Þúsundir fögnuðu forseta Gambíu sem fær loks að setjast í forsetastólinn Anton Egilsson skrifar 27. janúar 2017 00:03 Þúsundir manna voru mættir á götur Banjul, höfuðborg Gambíu, til að hylla Adama Barrow, forseta landsins, eftir að hann mætti til landsins í dag. Reuters fjallar um þetta. Barrow sem áður starfaði sem fasteignasali var kjörinn forseti Gambíu þann 1. desember síðastliðinn en hefur síðan þá haldið til í Senegal þar sem forveri hans í embætti, Yahya Jammeh, neitaði að gefa frá sér völdin í landinu. Sjá: Tveir forsetar í Gambíu Átti Barrow að taka við embætti forseta þann 18. janúar síðastliðinn en þá lýsti Jammeh yfir neyðarástandi í landinu og fékk þingið til að samþykkja að hann gæti setið þrjá mánuði til viðbótar á meðan það sé í gildi. Í síðustu viku samþykkti Jammeh sem hafði setið á valdastóli í Gambíu allt frá valdaráninu í landinu árið 1994 að fara í útlegð og leyfa hinum nýkjörna forseta að taka við völdum. Gambía Tengdar fréttir Funda með Jammeh til að koma í veg fyrir átök Yahya Jammeh, forseti Gambíu, neitar að víkja fyrir réttkjörnum forseta og nágrannaríki hafa sent hermenn inn í landið. 20. janúar 2017 17:28 Her Senegal ræðst til atlögu í Gambíu Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur veitt stuðning sinn við að koma réttkjörnum forseta landsins í embætti. 19. janúar 2017 21:39 Tveir forsetar í Gambíu Nágrannaríki undirbúa sig nú til að styðja við Adama Barrow með herafli. 19. janúar 2017 17:18 Jammeh neitar enn að láta af embætti forseta Gambíu Nýr forseti átti að taka við embætti í gær en Jammeh mun eitthvað sitja áfram eftir að hafa fengið þingið til að yfir neyðarástandi í landinu. 19. janúar 2017 06:50 Jammeh samþykir að víkja úr embætti Fer í útlegð, en samkomulag um hvert og hvernig hefur ekki náðst. 20. janúar 2017 22:41 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Þúsundir manna voru mættir á götur Banjul, höfuðborg Gambíu, til að hylla Adama Barrow, forseta landsins, eftir að hann mætti til landsins í dag. Reuters fjallar um þetta. Barrow sem áður starfaði sem fasteignasali var kjörinn forseti Gambíu þann 1. desember síðastliðinn en hefur síðan þá haldið til í Senegal þar sem forveri hans í embætti, Yahya Jammeh, neitaði að gefa frá sér völdin í landinu. Sjá: Tveir forsetar í Gambíu Átti Barrow að taka við embætti forseta þann 18. janúar síðastliðinn en þá lýsti Jammeh yfir neyðarástandi í landinu og fékk þingið til að samþykkja að hann gæti setið þrjá mánuði til viðbótar á meðan það sé í gildi. Í síðustu viku samþykkti Jammeh sem hafði setið á valdastóli í Gambíu allt frá valdaráninu í landinu árið 1994 að fara í útlegð og leyfa hinum nýkjörna forseta að taka við völdum.
Gambía Tengdar fréttir Funda með Jammeh til að koma í veg fyrir átök Yahya Jammeh, forseti Gambíu, neitar að víkja fyrir réttkjörnum forseta og nágrannaríki hafa sent hermenn inn í landið. 20. janúar 2017 17:28 Her Senegal ræðst til atlögu í Gambíu Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur veitt stuðning sinn við að koma réttkjörnum forseta landsins í embætti. 19. janúar 2017 21:39 Tveir forsetar í Gambíu Nágrannaríki undirbúa sig nú til að styðja við Adama Barrow með herafli. 19. janúar 2017 17:18 Jammeh neitar enn að láta af embætti forseta Gambíu Nýr forseti átti að taka við embætti í gær en Jammeh mun eitthvað sitja áfram eftir að hafa fengið þingið til að yfir neyðarástandi í landinu. 19. janúar 2017 06:50 Jammeh samþykir að víkja úr embætti Fer í útlegð, en samkomulag um hvert og hvernig hefur ekki náðst. 20. janúar 2017 22:41 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Funda með Jammeh til að koma í veg fyrir átök Yahya Jammeh, forseti Gambíu, neitar að víkja fyrir réttkjörnum forseta og nágrannaríki hafa sent hermenn inn í landið. 20. janúar 2017 17:28
Her Senegal ræðst til atlögu í Gambíu Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur veitt stuðning sinn við að koma réttkjörnum forseta landsins í embætti. 19. janúar 2017 21:39
Tveir forsetar í Gambíu Nágrannaríki undirbúa sig nú til að styðja við Adama Barrow með herafli. 19. janúar 2017 17:18
Jammeh neitar enn að láta af embætti forseta Gambíu Nýr forseti átti að taka við embætti í gær en Jammeh mun eitthvað sitja áfram eftir að hafa fengið þingið til að yfir neyðarástandi í landinu. 19. janúar 2017 06:50
Jammeh samþykir að víkja úr embætti Fer í útlegð, en samkomulag um hvert og hvernig hefur ekki náðst. 20. janúar 2017 22:41