Formaður Samfylkingarinnar: „Töluverð vonbrigði“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 12. desember 2016 15:07 Logi Már og Katrín Jakobsdóttir á fundinum í dag. vísir/anton brink Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir það nokkur vonbrigði að óformlegar viðræður flokkanna fimm hafi siglt í strand. Að hans mati þurfti lítið til að flokkarnir næðu saman. „Frá mínum bæjardyrum séð eru þetta töluverð vonbrigði. Ég held að þetta hafi verið leysanlegt. Við vorum svona nokkuð sammála um meginhugmyndina og svo átti eftir að útfæra hana. Það stundum snúið en það er alltaf hægt,“ segir Logi. Hann segir að erfiðustu málin hafi verið sjávarútvegsmál og ríkisfjármál, en vildi þó lítið tjá sig um það að öðru leyti. Heimildir fréttastofu herma þó að málin hafi fyrst og fremst strandað á Vinstri grænum. „Það voru einhverjir í hópnum sem töldu sig ekki hafa sannfæringu um að við næðum saman í tveimur þremur málum. Ég taldi hins vegar að þetta væri meira og minna handavinna sem væri eftir og að við höfum séð vel í land. En ég ber auðvitað virðingu fyrir því að hver og einn verður að meta þetta út frá sinni tilfinningu,“ segir Logi. Logi segist binda vonir við að flokkarnir fái nú örlítið svigrúm um stund. „Ég hefði talið að í þessu andrúmi sem er núna að forsetinn ætti kannski að gera það sama og síðast, þegar Birgitta fékk það, að láta þetta svolítið liggja. Menn þurfa pínu að hugsa og ég vil taka það fram að þetta er búið að vera ótrúlega gagnlegt samtal og gott og fært flokkana dálítið nálægt hvor öðrum og meiri skilning á stefnu hvers annars.“ Alþingi Kosningar 2016 Tengdar fréttir Viðræðum flokkanna fimm slitið Óformlegar viðræður sigldu í strand. 12. desember 2016 14:45 Fundinum frestað um stund að beiðni VG Fundi formanna flokkanna fimm sem hafa átt í óformlegum stjórnarmyndunarviðræðum hefur verið frestað um eina klukkustund, en hann átti að hefjast nú klukkan tólf. 12. desember 2016 11:59 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir það nokkur vonbrigði að óformlegar viðræður flokkanna fimm hafi siglt í strand. Að hans mati þurfti lítið til að flokkarnir næðu saman. „Frá mínum bæjardyrum séð eru þetta töluverð vonbrigði. Ég held að þetta hafi verið leysanlegt. Við vorum svona nokkuð sammála um meginhugmyndina og svo átti eftir að útfæra hana. Það stundum snúið en það er alltaf hægt,“ segir Logi. Hann segir að erfiðustu málin hafi verið sjávarútvegsmál og ríkisfjármál, en vildi þó lítið tjá sig um það að öðru leyti. Heimildir fréttastofu herma þó að málin hafi fyrst og fremst strandað á Vinstri grænum. „Það voru einhverjir í hópnum sem töldu sig ekki hafa sannfæringu um að við næðum saman í tveimur þremur málum. Ég taldi hins vegar að þetta væri meira og minna handavinna sem væri eftir og að við höfum séð vel í land. En ég ber auðvitað virðingu fyrir því að hver og einn verður að meta þetta út frá sinni tilfinningu,“ segir Logi. Logi segist binda vonir við að flokkarnir fái nú örlítið svigrúm um stund. „Ég hefði talið að í þessu andrúmi sem er núna að forsetinn ætti kannski að gera það sama og síðast, þegar Birgitta fékk það, að láta þetta svolítið liggja. Menn þurfa pínu að hugsa og ég vil taka það fram að þetta er búið að vera ótrúlega gagnlegt samtal og gott og fært flokkana dálítið nálægt hvor öðrum og meiri skilning á stefnu hvers annars.“
Alþingi Kosningar 2016 Tengdar fréttir Viðræðum flokkanna fimm slitið Óformlegar viðræður sigldu í strand. 12. desember 2016 14:45 Fundinum frestað um stund að beiðni VG Fundi formanna flokkanna fimm sem hafa átt í óformlegum stjórnarmyndunarviðræðum hefur verið frestað um eina klukkustund, en hann átti að hefjast nú klukkan tólf. 12. desember 2016 11:59 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Fundinum frestað um stund að beiðni VG Fundi formanna flokkanna fimm sem hafa átt í óformlegum stjórnarmyndunarviðræðum hefur verið frestað um eina klukkustund, en hann átti að hefjast nú klukkan tólf. 12. desember 2016 11:59