Næstu mótherjar Íslands fengu 20 marka skell Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. janúar 2017 21:45 Spánverjar eru komnir áfram. vísir/epa Spánn endurheimti efsta sæti B-riðils HM 2017 í handbolta með 20 marka sigri á Angóla, 42-22, en þessi lið leika með strákunum okkar í riðli á heimsmeistaramótinu. Angólamenn voru eins og lömb leidd til slátrunar en þeir áttu ekkert í spænsku leikmennina sem léku sér að þeim. Angel Fernandez var markahæstur Spánverja með níu mörk úr tíu skotum en David Balaguer og Valero Rivera skoruðu sex mörk hvor. Spánn er með sex stig eftir þrjá leiki og er komið í 16 liða úrslitin líkt og Slóvenía sem vann Makedóníu fyrr í dag en þessi bestu lið riðilsins mætast í lokaumferðinni. Ísland mæti Angóla annað kvöld og vonast þar til að vinna sinn fyrsta sigur á HM en eins og Vísir greindi frá í kvöld getur íslenska liðið náð þriðja sæti riðilsins með sigri í síðustu tveimur leikjunum og hagstæðum úrslitum. Pólland eru enn þá í algjöru rugli á mótinu en liðið tapaði þriðja leiknum í röð í kvöld þegar Rússar tóku þá með fjórum mörkum, 24-20. Pólverjar, sem hafa verið með eitt sterkasta lið heims undanfarin ár og spiluðu um brons á Ólympíuleikunum síðasta sumar, komast ekki upp úr riðlinum og fara með smáþjóðum mótsins í Forsetabikarinn. Krótar unnu svo sex marka sigur á Hvíta-Rússlandi, 31-25, og komust í efsta sæti C-riðils á markatölu en Þýskaland getur endurheimt það með sigri á Sádi-Arabíu á morgun. HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir „Þjálfarateymið þarf að slá hnefanum í borðið, hingað og ekki lengra!“ Það hefur verið smá pirringur í þjálfara íslenska landsliðsins og leikmönnum á HM vegna úrslitanna til þessa og Gaupi er ánægður með það. 16. janúar 2017 17:00 Ungverjar komnir á blað | Annar sigur Egypta Ungverska landsliðið í handbolta vann sinn fyrsta leik á HM 2017 í Frakklandi í dag. 16. janúar 2017 18:22 Þriðja sætið enn möguleiki fyrir Ísland þökk sé Slóvenum Slóvenía sýndi sparihliðarnar í stórsigri á Makedóníu sem gerði mikið fyrir strákana okkar. 16. janúar 2017 18:12 Guðmundur hafði betur í æsispennandi Íslendingaslag Íslenski hornamaðurinn innsiglaði sigur Dana og tryggði því efsta sæti D-riðils. 16. janúar 2017 21:23 Íslenska leyndarmálinu uppljóstrað: „Hefðum aldrei fengið silfur á ÓL án Bogdan og Boris“ Sænsk dagblað leitaði að leyndarmálinu á bakvið velgengni íslenska handboltans en tveir íslenskir þjálfarar mætast í kvöld. 16. janúar 2017 19:45 Geir veit hver vandamál Íslands eru: „Nú þurfum við að vinna í þeim“ Íslenska landsliðið í handbolta hefur ekki byrjað verr á stórmóti í þrettán ár en það er aðeins með eitt stig eftir þrjá leiki. 16. janúar 2017 19:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Sjá meira
Spánn endurheimti efsta sæti B-riðils HM 2017 í handbolta með 20 marka sigri á Angóla, 42-22, en þessi lið leika með strákunum okkar í riðli á heimsmeistaramótinu. Angólamenn voru eins og lömb leidd til slátrunar en þeir áttu ekkert í spænsku leikmennina sem léku sér að þeim. Angel Fernandez var markahæstur Spánverja með níu mörk úr tíu skotum en David Balaguer og Valero Rivera skoruðu sex mörk hvor. Spánn er með sex stig eftir þrjá leiki og er komið í 16 liða úrslitin líkt og Slóvenía sem vann Makedóníu fyrr í dag en þessi bestu lið riðilsins mætast í lokaumferðinni. Ísland mæti Angóla annað kvöld og vonast þar til að vinna sinn fyrsta sigur á HM en eins og Vísir greindi frá í kvöld getur íslenska liðið náð þriðja sæti riðilsins með sigri í síðustu tveimur leikjunum og hagstæðum úrslitum. Pólland eru enn þá í algjöru rugli á mótinu en liðið tapaði þriðja leiknum í röð í kvöld þegar Rússar tóku þá með fjórum mörkum, 24-20. Pólverjar, sem hafa verið með eitt sterkasta lið heims undanfarin ár og spiluðu um brons á Ólympíuleikunum síðasta sumar, komast ekki upp úr riðlinum og fara með smáþjóðum mótsins í Forsetabikarinn. Krótar unnu svo sex marka sigur á Hvíta-Rússlandi, 31-25, og komust í efsta sæti C-riðils á markatölu en Þýskaland getur endurheimt það með sigri á Sádi-Arabíu á morgun.
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir „Þjálfarateymið þarf að slá hnefanum í borðið, hingað og ekki lengra!“ Það hefur verið smá pirringur í þjálfara íslenska landsliðsins og leikmönnum á HM vegna úrslitanna til þessa og Gaupi er ánægður með það. 16. janúar 2017 17:00 Ungverjar komnir á blað | Annar sigur Egypta Ungverska landsliðið í handbolta vann sinn fyrsta leik á HM 2017 í Frakklandi í dag. 16. janúar 2017 18:22 Þriðja sætið enn möguleiki fyrir Ísland þökk sé Slóvenum Slóvenía sýndi sparihliðarnar í stórsigri á Makedóníu sem gerði mikið fyrir strákana okkar. 16. janúar 2017 18:12 Guðmundur hafði betur í æsispennandi Íslendingaslag Íslenski hornamaðurinn innsiglaði sigur Dana og tryggði því efsta sæti D-riðils. 16. janúar 2017 21:23 Íslenska leyndarmálinu uppljóstrað: „Hefðum aldrei fengið silfur á ÓL án Bogdan og Boris“ Sænsk dagblað leitaði að leyndarmálinu á bakvið velgengni íslenska handboltans en tveir íslenskir þjálfarar mætast í kvöld. 16. janúar 2017 19:45 Geir veit hver vandamál Íslands eru: „Nú þurfum við að vinna í þeim“ Íslenska landsliðið í handbolta hefur ekki byrjað verr á stórmóti í þrettán ár en það er aðeins með eitt stig eftir þrjá leiki. 16. janúar 2017 19:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Sjá meira
„Þjálfarateymið þarf að slá hnefanum í borðið, hingað og ekki lengra!“ Það hefur verið smá pirringur í þjálfara íslenska landsliðsins og leikmönnum á HM vegna úrslitanna til þessa og Gaupi er ánægður með það. 16. janúar 2017 17:00
Ungverjar komnir á blað | Annar sigur Egypta Ungverska landsliðið í handbolta vann sinn fyrsta leik á HM 2017 í Frakklandi í dag. 16. janúar 2017 18:22
Þriðja sætið enn möguleiki fyrir Ísland þökk sé Slóvenum Slóvenía sýndi sparihliðarnar í stórsigri á Makedóníu sem gerði mikið fyrir strákana okkar. 16. janúar 2017 18:12
Guðmundur hafði betur í æsispennandi Íslendingaslag Íslenski hornamaðurinn innsiglaði sigur Dana og tryggði því efsta sæti D-riðils. 16. janúar 2017 21:23
Íslenska leyndarmálinu uppljóstrað: „Hefðum aldrei fengið silfur á ÓL án Bogdan og Boris“ Sænsk dagblað leitaði að leyndarmálinu á bakvið velgengni íslenska handboltans en tveir íslenskir þjálfarar mætast í kvöld. 16. janúar 2017 19:45
Geir veit hver vandamál Íslands eru: „Nú þurfum við að vinna í þeim“ Íslenska landsliðið í handbolta hefur ekki byrjað verr á stórmóti í þrettán ár en það er aðeins með eitt stig eftir þrjá leiki. 16. janúar 2017 19:00
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti