Mayweather: Conor er að blása reyk upp í rassinn á fólki Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. desember 2016 23:45 Það er draumur margra að sjá Conor og Mayweather berjast. Þó svo Conor McGregor sé búinn að næla sér í hnefaleikaleyfi í Kaliforníu þá segir Floyd Mayweather að þeir séu ekki að fara að berjast. Í fyrsta lagi þar sem Mayweather berst alltaf í Las Vegas og hnefaleikaleyfi í Kaliforníu hjálpar því ekki Conor þar. Svo segir Mayweather að þetta sé bara auglýsingabrella hjá Conor til að halda sér í umræðunni og næla í fleiri aðdáendur. „Ég berst ekki í Kaliforníu og því í ósköpunum var hann að næla sér í leyfi þar? Ég skal bara segja ykkur eins og er. Conor er að blása reyk upp í rassinn á fólki. Hann vill í alvörunni ekki berjast við mig. Ég er þegar búinn að tala við yfirmann hans,“ sagði Mayweather. „Hann er bara að þessu til að halda nafninu sínu á lofti. Vera áfram í umræðunni þó svo hann vilji ekki berjast við mig. Hann er að næla sér í fleiri aðdáendur og þetta er klókt hjá honum.“ Conor sjálfur gaf lítið fyrir þessi ummæli Mayweather. „Floyd má fara til fjandans. Hvað ætlar hann að gera? Ég er að leita að hverjum sem er enda er það ég sem kem með stóru tölurnar.“ MMA Tengdar fréttir Hlustaði fremur á Mayweather en þjálfarann Hinn nítján ára Shakur Stephenson er kominn í undanúrslit í sínum þyngdarflokki í hnefaleikum á Ólympíuleikunum. 18. ágúst 2016 12:00 Er boxið að deyja? Hnefaleikar eiga undir högg að sækja og það varð morgunljóst er aðeins 160 þúsund keyptu sér aðgang að stærsta bardaga ársins. 30. nóvember 2016 23:30 Conor kominn með hnefaleikaleyfi í Kaliforníu Ef menn héldu að orðrómur um hnefaleikabardaga á milli Conor McGregor og Floyd Mayweather væri bara brandari þá þurfa sömu menn að fara að endurskoða þá afstöðu sína. 1. desember 2016 08:30 Telur að Conor gæti rotað Mayweather í hnefaleikum Þjálfari Eddie Alvarez, Mark Henry, var gríðarlega hrifinn af frammistöðu Conor McGregor gegn lærisveini sínum um síðustu helgi. 17. nóvember 2016 20:15 Segir Mayweather ekki þora í alvöru bardaga og vill 100 milljónir dala fyrir að boxa við hann Conor McGregor kveikir aftur eld undir mögulegum ofurbardaga hans og hnefaleikakappans Floyds Mayweathers Jr. 17. nóvember 2016 10:15 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sjá meira
Þó svo Conor McGregor sé búinn að næla sér í hnefaleikaleyfi í Kaliforníu þá segir Floyd Mayweather að þeir séu ekki að fara að berjast. Í fyrsta lagi þar sem Mayweather berst alltaf í Las Vegas og hnefaleikaleyfi í Kaliforníu hjálpar því ekki Conor þar. Svo segir Mayweather að þetta sé bara auglýsingabrella hjá Conor til að halda sér í umræðunni og næla í fleiri aðdáendur. „Ég berst ekki í Kaliforníu og því í ósköpunum var hann að næla sér í leyfi þar? Ég skal bara segja ykkur eins og er. Conor er að blása reyk upp í rassinn á fólki. Hann vill í alvörunni ekki berjast við mig. Ég er þegar búinn að tala við yfirmann hans,“ sagði Mayweather. „Hann er bara að þessu til að halda nafninu sínu á lofti. Vera áfram í umræðunni þó svo hann vilji ekki berjast við mig. Hann er að næla sér í fleiri aðdáendur og þetta er klókt hjá honum.“ Conor sjálfur gaf lítið fyrir þessi ummæli Mayweather. „Floyd má fara til fjandans. Hvað ætlar hann að gera? Ég er að leita að hverjum sem er enda er það ég sem kem með stóru tölurnar.“
MMA Tengdar fréttir Hlustaði fremur á Mayweather en þjálfarann Hinn nítján ára Shakur Stephenson er kominn í undanúrslit í sínum þyngdarflokki í hnefaleikum á Ólympíuleikunum. 18. ágúst 2016 12:00 Er boxið að deyja? Hnefaleikar eiga undir högg að sækja og það varð morgunljóst er aðeins 160 þúsund keyptu sér aðgang að stærsta bardaga ársins. 30. nóvember 2016 23:30 Conor kominn með hnefaleikaleyfi í Kaliforníu Ef menn héldu að orðrómur um hnefaleikabardaga á milli Conor McGregor og Floyd Mayweather væri bara brandari þá þurfa sömu menn að fara að endurskoða þá afstöðu sína. 1. desember 2016 08:30 Telur að Conor gæti rotað Mayweather í hnefaleikum Þjálfari Eddie Alvarez, Mark Henry, var gríðarlega hrifinn af frammistöðu Conor McGregor gegn lærisveini sínum um síðustu helgi. 17. nóvember 2016 20:15 Segir Mayweather ekki þora í alvöru bardaga og vill 100 milljónir dala fyrir að boxa við hann Conor McGregor kveikir aftur eld undir mögulegum ofurbardaga hans og hnefaleikakappans Floyds Mayweathers Jr. 17. nóvember 2016 10:15 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sjá meira
Hlustaði fremur á Mayweather en þjálfarann Hinn nítján ára Shakur Stephenson er kominn í undanúrslit í sínum þyngdarflokki í hnefaleikum á Ólympíuleikunum. 18. ágúst 2016 12:00
Er boxið að deyja? Hnefaleikar eiga undir högg að sækja og það varð morgunljóst er aðeins 160 þúsund keyptu sér aðgang að stærsta bardaga ársins. 30. nóvember 2016 23:30
Conor kominn með hnefaleikaleyfi í Kaliforníu Ef menn héldu að orðrómur um hnefaleikabardaga á milli Conor McGregor og Floyd Mayweather væri bara brandari þá þurfa sömu menn að fara að endurskoða þá afstöðu sína. 1. desember 2016 08:30
Telur að Conor gæti rotað Mayweather í hnefaleikum Þjálfari Eddie Alvarez, Mark Henry, var gríðarlega hrifinn af frammistöðu Conor McGregor gegn lærisveini sínum um síðustu helgi. 17. nóvember 2016 20:15
Segir Mayweather ekki þora í alvöru bardaga og vill 100 milljónir dala fyrir að boxa við hann Conor McGregor kveikir aftur eld undir mögulegum ofurbardaga hans og hnefaleikakappans Floyds Mayweathers Jr. 17. nóvember 2016 10:15