James Allison verður tæknistjóri Mercedes Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 16. febrúar 2017 16:30 James Allison verður starfsmaður Mercedes frá og með 1. mars næstkomandi. Vísir/Getty James Allison, fyrrum tæknistjóri Ferrari mun taka til starfa hjá heimsmeisturum Mercedes þann 1. mars næstkomandi. Allison er ætlað að leysa af hólmi Paddy Lowe, sem áður var yfirmaður tækniþróunar Mercedes liðsins. Lowe hætti í janúar og er núna í svokölluðu garðyrkjufríi til en búist er við að hann fari til Williams liðsins seinna á þessu ári. Allison var tæknistjóri Ferrari liðsins þangað til síðasta sumar, hann fékk þá að hætta með afar skömmum fyrirvara eftir að eiginkona hans lést og Allison vildi flytja aftur heim til Bretlands til að verja tíma með fjölskyldu sinni. Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes verður eini yfirmaður Allison hjá liðinu. „Ég er mjög spenntur að snúa aftur til vinnu eftir að hafa verið í burtu frá íþróttinni um stund,“ sagði Allison. „Það eru mikil forréttindi að vera veitt það traust að vera tæknistjóri hjá liði sem hefur átt svona stórkostlegu gengi að fagna síðustu þrjú ár. Ég hlakka mikið til að leggja mitt af mörkum til að hjálpa Mercedes í að styrjka sig enn frekar á komandi árum,“ bætti Allison við. „Ég er mjög ánægður að geta boðið James velkominn til Mercedes og hlakka til að starfa með honum,“ sagði Wolff. „Tæknideildin okkar er afar góð á öllum sviðum og aldrei verið betri enda innblásinn af þremur heimsmeistaratitlum í röð. Það var ekki auðvelt að finna manneskju sem gat styrkt okkar reynslumikla hóp af verkfræðingum, gefið ungum og hæfileikaríkum liðsmönnum tækifæri til að þróast áfram og koma með eigin sín á hlutina. James er klár verkfræðingur og ég held að við höfum fundið hinn fullkomna aðila til að bæta við í stjórnarteymið okkar,“ sagði Wolff. Formúla Tengdar fréttir Renault ræður loftflæðissérfræðing frá Red Bull Formúlu 1 lið Renault hefur ráðið Pete Machin, loftflæðissérfræðing frá Red Bull liðinu. Machini mun koma til liðs við Renault í júlí, sem yfirmaður loftflæðisdeildar liðsins. 14. febrúar 2017 23:15 Bottas: Ég get unnið Hamilton Nýji ökumaður Mercedes liðsins, Valtteri Bottas, segir að hann geti unnið liðsfélaga sinn, Lewis Hamilton í baráttu um heimsmeistarakeppni ökumanna. 15. febrúar 2017 17:45 Valtteri Bottas kynntur sem ökumaður Mercedes Mercedes hefur staðfest að Valtteri Bottas mun aka Formúlu 1 bíl liðsins á komandi tímabili. Bottas verður þar með liðsfélagi þrefalda heimsmeistarans Lewis Hamilton. 16. janúar 2017 23:30 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
James Allison, fyrrum tæknistjóri Ferrari mun taka til starfa hjá heimsmeisturum Mercedes þann 1. mars næstkomandi. Allison er ætlað að leysa af hólmi Paddy Lowe, sem áður var yfirmaður tækniþróunar Mercedes liðsins. Lowe hætti í janúar og er núna í svokölluðu garðyrkjufríi til en búist er við að hann fari til Williams liðsins seinna á þessu ári. Allison var tæknistjóri Ferrari liðsins þangað til síðasta sumar, hann fékk þá að hætta með afar skömmum fyrirvara eftir að eiginkona hans lést og Allison vildi flytja aftur heim til Bretlands til að verja tíma með fjölskyldu sinni. Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes verður eini yfirmaður Allison hjá liðinu. „Ég er mjög spenntur að snúa aftur til vinnu eftir að hafa verið í burtu frá íþróttinni um stund,“ sagði Allison. „Það eru mikil forréttindi að vera veitt það traust að vera tæknistjóri hjá liði sem hefur átt svona stórkostlegu gengi að fagna síðustu þrjú ár. Ég hlakka mikið til að leggja mitt af mörkum til að hjálpa Mercedes í að styrjka sig enn frekar á komandi árum,“ bætti Allison við. „Ég er mjög ánægður að geta boðið James velkominn til Mercedes og hlakka til að starfa með honum,“ sagði Wolff. „Tæknideildin okkar er afar góð á öllum sviðum og aldrei verið betri enda innblásinn af þremur heimsmeistaratitlum í röð. Það var ekki auðvelt að finna manneskju sem gat styrkt okkar reynslumikla hóp af verkfræðingum, gefið ungum og hæfileikaríkum liðsmönnum tækifæri til að þróast áfram og koma með eigin sín á hlutina. James er klár verkfræðingur og ég held að við höfum fundið hinn fullkomna aðila til að bæta við í stjórnarteymið okkar,“ sagði Wolff.
Formúla Tengdar fréttir Renault ræður loftflæðissérfræðing frá Red Bull Formúlu 1 lið Renault hefur ráðið Pete Machin, loftflæðissérfræðing frá Red Bull liðinu. Machini mun koma til liðs við Renault í júlí, sem yfirmaður loftflæðisdeildar liðsins. 14. febrúar 2017 23:15 Bottas: Ég get unnið Hamilton Nýji ökumaður Mercedes liðsins, Valtteri Bottas, segir að hann geti unnið liðsfélaga sinn, Lewis Hamilton í baráttu um heimsmeistarakeppni ökumanna. 15. febrúar 2017 17:45 Valtteri Bottas kynntur sem ökumaður Mercedes Mercedes hefur staðfest að Valtteri Bottas mun aka Formúlu 1 bíl liðsins á komandi tímabili. Bottas verður þar með liðsfélagi þrefalda heimsmeistarans Lewis Hamilton. 16. janúar 2017 23:30 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Renault ræður loftflæðissérfræðing frá Red Bull Formúlu 1 lið Renault hefur ráðið Pete Machin, loftflæðissérfræðing frá Red Bull liðinu. Machini mun koma til liðs við Renault í júlí, sem yfirmaður loftflæðisdeildar liðsins. 14. febrúar 2017 23:15
Bottas: Ég get unnið Hamilton Nýji ökumaður Mercedes liðsins, Valtteri Bottas, segir að hann geti unnið liðsfélaga sinn, Lewis Hamilton í baráttu um heimsmeistarakeppni ökumanna. 15. febrúar 2017 17:45
Valtteri Bottas kynntur sem ökumaður Mercedes Mercedes hefur staðfest að Valtteri Bottas mun aka Formúlu 1 bíl liðsins á komandi tímabili. Bottas verður þar með liðsfélagi þrefalda heimsmeistarans Lewis Hamilton. 16. janúar 2017 23:30
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti