Svona lítur langtímaspáin út fyrir gamlárskvöld Birgir Olgeirsson skrifar 22. desember 2016 23:28 Margir vonast örugglega eftir góðu flugeldaveðri á gamlárskvöldi. Vísir/Vilhelm Langtímaspáin á norska veðurvefnum Yr.no nær nú til gamlárskvölds og því ekki úr vegi að líta á hana. Vert er að hafa í huga að skjótt skipast veður í lofti og því ágætt að muna að langtímaspár geta verið forvitnilegar en alls ekki áreiðanlegar.Spáin fyrir Reykjavík gerir ráð fyrir 2 - 3 stiga hita á gamlársdag, rigningu eða slyddu. Búast má við sunnan átt, 5 til 7 metrum á sekúndu, en á gamlárskvöldi á að haldast þurrt og er gert ráð fyrir norðan átt og hita við frostmark.Á Ísafirði er búist við vægu frosti á gamlársdag og austanátt. Á gamlárskvöldi er gert ráð fyrir að vindur blási úr norðri en þurru veðri.Á Akureyri er spáð 5 gráðu frosti á gamlársdag og hægri sunnan átt. Á gamlárskvöldi verður ögn kaldara, búast má við einhverjum éljum og hægri breytilegri átt.Á Egilsstöðum er búist við heiðskíru veðri fram á hádegi á gamlársdag og hægri sunnanátt. Frost verður á bilinu 2 til 5 gráður en á gamlárskvöldi má búast við allt að 8 stiga frosti og mögulega einhverjum éljum.Á Selfossi verður tveggja til þriggja stiga hiti yfir gamlársdag og búast má jafnvel við einhverri snjókomu. Gert er ráð fyrir sunnanátt yfir daginn en á gamlárskvöldi verður norðanátt, heiðskírt og frost.Annars eru veðurhorfur á landinu næstu daga svona samkvæmt Veðurstofa Íslands:Á morgun:Vaxandi norðanátt og tekur að snjóa, hvassviðri Austanlands en stormur eða rok suðaustan til. Talsvert hægari vindur og él á vestanverðu landinu. Hlánar við suðaustur- og austurströndina.Á laugardag (aðfangadagur jóla):Norðan og norðvestan 13-18 m/s. Snjókoma eða él, einkum N-til á landinu. Lægir smám saman og dregur úr úrkomu. Hiti um eða undir frostmarki.Á sunnudag (jóladagur):Hvöss norðanátt. Úrkomulítið S-lands, annars snjókoma en rigning eða slydda við A-ströndina. Hiti breytist lítið.Á mánudag (annar í jólum):Suðlæg átt og víða él, en snjókoma fram eftir degi NA-lands. Frost 0 til 8 stig. Slydda eða snjókoma á S- og V-landi um kvöldið.Á þriðjudag:Sunnanátt og rigning, talsverð eða mikil úrkoma S- og V-lands. Hlýtt í veðri.Á miðvikudag:Suðvestanátt og él, en léttir til á NA- og A-landi. Kólnandi veður.Á fimmtudag:Útlit fyrir sunnanátt með slyddu eða snjókomu. Veður Mest lesið Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Innlent Einn fluttur á spítala eftir alvarlegt slys við Flúðir Innlent Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Innlent „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Breyta reglum um hljóðfærafarangur Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Innlent Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Erlent Keyptu ónýtt hús en fá ekki krónu vegna seinagangs Innlent Fleiri fréttir Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Ganga fylktu liði frá Arnarhóli Umferðarslys, leikskólamál og baráttuganga Breyta reglum um hljóðfærafarangur Einn fluttur á spítala eftir alvarlegt slys við Flúðir Húsbrot og rán í Hlíðunum Harður árekstur á Breiðholtsbraut Afstaða þingmanns Flokks fólksins hafði ekki áhrif Boris Spasskí grafinn með viðhöfn í Moskvu Kjarasamningurinn felldur vegna „örfárra þátta“ Versta sviðsmyndin að „klemmast á milli“ í tollastríði stórvelda Upplifir lífið eins og stofufangelsi Varnarsamningur við Bandaríkin standi sterkt Nýbökuð móðir fær ekki lögbundna þjónustu og líf Ladda á fjölunum „Litli besti vinur minn endaði í ruslinu“ Furðar sig á dómi Hæstaréttar og kallar eftir lagabreytingu Ólöglegt starfsfólk og skattaóreiða veitingastaða Kórfélagarnir sorgmæddir og „enginn hafði trú á því að þetta færi svona“ Sjá meira
Langtímaspáin á norska veðurvefnum Yr.no nær nú til gamlárskvölds og því ekki úr vegi að líta á hana. Vert er að hafa í huga að skjótt skipast veður í lofti og því ágætt að muna að langtímaspár geta verið forvitnilegar en alls ekki áreiðanlegar.Spáin fyrir Reykjavík gerir ráð fyrir 2 - 3 stiga hita á gamlársdag, rigningu eða slyddu. Búast má við sunnan átt, 5 til 7 metrum á sekúndu, en á gamlárskvöldi á að haldast þurrt og er gert ráð fyrir norðan átt og hita við frostmark.Á Ísafirði er búist við vægu frosti á gamlársdag og austanátt. Á gamlárskvöldi er gert ráð fyrir að vindur blási úr norðri en þurru veðri.Á Akureyri er spáð 5 gráðu frosti á gamlársdag og hægri sunnan átt. Á gamlárskvöldi verður ögn kaldara, búast má við einhverjum éljum og hægri breytilegri átt.Á Egilsstöðum er búist við heiðskíru veðri fram á hádegi á gamlársdag og hægri sunnanátt. Frost verður á bilinu 2 til 5 gráður en á gamlárskvöldi má búast við allt að 8 stiga frosti og mögulega einhverjum éljum.Á Selfossi verður tveggja til þriggja stiga hiti yfir gamlársdag og búast má jafnvel við einhverri snjókomu. Gert er ráð fyrir sunnanátt yfir daginn en á gamlárskvöldi verður norðanátt, heiðskírt og frost.Annars eru veðurhorfur á landinu næstu daga svona samkvæmt Veðurstofa Íslands:Á morgun:Vaxandi norðanátt og tekur að snjóa, hvassviðri Austanlands en stormur eða rok suðaustan til. Talsvert hægari vindur og él á vestanverðu landinu. Hlánar við suðaustur- og austurströndina.Á laugardag (aðfangadagur jóla):Norðan og norðvestan 13-18 m/s. Snjókoma eða él, einkum N-til á landinu. Lægir smám saman og dregur úr úrkomu. Hiti um eða undir frostmarki.Á sunnudag (jóladagur):Hvöss norðanátt. Úrkomulítið S-lands, annars snjókoma en rigning eða slydda við A-ströndina. Hiti breytist lítið.Á mánudag (annar í jólum):Suðlæg átt og víða él, en snjókoma fram eftir degi NA-lands. Frost 0 til 8 stig. Slydda eða snjókoma á S- og V-landi um kvöldið.Á þriðjudag:Sunnanátt og rigning, talsverð eða mikil úrkoma S- og V-lands. Hlýtt í veðri.Á miðvikudag:Suðvestanátt og él, en léttir til á NA- og A-landi. Kólnandi veður.Á fimmtudag:Útlit fyrir sunnanátt með slyddu eða snjókomu.
Veður Mest lesið Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Innlent Einn fluttur á spítala eftir alvarlegt slys við Flúðir Innlent Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Innlent „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Breyta reglum um hljóðfærafarangur Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Innlent Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Erlent Keyptu ónýtt hús en fá ekki krónu vegna seinagangs Innlent Fleiri fréttir Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Ganga fylktu liði frá Arnarhóli Umferðarslys, leikskólamál og baráttuganga Breyta reglum um hljóðfærafarangur Einn fluttur á spítala eftir alvarlegt slys við Flúðir Húsbrot og rán í Hlíðunum Harður árekstur á Breiðholtsbraut Afstaða þingmanns Flokks fólksins hafði ekki áhrif Boris Spasskí grafinn með viðhöfn í Moskvu Kjarasamningurinn felldur vegna „örfárra þátta“ Versta sviðsmyndin að „klemmast á milli“ í tollastríði stórvelda Upplifir lífið eins og stofufangelsi Varnarsamningur við Bandaríkin standi sterkt Nýbökuð móðir fær ekki lögbundna þjónustu og líf Ladda á fjölunum „Litli besti vinur minn endaði í ruslinu“ Furðar sig á dómi Hæstaréttar og kallar eftir lagabreytingu Ólöglegt starfsfólk og skattaóreiða veitingastaða Kórfélagarnir sorgmæddir og „enginn hafði trú á því að þetta færi svona“ Sjá meira