Max Holloway tryggði sér titilbardaga gegn Jose Aldo Pétur Marinó Jónsson skrifar 11. desember 2016 07:06 Holloway fagnar sigri. Vísir/Getty UFC 206 fór fram í nótt þar sem Max Holloway og Anthony Pettis mættust í aðalbardaga kvöldsins. Þeir Holloway og Pettis börðust upp á svo kallaðan bráðabirgðartitil (e. interim title) í fjaðurvigtinni. Pettis hefði þó aldrei fengið beltið hefði hann unnið enda mistókst honum að ná fjaðurvigtartakmarkinu á föstudaginn. Það skipti þó engu máli enda sigraði Holloway með tæknilegu rothöggi í 3. lotu. Þetta var 10. sigur Holloway í röð og fékk hann að launum bráðabirgðartitilinn í fjaðurvigtinni. Hann mætir Jose Aldo á næsta ári þar sem beltin verða sameinuð.Donald Cerrone kláraði Matt Brown í næstsíðasta bardaga kvöldsins með rothöggi eftir háspark í 3. lotu. Bardaginn var þrælskemmtilegur en þetta var fjórði sigur Cerrone í röð í veltivigtinni og hefur hann klárað alla fjóra bardagana.Cub Swanson og Doo Hoi Choi áttu stórskemmtilegan bardaga og sennilega einn af allra bestu bardögum ársins. Báðir skiptust þeir á höggum og sýndu ótrúlega hörku þegar mest á reyndi. Swanson stóð uppi sem sigurvegari en þetta var einn af þeim bardögum þar sem enginn tapar. Bardagakvöldið var afar skemmtilegt í heild sinni en hér má sjá öll úrslit kvöldsins. MMA Tengdar fréttir Skrítin staða í fjaðurvigtinni gæti orðið enn flóknari í kvöld UFC 206 fer fram í kvöld og gæti skapast skrítin staða í fjaðurvigtinni með ákveðnum úrslitum í kvöld. Anthony Pettis mætir Max Holloway í aðalbardaga kvöldsins og þótt um titilbardaga sé að ræða mun Pettis ekki fá neitt belti með sigri. 10. desember 2016 15:34 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Sjá meira
UFC 206 fór fram í nótt þar sem Max Holloway og Anthony Pettis mættust í aðalbardaga kvöldsins. Þeir Holloway og Pettis börðust upp á svo kallaðan bráðabirgðartitil (e. interim title) í fjaðurvigtinni. Pettis hefði þó aldrei fengið beltið hefði hann unnið enda mistókst honum að ná fjaðurvigtartakmarkinu á föstudaginn. Það skipti þó engu máli enda sigraði Holloway með tæknilegu rothöggi í 3. lotu. Þetta var 10. sigur Holloway í röð og fékk hann að launum bráðabirgðartitilinn í fjaðurvigtinni. Hann mætir Jose Aldo á næsta ári þar sem beltin verða sameinuð.Donald Cerrone kláraði Matt Brown í næstsíðasta bardaga kvöldsins með rothöggi eftir háspark í 3. lotu. Bardaginn var þrælskemmtilegur en þetta var fjórði sigur Cerrone í röð í veltivigtinni og hefur hann klárað alla fjóra bardagana.Cub Swanson og Doo Hoi Choi áttu stórskemmtilegan bardaga og sennilega einn af allra bestu bardögum ársins. Báðir skiptust þeir á höggum og sýndu ótrúlega hörku þegar mest á reyndi. Swanson stóð uppi sem sigurvegari en þetta var einn af þeim bardögum þar sem enginn tapar. Bardagakvöldið var afar skemmtilegt í heild sinni en hér má sjá öll úrslit kvöldsins.
MMA Tengdar fréttir Skrítin staða í fjaðurvigtinni gæti orðið enn flóknari í kvöld UFC 206 fer fram í kvöld og gæti skapast skrítin staða í fjaðurvigtinni með ákveðnum úrslitum í kvöld. Anthony Pettis mætir Max Holloway í aðalbardaga kvöldsins og þótt um titilbardaga sé að ræða mun Pettis ekki fá neitt belti með sigri. 10. desember 2016 15:34 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Sjá meira
Skrítin staða í fjaðurvigtinni gæti orðið enn flóknari í kvöld UFC 206 fer fram í kvöld og gæti skapast skrítin staða í fjaðurvigtinni með ákveðnum úrslitum í kvöld. Anthony Pettis mætir Max Holloway í aðalbardaga kvöldsins og þótt um titilbardaga sé að ræða mun Pettis ekki fá neitt belti með sigri. 10. desember 2016 15:34