„Gunnar Nelson er konungur fólksins“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. mars 2017 15:17 Gunnar Nelson sallarólegur eftir að ganga frá Alan Jouban í London. vísir/getty Gunnar Nelson mætti aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru síðastliðið laugardagskvöld og gekk frá Bandaríkjamanninum Alan Jouban eftir 47 sekúndur í annarri lotu. Gunnar sýndi allar sína bestu hliðar og vann sannfærandi sigur en hann er nú búinn að vinna tvo bardaga í röð eftir að pakka saman Rússanum Albert Tumenov í Rotterdam í fyrra.Sjá einnig:Jouban greinir eigin bardaga: Það er ekkert verra en að vera með Gunnar ofan á sér Þrátt fyrir þennan glæsilega sigur hreyfðist Gunnar ekki úr stað á styrkleikalista veltivigtarinnar í UFC en hann er áfram í níunda sæti eins og greint var frá í morgun. Fallega er talað um Gunnar í samantektargrein enska blaðsins Metro um bardagakvöldið í Lundúnum á laugardaginn en þar eru dregin saman fimm atriði sem „við lærðum“ eftir baradagakvöldið.Eitt af því sem við lærðum er einfaldlega að „Nelson er konungur fólksins.“ „Gunnar Nelson sneri aftur í búrið með frammistöðu sem minnti okkur á hvers vegna hann var talinn feta í fótspor Conors McGregors fyrir tveimur árum. Hann er snillingur í að taka menn niður og í gólfglímu og spilaði á Alan Jouban eins og fiðlu. Fólkið í stúkunni elskaði það,“ segir í umsögn um Gunnar og hólið hættir ekki.Sjá einnig:Undradrengurinn lyfjaður á Instagram „Gunnar Nelson er einn af fáum bardagamönnum sem allir aðdáendur MMA elska. Viðhorf hans, húmór og hegðun gerir hann að uppáhaldi áhorfenda. Við vonum bara að hann geti orðið meira en „cult“-hetja.“ „Gunnar Nelson hefur allt sem þarf til að verða meistari og eftir að þjálfarinn hans lagði til að næsti bardagi ætti að vera á móti Stephen Thompson sögðu allir MMA-áhugamenn: „Já, já, já, já.“ MMA Tengdar fréttir Jouban greinir eigin bardaga: Það er ekkert verra en að vera með Gunnar ofan á sér Alan Jouban fór ítarlega yfir bardagann á móti Gunnari Nelson í hlaðvarpi sínu MMA H.E.A.T. eftir tapið. 23. mars 2017 12:00 Gunnar stendur í stað þrátt fyrir sannfærandi sigur | Myndband Gunnar Nelson er áfram í níunda sæti styrkleikalista veltivigtarinnar í UFC. 23. mars 2017 10:55 Undradrengurinn lyfjaður á Instagram Maðurinn sem þjálfari Gunnars Nelson vill að hann berjist við næst, Stephen Thompson, setti inn myndband af sjálfum sér á Instagram í gær þar sem hann er ekki alveg með sjálfum sér. 23. mars 2017 07:30 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Sjá meira
Gunnar Nelson mætti aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru síðastliðið laugardagskvöld og gekk frá Bandaríkjamanninum Alan Jouban eftir 47 sekúndur í annarri lotu. Gunnar sýndi allar sína bestu hliðar og vann sannfærandi sigur en hann er nú búinn að vinna tvo bardaga í röð eftir að pakka saman Rússanum Albert Tumenov í Rotterdam í fyrra.Sjá einnig:Jouban greinir eigin bardaga: Það er ekkert verra en að vera með Gunnar ofan á sér Þrátt fyrir þennan glæsilega sigur hreyfðist Gunnar ekki úr stað á styrkleikalista veltivigtarinnar í UFC en hann er áfram í níunda sæti eins og greint var frá í morgun. Fallega er talað um Gunnar í samantektargrein enska blaðsins Metro um bardagakvöldið í Lundúnum á laugardaginn en þar eru dregin saman fimm atriði sem „við lærðum“ eftir baradagakvöldið.Eitt af því sem við lærðum er einfaldlega að „Nelson er konungur fólksins.“ „Gunnar Nelson sneri aftur í búrið með frammistöðu sem minnti okkur á hvers vegna hann var talinn feta í fótspor Conors McGregors fyrir tveimur árum. Hann er snillingur í að taka menn niður og í gólfglímu og spilaði á Alan Jouban eins og fiðlu. Fólkið í stúkunni elskaði það,“ segir í umsögn um Gunnar og hólið hættir ekki.Sjá einnig:Undradrengurinn lyfjaður á Instagram „Gunnar Nelson er einn af fáum bardagamönnum sem allir aðdáendur MMA elska. Viðhorf hans, húmór og hegðun gerir hann að uppáhaldi áhorfenda. Við vonum bara að hann geti orðið meira en „cult“-hetja.“ „Gunnar Nelson hefur allt sem þarf til að verða meistari og eftir að þjálfarinn hans lagði til að næsti bardagi ætti að vera á móti Stephen Thompson sögðu allir MMA-áhugamenn: „Já, já, já, já.“
MMA Tengdar fréttir Jouban greinir eigin bardaga: Það er ekkert verra en að vera með Gunnar ofan á sér Alan Jouban fór ítarlega yfir bardagann á móti Gunnari Nelson í hlaðvarpi sínu MMA H.E.A.T. eftir tapið. 23. mars 2017 12:00 Gunnar stendur í stað þrátt fyrir sannfærandi sigur | Myndband Gunnar Nelson er áfram í níunda sæti styrkleikalista veltivigtarinnar í UFC. 23. mars 2017 10:55 Undradrengurinn lyfjaður á Instagram Maðurinn sem þjálfari Gunnars Nelson vill að hann berjist við næst, Stephen Thompson, setti inn myndband af sjálfum sér á Instagram í gær þar sem hann er ekki alveg með sjálfum sér. 23. mars 2017 07:30 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Sjá meira
Jouban greinir eigin bardaga: Það er ekkert verra en að vera með Gunnar ofan á sér Alan Jouban fór ítarlega yfir bardagann á móti Gunnari Nelson í hlaðvarpi sínu MMA H.E.A.T. eftir tapið. 23. mars 2017 12:00
Gunnar stendur í stað þrátt fyrir sannfærandi sigur | Myndband Gunnar Nelson er áfram í níunda sæti styrkleikalista veltivigtarinnar í UFC. 23. mars 2017 10:55
Undradrengurinn lyfjaður á Instagram Maðurinn sem þjálfari Gunnars Nelson vill að hann berjist við næst, Stephen Thompson, setti inn myndband af sjálfum sér á Instagram í gær þar sem hann er ekki alveg með sjálfum sér. 23. mars 2017 07:30