar vinnu.“ „Brautin sjálf er nokkuð skemmtileg og erfið að keyra því hún er að hluta til görubraut. Hún er mjög græn [griplítil] í upphafi helgarinnar en eftir því sem líður á öðlast maður meira grip og meira sjálfstraust í nýja bílnum.“ „Ég er viss um að við getum staðið okkur vel og náði í stig í fyrstu keppni. Ástralía er staður þar sem allt getur gerst og við höfum séð mörg óvænt úrslit þar í gegnum tíðina.“ „Maður veit aldrei hvaða tækifæri koma upp í kappakstri svo maður þarf bara að vera viðbúinn að gríða þau þegar þau gefast.“ Fyrsta keppni tímabilsins fer fram næstu helgi. Tímatakan og keppnin verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fáðu þér áskrift á 365.is.
Formúla Tengdar fréttir Myndrænt yfirlit yfir breytingar á Formúlu 1 bílum Stærri, grimmari og fljótari, allt orð sem nota má til að lýsa nýju Formúlu 1 bílunum. Hér að neðan er að finna myndræna framsetningu á breytingunum sem hafa átt sér stað. 17. mars 2017 22:00 Verstappen: Red Bull ekki nógu gott til að vinna strax Max Verstappen, ökumaður Red Bull liðsins hefur sagt að RB13 bíll liðsins geti ekki ógnað Mercedes eða Ferrari í upphafi tímabils. 20. mars 2017 22:00 Paddy Lowe kominn til Williams sem tæknistjóri og hluthafi Paddy Lowe, fyrrum tæknistjóri Mercedes er kominn til liðs við Williams og er orðinn hluthafi og stjórnarmaður hjá liðinu. 17. mars 2017 07:00 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Myndrænt yfirlit yfir breytingar á Formúlu 1 bílum Stærri, grimmari og fljótari, allt orð sem nota má til að lýsa nýju Formúlu 1 bílunum. Hér að neðan er að finna myndræna framsetningu á breytingunum sem hafa átt sér stað. 17. mars 2017 22:00
Verstappen: Red Bull ekki nógu gott til að vinna strax Max Verstappen, ökumaður Red Bull liðsins hefur sagt að RB13 bíll liðsins geti ekki ógnað Mercedes eða Ferrari í upphafi tímabils. 20. mars 2017 22:00
Paddy Lowe kominn til Williams sem tæknistjóri og hluthafi Paddy Lowe, fyrrum tæknistjóri Mercedes er kominn til liðs við Williams og er orðinn hluthafi og stjórnarmaður hjá liðinu. 17. mars 2017 07:00