Hamilton: Hættum að deila gögnum með liðsfélaganum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 19. febrúar 2017 22:30 Hamilton vill ekki sýna sín gögn né sjá annarra. Vísir/Getty Þrefaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1, Lewis Hamilton telur að það væri skynsamlegt ef liðsfélagar hættu að deila gögnum um akstur sinn. Hamilton vill þó að verkfræðingar liðanna geti áfram sótt upplýsingar til hinnar hliðar bílskúrsins; um frammistöðu vélaíhluta eða bílsins sjálfs. Hann vill einfaldlega að upplýsingar um bremsupunkta, aksturslínur og annað verði einkamál hvers ökumanns. Hamilton segir að hann hafi óskað þess við lið sitt, Mercedes að upplýsingunum verði ekki deilt með nýjum liðsfélaga hans Valtteri Bottas. „Ég fer út og ek mína hringi, vinn mína heimavinnu og liðsfélagi minn getur séð allt sem ég geri,“ sagði Hamilton á kynningu hjá UBS einu styrktaraðila liðsins. „Ég hef óskað eftir þessu við liðið. Ég vil ekki sjá gögn liðsfélaga míns.“ „Vegna gagnanna getur liðsfélagi minn séð að ég er að bremsa fimm metrum seinna en hann og hann fer þá bara og reynir það án þess að þurfa að komast að því sjálfur.“ „Það er það sem mér mislíkar,“ sagði Hamilton. „Ef ég get ekki fundið út hvar takmörkin eru í getu bílsins sjálfur, þá á ég ekki skilið að vera í bílnum. Það eru sumir ökumenn sem geta það ekki,“ sagði Hamilton að lokum. Formúla Tengdar fréttir Williams bíllinn afhjúpaður Autosport birti í dag fyrstu myndirnar af FW40 bíl Williams liðsins í Formúlu 1. Myndirnar eru góð vísbending um það sem koma skal hjá öðrum liðum sem munu afhjúpa sína bíla á næstu dögum. 17. febrúar 2017 17:45 Bottas: Ég get unnið Hamilton Nýji ökumaður Mercedes liðsins, Valtteri Bottas, segir að hann geti unnið liðsfélaga sinn, Lewis Hamilton í baráttu um heimsmeistarakeppni ökumanna. 15. febrúar 2017 17:45 Rosberg: Hamilton fékk að vaða yfir mig Nico Rosberg, heimsmeistari í Formúlu 1 segir að fyrrum liðsfélagi sinn og þrefaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton hafi vaðið yfir hann tímabilin áður en Rosberg varð meistari í fyrra. 13. febrúar 2017 14:30 James Allison verður tæknistjóri Mercedes James Allison, fyrrum tæknistjóri Ferrari mun taka til starfa hjá heimsmeisturum Mercedes þann 1. mars næstkomandi. 16. febrúar 2017 16:30 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Þrefaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1, Lewis Hamilton telur að það væri skynsamlegt ef liðsfélagar hættu að deila gögnum um akstur sinn. Hamilton vill þó að verkfræðingar liðanna geti áfram sótt upplýsingar til hinnar hliðar bílskúrsins; um frammistöðu vélaíhluta eða bílsins sjálfs. Hann vill einfaldlega að upplýsingar um bremsupunkta, aksturslínur og annað verði einkamál hvers ökumanns. Hamilton segir að hann hafi óskað þess við lið sitt, Mercedes að upplýsingunum verði ekki deilt með nýjum liðsfélaga hans Valtteri Bottas. „Ég fer út og ek mína hringi, vinn mína heimavinnu og liðsfélagi minn getur séð allt sem ég geri,“ sagði Hamilton á kynningu hjá UBS einu styrktaraðila liðsins. „Ég hef óskað eftir þessu við liðið. Ég vil ekki sjá gögn liðsfélaga míns.“ „Vegna gagnanna getur liðsfélagi minn séð að ég er að bremsa fimm metrum seinna en hann og hann fer þá bara og reynir það án þess að þurfa að komast að því sjálfur.“ „Það er það sem mér mislíkar,“ sagði Hamilton. „Ef ég get ekki fundið út hvar takmörkin eru í getu bílsins sjálfur, þá á ég ekki skilið að vera í bílnum. Það eru sumir ökumenn sem geta það ekki,“ sagði Hamilton að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Williams bíllinn afhjúpaður Autosport birti í dag fyrstu myndirnar af FW40 bíl Williams liðsins í Formúlu 1. Myndirnar eru góð vísbending um það sem koma skal hjá öðrum liðum sem munu afhjúpa sína bíla á næstu dögum. 17. febrúar 2017 17:45 Bottas: Ég get unnið Hamilton Nýji ökumaður Mercedes liðsins, Valtteri Bottas, segir að hann geti unnið liðsfélaga sinn, Lewis Hamilton í baráttu um heimsmeistarakeppni ökumanna. 15. febrúar 2017 17:45 Rosberg: Hamilton fékk að vaða yfir mig Nico Rosberg, heimsmeistari í Formúlu 1 segir að fyrrum liðsfélagi sinn og þrefaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton hafi vaðið yfir hann tímabilin áður en Rosberg varð meistari í fyrra. 13. febrúar 2017 14:30 James Allison verður tæknistjóri Mercedes James Allison, fyrrum tæknistjóri Ferrari mun taka til starfa hjá heimsmeisturum Mercedes þann 1. mars næstkomandi. 16. febrúar 2017 16:30 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Williams bíllinn afhjúpaður Autosport birti í dag fyrstu myndirnar af FW40 bíl Williams liðsins í Formúlu 1. Myndirnar eru góð vísbending um það sem koma skal hjá öðrum liðum sem munu afhjúpa sína bíla á næstu dögum. 17. febrúar 2017 17:45
Bottas: Ég get unnið Hamilton Nýji ökumaður Mercedes liðsins, Valtteri Bottas, segir að hann geti unnið liðsfélaga sinn, Lewis Hamilton í baráttu um heimsmeistarakeppni ökumanna. 15. febrúar 2017 17:45
Rosberg: Hamilton fékk að vaða yfir mig Nico Rosberg, heimsmeistari í Formúlu 1 segir að fyrrum liðsfélagi sinn og þrefaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton hafi vaðið yfir hann tímabilin áður en Rosberg varð meistari í fyrra. 13. febrúar 2017 14:30
James Allison verður tæknistjóri Mercedes James Allison, fyrrum tæknistjóri Ferrari mun taka til starfa hjá heimsmeisturum Mercedes þann 1. mars næstkomandi. 16. febrúar 2017 16:30