37 sóttu um stöðu Landsréttardómara Birgir Olgeirsson skrifar 2. mars 2017 15:37 37 umsóknir bárust um embætti dómara við Landsrétt, en umsóknarfrestur rann út 28. febrúar síðastliðinn. 15 embætti dómara verða við Landsrétt sem mun taka til starfa 1. janúar 2018. Guðrún Sesselja Arnardóttir hæstaréttarlögmaður, Höskuldur Þórhallsson fyrrverandi alþingismaður, Ingveldur Einarsdóttir settur hæstaréttardómari, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hæstaréttarlögmaður, Björn Þorvaldsson sviðsstjóri ákærusviðs efnahagsbrota hjá embætti héraðssaksóknara, Bryndís Helgadóttir skrifstofustjóri í innanríkisráðuneytinu, Kristbjörg Stephensen borgarlögmaður og Davíð Þór Björgvinsson prófessor við lagadeild Háskóla Íslands. Lög um stofnun millidómsstigs voru samþykkt á Alþingi í maí í fyrra. Með lagabreytingunni verða dómstigin í landinu þrjú, það er héraðsdómstólar, Landsréttur og Hæstriéttur en um leið voru gerðar verulegar breytingar á stjórnsýslu dómstólanna. Með Landsrétti á að reyna að tryggja milliliðalausa sönnunarfærslu á tveimur dómsstigum. Lista yfir umsækjendur má sjá hér fyrir neðan: 1 Aðalsteinn E. Jónasson, hæstaréttarlögmaður 2 Arnfríður Einarsdóttir, héraðsdómari 3 Ásmundur Helgason, héraðsdómari 4 Ástráður Haraldsson, hæstaréttarlögmaður 5 Baldvin Hafsteinsson, hæstaréttarlögmaður 6 Björn Þorvaldsson, sviðsstjóri ákærusviðs efnahagsbrota hjá embætti héraðssaksóknara 7 Bogi Hjálmtýsson, héraðsdómari 8 Bryndís Helgadóttir, skrifstofustjóri í innanríkisráðuneytinu 9 Davíð Þór Björgvinsson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands 10 Davor Purusic, lögfræðingur hjá Rauða krossi Íslands 11 Eiríkur Jónsson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands 12 Guðjón St. Marteinsson, héraðsdómari 13 Guðrún Sesselja Arnardóttir, hæstaréttarlögmaður 14 Helgi Sigurðsson, hæstaréttarlögmaður 15 Hervör Þorvaldsdóttir, héraðsdómari 16 Hildur Briem, dómstjóri við Héraðsdóm Austurlands 17 Höskuldur Þórhallsson, fyrrverandi alþingismaður 18 Ingveldur Einarsdóttir, settur hæstaréttardómari 19 Jóhannes Rúnar Jóhannsson, hæstaréttarlögmaður 20 Jóhannes Sigurðsson, hæstaréttarlögmaður 21 Jón Finnbjörnsson, héraðsdómari 22 Jón Höskuldsson, héraðsdómari 23 Jónas Jóhannsson, hæstaréttarlögmaður 24 Karl Óttar Pétursson, hæstaréttarlögmaður 25 Kristbjörg Stephensen, borgarlögmaður 26 Nanna Magnadóttir, forstöðumaður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála 27 Oddný Mjöll Arnardóttir, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands 28 Ólafur Ólafsson, dómstjóri við Héraðsdóm Norðurlands eystra 29 Ómar Stefánsson, varaformaður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála 30 Ragnheiður Bragadóttir, héraðsdómari 31 Ragnheiður Harðardóttir, héraðsdómari 32 Sandra Baldvinsdóttir, héraðsdómari 33 Sigurður Tómas Magnússon, atvinnulífsprófessor við lagadeild Háskólans í Reykjavík 34 Soffía Jónsdóttir, hæstaréttarlögmaður 35 Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaður 36 Þorgeir Ingi Njálsson, dómstjóri við Héraðsdóm Reykjaness 37 Þórdís Ingadóttir, dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík Dómstólar Landsréttarmálið Tengdar fréttir Landsréttur á laggirnar í ársbyrjun 2018 Lagafrumvörp um stofnun millidómstigs voru samþykkt á Alþingi nú í morgun. 26. maí 2016 12:22 Landsréttur fer í fyrra húsnæði Siglingamálastofnunar Íslands Dómsmálaráðuneytið sér fyrir sér að nýtt millidómstig taki til starfa í Vesturvör við Fossvog í Kópavogi um næstu áramót. Húsnæðið er í eigu ríkisins. Fimmtán dómarar verða skipaðir í dóminn fyrir 1. júlí í sumar. 28. janúar 2017 07:00 Vilja einungis prófmál í Landsrétti Lagt er til að engin krafa verði um prófmál í Hæstarétti. 19. ágúst 2016 07:00 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
37 umsóknir bárust um embætti dómara við Landsrétt, en umsóknarfrestur rann út 28. febrúar síðastliðinn. 15 embætti dómara verða við Landsrétt sem mun taka til starfa 1. janúar 2018. Guðrún Sesselja Arnardóttir hæstaréttarlögmaður, Höskuldur Þórhallsson fyrrverandi alþingismaður, Ingveldur Einarsdóttir settur hæstaréttardómari, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hæstaréttarlögmaður, Björn Þorvaldsson sviðsstjóri ákærusviðs efnahagsbrota hjá embætti héraðssaksóknara, Bryndís Helgadóttir skrifstofustjóri í innanríkisráðuneytinu, Kristbjörg Stephensen borgarlögmaður og Davíð Þór Björgvinsson prófessor við lagadeild Háskóla Íslands. Lög um stofnun millidómsstigs voru samþykkt á Alþingi í maí í fyrra. Með lagabreytingunni verða dómstigin í landinu þrjú, það er héraðsdómstólar, Landsréttur og Hæstriéttur en um leið voru gerðar verulegar breytingar á stjórnsýslu dómstólanna. Með Landsrétti á að reyna að tryggja milliliðalausa sönnunarfærslu á tveimur dómsstigum. Lista yfir umsækjendur má sjá hér fyrir neðan: 1 Aðalsteinn E. Jónasson, hæstaréttarlögmaður 2 Arnfríður Einarsdóttir, héraðsdómari 3 Ásmundur Helgason, héraðsdómari 4 Ástráður Haraldsson, hæstaréttarlögmaður 5 Baldvin Hafsteinsson, hæstaréttarlögmaður 6 Björn Þorvaldsson, sviðsstjóri ákærusviðs efnahagsbrota hjá embætti héraðssaksóknara 7 Bogi Hjálmtýsson, héraðsdómari 8 Bryndís Helgadóttir, skrifstofustjóri í innanríkisráðuneytinu 9 Davíð Þór Björgvinsson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands 10 Davor Purusic, lögfræðingur hjá Rauða krossi Íslands 11 Eiríkur Jónsson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands 12 Guðjón St. Marteinsson, héraðsdómari 13 Guðrún Sesselja Arnardóttir, hæstaréttarlögmaður 14 Helgi Sigurðsson, hæstaréttarlögmaður 15 Hervör Þorvaldsdóttir, héraðsdómari 16 Hildur Briem, dómstjóri við Héraðsdóm Austurlands 17 Höskuldur Þórhallsson, fyrrverandi alþingismaður 18 Ingveldur Einarsdóttir, settur hæstaréttardómari 19 Jóhannes Rúnar Jóhannsson, hæstaréttarlögmaður 20 Jóhannes Sigurðsson, hæstaréttarlögmaður 21 Jón Finnbjörnsson, héraðsdómari 22 Jón Höskuldsson, héraðsdómari 23 Jónas Jóhannsson, hæstaréttarlögmaður 24 Karl Óttar Pétursson, hæstaréttarlögmaður 25 Kristbjörg Stephensen, borgarlögmaður 26 Nanna Magnadóttir, forstöðumaður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála 27 Oddný Mjöll Arnardóttir, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands 28 Ólafur Ólafsson, dómstjóri við Héraðsdóm Norðurlands eystra 29 Ómar Stefánsson, varaformaður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála 30 Ragnheiður Bragadóttir, héraðsdómari 31 Ragnheiður Harðardóttir, héraðsdómari 32 Sandra Baldvinsdóttir, héraðsdómari 33 Sigurður Tómas Magnússon, atvinnulífsprófessor við lagadeild Háskólans í Reykjavík 34 Soffía Jónsdóttir, hæstaréttarlögmaður 35 Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaður 36 Þorgeir Ingi Njálsson, dómstjóri við Héraðsdóm Reykjaness 37 Þórdís Ingadóttir, dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík
Dómstólar Landsréttarmálið Tengdar fréttir Landsréttur á laggirnar í ársbyrjun 2018 Lagafrumvörp um stofnun millidómstigs voru samþykkt á Alþingi nú í morgun. 26. maí 2016 12:22 Landsréttur fer í fyrra húsnæði Siglingamálastofnunar Íslands Dómsmálaráðuneytið sér fyrir sér að nýtt millidómstig taki til starfa í Vesturvör við Fossvog í Kópavogi um næstu áramót. Húsnæðið er í eigu ríkisins. Fimmtán dómarar verða skipaðir í dóminn fyrir 1. júlí í sumar. 28. janúar 2017 07:00 Vilja einungis prófmál í Landsrétti Lagt er til að engin krafa verði um prófmál í Hæstarétti. 19. ágúst 2016 07:00 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Landsréttur á laggirnar í ársbyrjun 2018 Lagafrumvörp um stofnun millidómstigs voru samþykkt á Alþingi nú í morgun. 26. maí 2016 12:22
Landsréttur fer í fyrra húsnæði Siglingamálastofnunar Íslands Dómsmálaráðuneytið sér fyrir sér að nýtt millidómstig taki til starfa í Vesturvör við Fossvog í Kópavogi um næstu áramót. Húsnæðið er í eigu ríkisins. Fimmtán dómarar verða skipaðir í dóminn fyrir 1. júlí í sumar. 28. janúar 2017 07:00
Vilja einungis prófmál í Landsrétti Lagt er til að engin krafa verði um prófmál í Hæstarétti. 19. ágúst 2016 07:00