Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 15. janúar 2017 18:14 Fjölskylda og vinir tvítugrar stúlku, Birnu Brjánsdóttur, leita nú að henni í borginni en ekkert hefur spurst til hennar frá því á aðfaranótt laugardags. Farsími Birnu sendi síðast frá sér merki í Hafnarfirði en mjög takmarkaðar upplýsingar liggja fyrir um ferðir hennar. Móðir hennar vill hefja allsherjarleit að henni og biðlar til almennings um aðstoð. Rætt verður við móður hennar í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan hálfsjö. Í fréttatímanum verður einnig rætt við Guðlaug Þór Þórðarson utanríkisráðherra sem segir að stjórnvöld séu jákvæð gagnvart því að Donald Trump og Vladimír Pútín fundi í Reykjavík. Financial Times hefur eftir tveimur rússneskum embættismönnum að slíkur fundur sé á dagskrá þrátt fyrir að ráðgjafar Trump hafi borið fréttir þess efnis til baka í morgun. Í fréttatímanum fjöllum við líka um ólöglegar íbúðir en slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur hvorki fé né mannafla til að kortleggja slíkar íbúðir í borginni. Þá fjöllum við um friðarráðstefnuna í París og heilsum upp á ofrystuhrútinn Harry í Grímsnesi sem sker sig úr í fjárhúsinu á bænum því hann vill frekar borða Snickers súkkulaði en hey sem honum er fært á degi hverjum. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Birna Brjánsdóttir Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira
Fjölskylda og vinir tvítugrar stúlku, Birnu Brjánsdóttur, leita nú að henni í borginni en ekkert hefur spurst til hennar frá því á aðfaranótt laugardags. Farsími Birnu sendi síðast frá sér merki í Hafnarfirði en mjög takmarkaðar upplýsingar liggja fyrir um ferðir hennar. Móðir hennar vill hefja allsherjarleit að henni og biðlar til almennings um aðstoð. Rætt verður við móður hennar í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan hálfsjö. Í fréttatímanum verður einnig rætt við Guðlaug Þór Þórðarson utanríkisráðherra sem segir að stjórnvöld séu jákvæð gagnvart því að Donald Trump og Vladimír Pútín fundi í Reykjavík. Financial Times hefur eftir tveimur rússneskum embættismönnum að slíkur fundur sé á dagskrá þrátt fyrir að ráðgjafar Trump hafi borið fréttir þess efnis til baka í morgun. Í fréttatímanum fjöllum við líka um ólöglegar íbúðir en slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur hvorki fé né mannafla til að kortleggja slíkar íbúðir í borginni. Þá fjöllum við um friðarráðstefnuna í París og heilsum upp á ofrystuhrútinn Harry í Grímsnesi sem sker sig úr í fjárhúsinu á bænum því hann vill frekar borða Snickers súkkulaði en hey sem honum er fært á degi hverjum.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Birna Brjánsdóttir Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira