Kosningar 2016

Fréttamynd

Benedikt tekur við góðu búi

Ég hef nú sagt það að ég hefði gjarnan viljað að hann hefði skilað þessari skýrslu fyrr, í október. En annars held ég að hann skili býsna góðu búi.

Innlent
Fréttamynd

Vonbrigði að verða ekki nýir ráðherrar

Þrír þingmenn Sjálfstæðisflokksins urðu fyrir nokkrum vonbrigðum með að hljóta ekki kjör sem ráðherrar. Brynjar Níelsson sóttist eftir því að verða dómsmálaráðherra og Haraldi Benediktssyni svíður að Sjálfstæðisflokkurinn stj

Innlent
Fréttamynd

Bjarni dregur lærdóm af Sigurði Inga

Bjarni Benediktsson, nýr forsætisráðherra, fór hlýjum orðum um forvera sinn, Sigurð Inga Jóhannsson, þegar hann tók við lyklunum að stjórnarráðinu um klukkan þrjú í gær. Venju samkvæmt var forsætisráðherra fyrstur í röð ráðherra til að taka við nýju ráðuneyti.

Innlent
Fréttamynd

Óttast ekki óvinsæla ráðuneytið

Óttarr Proppé segir það mikið styrkleikamerki að í stól heilbrigðisráðherra hafi sest formaður eins stjórnarflokkanna og sé það til marks um að ný ríkisstjórn leggi ríka áherslu á málaflokkinn.

Innlent
Fréttamynd

Stjórnarsáttmálinn og stefnan fyrir kosningar

Nýr stjórnarsáttmáli Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar var kynntur í Gerðarsafni í gær. Fréttablaðið bar nokkra lykilþætti í stefnuyfirlýsingunni saman við stefnumá

Innlent
Fréttamynd

Landbúnaður njóti áfram ríkisstuðnings

Verkefnum innanríkisráðuneytis verður skipt með tveimur ráðherrum. Forystumenn stjórnarflokkanna vilja samstarf við stjórnarandstöðuflokkana. Væntanlegur fjármálaráðherra vill hvorki almenna skattahækkun né skattalækkun.

Innlent
Fréttamynd

Sjö nýir ráðherrar

Sjö þingmenn taka í fyrsta sinn við embætti ráðherra í nýrri ríkisstjórn Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Sjálfstæðisflokks. Alls verða ráðherrarnir ellefu. Sex úr röðum Sjálfstæðisflokks, þrír úr Viðreisn og tveir frá Bjartri framtíð.

Innlent