Bjarni vill reyna aftur við Viðreisn og Bjarta framtíð Birgir Olgeirsson skrifar 5. desember 2016 11:15 Formenn flokkanna á fundi í stjórnarráðinu. Vísir/Vilhelm. Formenn þingflokkanna mættu til fundar í stjórnarráðinu klukkan 11 í dag. Á fundinum verða störf þingsins sem er fram undan rædd en Alþingi verður kallað saman á morgun klukkan hálft tvö þar sem fjárlagafrumvarpið verður tekið fyrir. Það var Sigurður Ingi Jóhannsson, starfandi forsætisráðherra, sem boðaði formenn flokkanna á fundinn. Þegar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, gekk inn á fund sagði hann við fjölmiðla að hann hefði komið þeim skilaboðum á framfæri við Viðreisn að hann vildi aftur láta reyna á stjórnarmyndunarviðræður Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Það eru Píratar sem hafa formlegt umboð til myndun ríkisstjórnarinnar en Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, veitti Birgittu Jónsdóttur, þingflokksformanni Pírata, umboðið á Bessastöðum síðastliðinn föstudag. Píratar hafa lagt á ráðin yfir helgina og hittist þingflokkur þeirra á fundi í Alþingishúsinu klukkan 10 í morgun til að fara yfir ríkisfjármálin. Birgitta mætti í Bítið á Bylgjunni í morgun þar sem hún sagðist vera með efnivið í frábæra ríkisstjórn. Þegar hún gekk inn á fund í stjórnarráðinu á áðan sagðist hún vilja nýta komandi þing til að snúa ákvörðun kjararáðs um launahækkun æðstu embættismanna landsins.Bjarni Benediktsson ræðir við fjölmiðla í stjórnarráðinu.Vísir/Vilhelm Kosningar 2016 Tengdar fréttir Birgitta ekki boðað formenn hinna flokkanna formlega til fundar Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, sem nú er með umboðið til að mynda nýja ríkisstjórn hefur ekki boðað formenn Vinstri grænna, Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar til formlegs fundar við sig á morgun. 4. desember 2016 21:30 Birgitta: Með efnivið í „frábæra ríkisstjórn“ Viðræður um fimm flokka ríkisstjórn hefjast í dag. 5. desember 2016 09:08 Hyggst skila umboðinu náist ekki lending strax Katrín Jakobsdóttir telur tímabært að myndun þjóðstjórnar sé rædd. Benedikt Jóhannesson segist virða ákvörðun forsetans um að láta Birgittu Jónsdóttur fá umboðið en hann hafi lagt til við forsetann að menn slöppuðu af um helgi 3. desember 2016 07:00 Píratar stefna á að endurvekja viðræður um fimm flokka stjórn Píratar stefna á að endurvekja viðræður á milli Pírata, VG, Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Samfylkingar sem sigldu í strand í síðustu viku. 2. desember 2016 16:46 Mest lesið Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Erlent Fleiri fréttir Bolludagur, sprengidagur, öskudagur og maskadagur Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Sjá meira
Formenn þingflokkanna mættu til fundar í stjórnarráðinu klukkan 11 í dag. Á fundinum verða störf þingsins sem er fram undan rædd en Alþingi verður kallað saman á morgun klukkan hálft tvö þar sem fjárlagafrumvarpið verður tekið fyrir. Það var Sigurður Ingi Jóhannsson, starfandi forsætisráðherra, sem boðaði formenn flokkanna á fundinn. Þegar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, gekk inn á fund sagði hann við fjölmiðla að hann hefði komið þeim skilaboðum á framfæri við Viðreisn að hann vildi aftur láta reyna á stjórnarmyndunarviðræður Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Það eru Píratar sem hafa formlegt umboð til myndun ríkisstjórnarinnar en Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, veitti Birgittu Jónsdóttur, þingflokksformanni Pírata, umboðið á Bessastöðum síðastliðinn föstudag. Píratar hafa lagt á ráðin yfir helgina og hittist þingflokkur þeirra á fundi í Alþingishúsinu klukkan 10 í morgun til að fara yfir ríkisfjármálin. Birgitta mætti í Bítið á Bylgjunni í morgun þar sem hún sagðist vera með efnivið í frábæra ríkisstjórn. Þegar hún gekk inn á fund í stjórnarráðinu á áðan sagðist hún vilja nýta komandi þing til að snúa ákvörðun kjararáðs um launahækkun æðstu embættismanna landsins.Bjarni Benediktsson ræðir við fjölmiðla í stjórnarráðinu.Vísir/Vilhelm
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Birgitta ekki boðað formenn hinna flokkanna formlega til fundar Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, sem nú er með umboðið til að mynda nýja ríkisstjórn hefur ekki boðað formenn Vinstri grænna, Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar til formlegs fundar við sig á morgun. 4. desember 2016 21:30 Birgitta: Með efnivið í „frábæra ríkisstjórn“ Viðræður um fimm flokka ríkisstjórn hefjast í dag. 5. desember 2016 09:08 Hyggst skila umboðinu náist ekki lending strax Katrín Jakobsdóttir telur tímabært að myndun þjóðstjórnar sé rædd. Benedikt Jóhannesson segist virða ákvörðun forsetans um að láta Birgittu Jónsdóttur fá umboðið en hann hafi lagt til við forsetann að menn slöppuðu af um helgi 3. desember 2016 07:00 Píratar stefna á að endurvekja viðræður um fimm flokka stjórn Píratar stefna á að endurvekja viðræður á milli Pírata, VG, Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Samfylkingar sem sigldu í strand í síðustu viku. 2. desember 2016 16:46 Mest lesið Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Erlent Fleiri fréttir Bolludagur, sprengidagur, öskudagur og maskadagur Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Sjá meira
Birgitta ekki boðað formenn hinna flokkanna formlega til fundar Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, sem nú er með umboðið til að mynda nýja ríkisstjórn hefur ekki boðað formenn Vinstri grænna, Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar til formlegs fundar við sig á morgun. 4. desember 2016 21:30
Birgitta: Með efnivið í „frábæra ríkisstjórn“ Viðræður um fimm flokka ríkisstjórn hefjast í dag. 5. desember 2016 09:08
Hyggst skila umboðinu náist ekki lending strax Katrín Jakobsdóttir telur tímabært að myndun þjóðstjórnar sé rædd. Benedikt Jóhannesson segist virða ákvörðun forsetans um að láta Birgittu Jónsdóttur fá umboðið en hann hafi lagt til við forsetann að menn slöppuðu af um helgi 3. desember 2016 07:00
Píratar stefna á að endurvekja viðræður um fimm flokka stjórn Píratar stefna á að endurvekja viðræður á milli Pírata, VG, Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Samfylkingar sem sigldu í strand í síðustu viku. 2. desember 2016 16:46