Ólympíunefndin stal fatnaði íþróttamannanna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. nóvember 2016 12:00 Íþróttamaður frá Kenýa á Ólympíumóti fatlaðra. vísir/getty Spillingin hjá Ólympíunefnd Kenýumanna er með hreinum ólíkindum og þar láta menn ekki duga að stela peningum. Kenýa stóð sig mjög vel í frjálsíþróttakeppninni í Ríó og vann til þrettán verðlauna. Það finnst mörgum magnað miðað við hvernig staðið er að málum í landinu. Nú hefur komið í ljós að bæði Ólympíunefnd Kenýa og starfsmenn frjálsíþróttasambandsins stálu peningum og fatnaði sem var ætlaður íþróttamönnunum. Formaður Ólympíunefndar Kenýa hefur verið kærður fyrir að stela tæplega 30 milljónum króna og þrír aðrir úr nefndinni, þar af tveir varaformenn, hafa verið kærðir fyrir að stela kössum með fatnaði frá Nike. Annar varaformaðurinn faldi sig undir rúmi heima hjá sér er hann var handtekinn. Inn í íbúðinni var allt fullt af kössum frá Nike með fatnaði sem hann hafði stolið. Ólympíunefnd Kenýa fær 135 milljónir króna frá Nike á ári en ekki er haldið utan um það hvernig þessum peningum er eytt. Það er ekkert fært til bókar. Þó svo Ólympíunefndin hafi úr nægum peningum að moða fór hún illa með íþróttamenn þjóðarinnar. Greiddi ekki fyrir flugfarseðla einhverra þeirra til að mynda. Þetta kemur allt fram í skýrslu stjórnvalda sem hefur rannsakað Ólympíunefndina. Fleira á líklega eftir að koma í ljós. Erlendar Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Sjá meira
Spillingin hjá Ólympíunefnd Kenýumanna er með hreinum ólíkindum og þar láta menn ekki duga að stela peningum. Kenýa stóð sig mjög vel í frjálsíþróttakeppninni í Ríó og vann til þrettán verðlauna. Það finnst mörgum magnað miðað við hvernig staðið er að málum í landinu. Nú hefur komið í ljós að bæði Ólympíunefnd Kenýa og starfsmenn frjálsíþróttasambandsins stálu peningum og fatnaði sem var ætlaður íþróttamönnunum. Formaður Ólympíunefndar Kenýa hefur verið kærður fyrir að stela tæplega 30 milljónum króna og þrír aðrir úr nefndinni, þar af tveir varaformenn, hafa verið kærðir fyrir að stela kössum með fatnaði frá Nike. Annar varaformaðurinn faldi sig undir rúmi heima hjá sér er hann var handtekinn. Inn í íbúðinni var allt fullt af kössum frá Nike með fatnaði sem hann hafði stolið. Ólympíunefnd Kenýa fær 135 milljónir króna frá Nike á ári en ekki er haldið utan um það hvernig þessum peningum er eytt. Það er ekkert fært til bókar. Þó svo Ólympíunefndin hafi úr nægum peningum að moða fór hún illa með íþróttamenn þjóðarinnar. Greiddi ekki fyrir flugfarseðla einhverra þeirra til að mynda. Þetta kemur allt fram í skýrslu stjórnvalda sem hefur rannsakað Ólympíunefndina. Fleira á líklega eftir að koma í ljós.
Erlendar Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Sjá meira