Williams: Leið illa yfir því að biðja Massa um að koma aftur Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 20. janúar 2017 22:30 Bottas fer til Mercedes og Felipe Massa hættir við að setjast í helgan stein til að hjálpa Williams liðinu. Vísir/Getty Claire Williams, liðsstjóri Williams liðsins í Formúlu 1 segir að sér hafi liðið illa yfir að hringja í Felipe Massa og biðja hann um að hætta við að setjast í helgan stein. Williams hringdi í Massa í desember skömmu eftir að hann hafði verið í höfuðstöðvum liðsins á jólahlaðborði. Hann var spenntur að koma aftur. Hann hætti víst aðallega vegna þess að hann vissi að það var ekki laust sæti hjá toppliði á næsta tímabili. Hann var ekkert kominn með nóg af Formúlu 1, að sögn Williams. „Felipe [Massa] hafði tilkynnt um brotthvarf sitt, við vorum búin að halda fögnuð með aðdáendum og svo þurfti ég að hringja í hann, fyrrum ökumann okkar til að spyrja hvort hann vildi ekki hætta við að hætta,“ sagði Claire Williams í samtali við Sky Sports News. „Ég hef aldrei heyrt neinn eins spenntan og ánægðan svo það var mikill léttir fyrir okkur. Við myndum aldrei setja ökumann í bílinn sem við hefðum ekki trú á. Eins og allir gátu séð í fyrra hefur hann ekki tapað ástríðunni,“ bætti hún við. Williams viðurkennir að hún vissi af hópum fólks sem töldu liðið vera að breyta rangt. Margir voru á því að Massa ætti bara að fá að vera í friði og að ungur ökumaður ætti að fá tækifæri. „Ég vissi ekki [fyrr en ég talaði við hann] að hann vildi ekki hætta. Ég er því sannfærð um að Felipe muni standa sig vel í ár.“ „Hann getur bara farið og notið þess að aka án þess að það sé pressa á honum. Stundum breytist fólk þegar pressunni er aflétt.“ Staðreyndin er sú að Williams þurfti á reynslumiklum ökumanni að halda við hlið nýliðans Lance Stroll. Liðinu vantaði einhvern sem hafði ekið bíl síðasta árs og vissi á hvaða braut liðið var. Pat Symonds fráfarandi tæknistjóri liðsins hafði áður talað um mikilvægi þess að halda reynslu innan liðsins til að geta haldið áfram á þeirri þróunarbraut sem liðið er á. Formúla Tengdar fréttir Pascal Wehrlein til Sauber Varaökumaður Mercedes liðsins og keppnisökumaður Manor liðsins, Pascal Wehrlein hefur gengið til liðs við Sauber liðið. Ökumannsmarkaðurinn er að skýrast eftir brotthvarf heimsmeistarans Nico Rosberg. 4. janúar 2017 10:30 Bottas til Mercedes og Massa hættur við að hætta Valtteri Bottas er nálægt því að semja við heimsmeistara Mercedes og Felipe Massa er þá líklegur til að snúa aftur til Williams liðsins, ef marka má sögusagnir. 21. desember 2016 17:30 Hakkinen: Get séð Bottas verða meistara með Mercedes Fyrrum tvöfaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1, Mika Hakkinen segist geta séð fyrir sér að samlandi hans, Valtteri Bottas verði heimsmeistari með Mercedes liðinu. 9. janúar 2017 18:15 Valtteri Bottas kynntur sem ökumaður Mercedes Mercedes hefur staðfest að Valtteri Bottas mun aka Formúlu 1 bíl liðsins á komandi tímabili. Bottas verður þar með liðsfélagi þrefalda heimsmeistarans Lewis Hamilton. 16. janúar 2017 23:30 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Claire Williams, liðsstjóri Williams liðsins í Formúlu 1 segir að sér hafi liðið illa yfir að hringja í Felipe Massa og biðja hann um að hætta við að setjast í helgan stein. Williams hringdi í Massa í desember skömmu eftir að hann hafði verið í höfuðstöðvum liðsins á jólahlaðborði. Hann var spenntur að koma aftur. Hann hætti víst aðallega vegna þess að hann vissi að það var ekki laust sæti hjá toppliði á næsta tímabili. Hann var ekkert kominn með nóg af Formúlu 1, að sögn Williams. „Felipe [Massa] hafði tilkynnt um brotthvarf sitt, við vorum búin að halda fögnuð með aðdáendum og svo þurfti ég að hringja í hann, fyrrum ökumann okkar til að spyrja hvort hann vildi ekki hætta við að hætta,“ sagði Claire Williams í samtali við Sky Sports News. „Ég hef aldrei heyrt neinn eins spenntan og ánægðan svo það var mikill léttir fyrir okkur. Við myndum aldrei setja ökumann í bílinn sem við hefðum ekki trú á. Eins og allir gátu séð í fyrra hefur hann ekki tapað ástríðunni,“ bætti hún við. Williams viðurkennir að hún vissi af hópum fólks sem töldu liðið vera að breyta rangt. Margir voru á því að Massa ætti bara að fá að vera í friði og að ungur ökumaður ætti að fá tækifæri. „Ég vissi ekki [fyrr en ég talaði við hann] að hann vildi ekki hætta. Ég er því sannfærð um að Felipe muni standa sig vel í ár.“ „Hann getur bara farið og notið þess að aka án þess að það sé pressa á honum. Stundum breytist fólk þegar pressunni er aflétt.“ Staðreyndin er sú að Williams þurfti á reynslumiklum ökumanni að halda við hlið nýliðans Lance Stroll. Liðinu vantaði einhvern sem hafði ekið bíl síðasta árs og vissi á hvaða braut liðið var. Pat Symonds fráfarandi tæknistjóri liðsins hafði áður talað um mikilvægi þess að halda reynslu innan liðsins til að geta haldið áfram á þeirri þróunarbraut sem liðið er á.
Formúla Tengdar fréttir Pascal Wehrlein til Sauber Varaökumaður Mercedes liðsins og keppnisökumaður Manor liðsins, Pascal Wehrlein hefur gengið til liðs við Sauber liðið. Ökumannsmarkaðurinn er að skýrast eftir brotthvarf heimsmeistarans Nico Rosberg. 4. janúar 2017 10:30 Bottas til Mercedes og Massa hættur við að hætta Valtteri Bottas er nálægt því að semja við heimsmeistara Mercedes og Felipe Massa er þá líklegur til að snúa aftur til Williams liðsins, ef marka má sögusagnir. 21. desember 2016 17:30 Hakkinen: Get séð Bottas verða meistara með Mercedes Fyrrum tvöfaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1, Mika Hakkinen segist geta séð fyrir sér að samlandi hans, Valtteri Bottas verði heimsmeistari með Mercedes liðinu. 9. janúar 2017 18:15 Valtteri Bottas kynntur sem ökumaður Mercedes Mercedes hefur staðfest að Valtteri Bottas mun aka Formúlu 1 bíl liðsins á komandi tímabili. Bottas verður þar með liðsfélagi þrefalda heimsmeistarans Lewis Hamilton. 16. janúar 2017 23:30 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Pascal Wehrlein til Sauber Varaökumaður Mercedes liðsins og keppnisökumaður Manor liðsins, Pascal Wehrlein hefur gengið til liðs við Sauber liðið. Ökumannsmarkaðurinn er að skýrast eftir brotthvarf heimsmeistarans Nico Rosberg. 4. janúar 2017 10:30
Bottas til Mercedes og Massa hættur við að hætta Valtteri Bottas er nálægt því að semja við heimsmeistara Mercedes og Felipe Massa er þá líklegur til að snúa aftur til Williams liðsins, ef marka má sögusagnir. 21. desember 2016 17:30
Hakkinen: Get séð Bottas verða meistara með Mercedes Fyrrum tvöfaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1, Mika Hakkinen segist geta séð fyrir sér að samlandi hans, Valtteri Bottas verði heimsmeistari með Mercedes liðinu. 9. janúar 2017 18:15
Valtteri Bottas kynntur sem ökumaður Mercedes Mercedes hefur staðfest að Valtteri Bottas mun aka Formúlu 1 bíl liðsins á komandi tímabili. Bottas verður þar með liðsfélagi þrefalda heimsmeistarans Lewis Hamilton. 16. janúar 2017 23:30
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti