Rannsókninni á máli Birnu Brjánsdóttur lokið Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. mars 2017 19:06 Rannsókn lögreglu á máli Birnu Brjánsdóttur er lokið og verður málið sent til héraðssaksóknara á morgun sem tekur ákvörðun um hvort ákært verði í málinu eður ei. Þetta staðfesti Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við fréttastofu nú síðdegis. Maðurinn sem grunaður er um að hafa banað Birnu og situr í gæsluvarðhaldi vegna þess var yfirheyrður í síðasta sinn í dag. Játning liggur enn ekki fyrir í málinu.Fram kom í Fréttablaðinu í dag að rannsókn lögreglu hafi meðal annars beinst að því að reyna að varpa ljósi á það hvaða ásetningur lá að baki því að Birnu var ráðinn bani. Í tengslum við það var meðal annars rannsakað hvort að Birna hafi orðið fyrir kynferðisofbeldi eða tilraun til kynferðisofbeldis í rauðu Kia Rio-bifreiðinni áður en hún var myrt. Grímur vildi í samtali við Fréttablaðið ekkert gefa upp um það hvaða niðurstaða hefði fengist úr þeim hluta rannsóknarinnar. Annar skipverji, sem sat í gæsluvarðhaldi vegna málsins í tvær vikur við upphaf rannsóknar þess, er enn með réttarstöðu sakbornings en hann er ekki grunaður um að hafa ráðið Birnu bana. Það kemur í hlut héraðssaksóknara að ákveða hvort hann verði ákærður fyrir aðild að hvarfi Birnu eða ekki. Birna Brjánsdóttir hvarf aðfaranótt laugardagsins 14. janúar. Lík hennar fannst í fjörunni við Selvogsvita, átta dögum síðar, eða sunnudaginn 22. janúar. Hún var tvítug þegar hún lést. Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Vilja varpa ljósi á ásetning skipverjans Lögreglan rannsakaði hvort Birna Brjánsdóttir hefði orðið fyrir kynferðisofbeldi skömmu áður en hún lést, en vill ekki gefa upp niðurstöðu þeirrar rannsóknar. Aðeins lokayfirheyrsla yfir hinum grunaða er eftir, áður en málið verðu 16. mars 2017 07:00 Rannsókninni á máli Birnu Brjánsdóttur að ljúka Rannsókninni á máli Birnu Brjánsdóttur lýkur í næstu viku eða byrjun þeirrar þar næstu að sögn Gríms Grímssonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 9. mars 2017 11:10 Mál Birnu til héraðssaksóknara á föstudag Rannsókn á hvarfi og andláti Birnu Brjánsdóttur er á lokametrunum. 15. mars 2017 14:19 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira
Rannsókn lögreglu á máli Birnu Brjánsdóttur er lokið og verður málið sent til héraðssaksóknara á morgun sem tekur ákvörðun um hvort ákært verði í málinu eður ei. Þetta staðfesti Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við fréttastofu nú síðdegis. Maðurinn sem grunaður er um að hafa banað Birnu og situr í gæsluvarðhaldi vegna þess var yfirheyrður í síðasta sinn í dag. Játning liggur enn ekki fyrir í málinu.Fram kom í Fréttablaðinu í dag að rannsókn lögreglu hafi meðal annars beinst að því að reyna að varpa ljósi á það hvaða ásetningur lá að baki því að Birnu var ráðinn bani. Í tengslum við það var meðal annars rannsakað hvort að Birna hafi orðið fyrir kynferðisofbeldi eða tilraun til kynferðisofbeldis í rauðu Kia Rio-bifreiðinni áður en hún var myrt. Grímur vildi í samtali við Fréttablaðið ekkert gefa upp um það hvaða niðurstaða hefði fengist úr þeim hluta rannsóknarinnar. Annar skipverji, sem sat í gæsluvarðhaldi vegna málsins í tvær vikur við upphaf rannsóknar þess, er enn með réttarstöðu sakbornings en hann er ekki grunaður um að hafa ráðið Birnu bana. Það kemur í hlut héraðssaksóknara að ákveða hvort hann verði ákærður fyrir aðild að hvarfi Birnu eða ekki. Birna Brjánsdóttir hvarf aðfaranótt laugardagsins 14. janúar. Lík hennar fannst í fjörunni við Selvogsvita, átta dögum síðar, eða sunnudaginn 22. janúar. Hún var tvítug þegar hún lést.
Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Vilja varpa ljósi á ásetning skipverjans Lögreglan rannsakaði hvort Birna Brjánsdóttir hefði orðið fyrir kynferðisofbeldi skömmu áður en hún lést, en vill ekki gefa upp niðurstöðu þeirrar rannsóknar. Aðeins lokayfirheyrsla yfir hinum grunaða er eftir, áður en málið verðu 16. mars 2017 07:00 Rannsókninni á máli Birnu Brjánsdóttur að ljúka Rannsókninni á máli Birnu Brjánsdóttur lýkur í næstu viku eða byrjun þeirrar þar næstu að sögn Gríms Grímssonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 9. mars 2017 11:10 Mál Birnu til héraðssaksóknara á föstudag Rannsókn á hvarfi og andláti Birnu Brjánsdóttur er á lokametrunum. 15. mars 2017 14:19 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira
Vilja varpa ljósi á ásetning skipverjans Lögreglan rannsakaði hvort Birna Brjánsdóttir hefði orðið fyrir kynferðisofbeldi skömmu áður en hún lést, en vill ekki gefa upp niðurstöðu þeirrar rannsóknar. Aðeins lokayfirheyrsla yfir hinum grunaða er eftir, áður en málið verðu 16. mars 2017 07:00
Rannsókninni á máli Birnu Brjánsdóttur að ljúka Rannsókninni á máli Birnu Brjánsdóttur lýkur í næstu viku eða byrjun þeirrar þar næstu að sögn Gríms Grímssonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 9. mars 2017 11:10
Mál Birnu til héraðssaksóknara á föstudag Rannsókn á hvarfi og andláti Birnu Brjánsdóttur er á lokametrunum. 15. mars 2017 14:19