Ísland níunda besta handboltaþjóð Evrópu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. janúar 2017 15:11 Guðjón Valur Sigurðsson landsliðsfyrirliði. vísir/ernir Handknattleikssamband Evrópu, EHF, gefur árlega út lista yfir bestu handboltaþjóðir álfunnar. Hér er eingöngu verið að tala um karlaliðin í Evrópu en til að fá út bestu þjóðurnar er lagður saman árangur þjóðanna á EM U-18, U-20 og hjá A-landsliðunum. Ísland er í níunda sæti á listanum. Einu sæti á eftir Svíum og í sætinu fyrir ofan Slóveníu sem Ísland mætir einmitt á HM eftir nokkra daga. Evrópumeistaratitill Þýskalands undir stjórn Dags Sigurðssonar gefur þjóðinni ansi mörg stig og sér til þess að Þýskaland trónir á toppnum.Bestu handboltaþjóðir Evrópu: 1. Þýskaland - 308 stig 2. Spánn - 284 3. Króatía - 272 4. Frakkland - 264 5. Danmörk - 228 6. Noregur - 220 7. Pólland - 182 8. Svíþjóð - 1709. Ísland - 164 10. Slóvenía - 156 11. Rússland - 148 12. Ungverjaland - 134 13. Serbía - 128 14. Makedónía - 122 15. Hvíta-Rússland - 112 16. Sviss - 104 17. Holland - 96 18. Portúgal - 88 19. Tékkland - 74 20. Svartfjallaland - 72 HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, gefur árlega út lista yfir bestu handboltaþjóðir álfunnar. Hér er eingöngu verið að tala um karlaliðin í Evrópu en til að fá út bestu þjóðurnar er lagður saman árangur þjóðanna á EM U-18, U-20 og hjá A-landsliðunum. Ísland er í níunda sæti á listanum. Einu sæti á eftir Svíum og í sætinu fyrir ofan Slóveníu sem Ísland mætir einmitt á HM eftir nokkra daga. Evrópumeistaratitill Þýskalands undir stjórn Dags Sigurðssonar gefur þjóðinni ansi mörg stig og sér til þess að Þýskaland trónir á toppnum.Bestu handboltaþjóðir Evrópu: 1. Þýskaland - 308 stig 2. Spánn - 284 3. Króatía - 272 4. Frakkland - 264 5. Danmörk - 228 6. Noregur - 220 7. Pólland - 182 8. Svíþjóð - 1709. Ísland - 164 10. Slóvenía - 156 11. Rússland - 148 12. Ungverjaland - 134 13. Serbía - 128 14. Makedónía - 122 15. Hvíta-Rússland - 112 16. Sviss - 104 17. Holland - 96 18. Portúgal - 88 19. Tékkland - 74 20. Svartfjallaland - 72
HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira