Rosberg: Ég hugsa ekkert um að ég hafi einhverju að tapa á morgun Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 12. nóvember 2016 23:00 (t.h) Kimi Raikkonen varð þriðji, Lewis Hamilton var fljótastur og Nico Rosberg varð annar. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes náði í sinn sextugasta ráspól í Formúlu 1 í tímatökunni í dag. Hann verður á undan liðsfélaga sínum og keppinaut í heimsmeistarakeppninni þegar keppnin hefst á morgun. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Mér hefur fundist ég verða hraðari og hraðari eftir því sem líður á helgina. Nico hefur einnig verið að finna hraða alla helgina. Ég hefði ekki getað óskað eftir betri byrjun á helginni. Liðið er búið að standa sig gríðarlega vel,“ sagði Hamilton heldur áfram að gera allt sem hann getur gert til að halda spennunni í heimsmeistaramótinu. „Ég var bara ekki alveg nógu snöggur í dag. Lewis var örlítið fljótari í dag. Ég hugsa ekkert um að ég hafi einhverju að tapa á morgun. Við erum með góðan bíl í blautu og þurru. Þetta veðrur að koma í ljós á morgun,“ sagði Nico Rosberg sem mun væntanlega vilja berjast fyrir 25 stigunum á morgun sem eru í boði ef honum tekst að vinna keppnina. „Ég var aðeins að klúðra upphituninni á dekkjunum og miðkafla brautarinnar. Hins vegar dugði það til að ná í þriðja sætið á ráslínu. Það er bara fínt, ég hitti á mjög góðan hring í lokin,“ sagði Kimi Raikkonen sem varð þriðji á Ferrari. „Þetta gekk vel framan af en skyndilega hættu framdekkin að grípa og það er ömurlegt að lenda í þessu fyrir framan þessa mögnuðu áhorfendur. Ég mun gera allt sem ég get til að sýna þeim hvað ég get í keppninni á morgun. Síðasti hringurinn á morgun verður tilfinningaríkur,“ sagði heimamaðurinn Felipe Massa sem varð 13. á Williams bílnum. Formúla Tengdar fréttir Magnussen til Haas | Palmer áfram hjá Renault Renault ökumennirnir Kevin Mangussen og Jolyon Palmer hafa báðir tryggt sér keppnissæti í Formúlu 1 á næsta tímabili. Magnussen hjá Haas og Palmer áfram hjá Renault. 10. nóvember 2016 16:15 Lewis Hamilton á ráspól í Brasilíu Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatöku dagsins fyrir brasilíska kappaksturinn. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 12. nóvember 2016 16:44 Lance Stroll verður ökumaður Williams Hinn 18 ára Lance Stroll mun taka sæti Felipe Massa hjá Williams liðinu í Formúlu 1 á næsta ári. Massa ætlar að láta af störfum eftir tímabilið. 4. nóvember 2016 16:15 Hamilton fljótastur á báðum föstudagsæfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum föstudagsæfingunum fyrir brasilíska kappaksturinn sem fram fer um helgina. 11. nóvember 2016 23:30 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes náði í sinn sextugasta ráspól í Formúlu 1 í tímatökunni í dag. Hann verður á undan liðsfélaga sínum og keppinaut í heimsmeistarakeppninni þegar keppnin hefst á morgun. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Mér hefur fundist ég verða hraðari og hraðari eftir því sem líður á helgina. Nico hefur einnig verið að finna hraða alla helgina. Ég hefði ekki getað óskað eftir betri byrjun á helginni. Liðið er búið að standa sig gríðarlega vel,“ sagði Hamilton heldur áfram að gera allt sem hann getur gert til að halda spennunni í heimsmeistaramótinu. „Ég var bara ekki alveg nógu snöggur í dag. Lewis var örlítið fljótari í dag. Ég hugsa ekkert um að ég hafi einhverju að tapa á morgun. Við erum með góðan bíl í blautu og þurru. Þetta veðrur að koma í ljós á morgun,“ sagði Nico Rosberg sem mun væntanlega vilja berjast fyrir 25 stigunum á morgun sem eru í boði ef honum tekst að vinna keppnina. „Ég var aðeins að klúðra upphituninni á dekkjunum og miðkafla brautarinnar. Hins vegar dugði það til að ná í þriðja sætið á ráslínu. Það er bara fínt, ég hitti á mjög góðan hring í lokin,“ sagði Kimi Raikkonen sem varð þriðji á Ferrari. „Þetta gekk vel framan af en skyndilega hættu framdekkin að grípa og það er ömurlegt að lenda í þessu fyrir framan þessa mögnuðu áhorfendur. Ég mun gera allt sem ég get til að sýna þeim hvað ég get í keppninni á morgun. Síðasti hringurinn á morgun verður tilfinningaríkur,“ sagði heimamaðurinn Felipe Massa sem varð 13. á Williams bílnum.
Formúla Tengdar fréttir Magnussen til Haas | Palmer áfram hjá Renault Renault ökumennirnir Kevin Mangussen og Jolyon Palmer hafa báðir tryggt sér keppnissæti í Formúlu 1 á næsta tímabili. Magnussen hjá Haas og Palmer áfram hjá Renault. 10. nóvember 2016 16:15 Lewis Hamilton á ráspól í Brasilíu Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatöku dagsins fyrir brasilíska kappaksturinn. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 12. nóvember 2016 16:44 Lance Stroll verður ökumaður Williams Hinn 18 ára Lance Stroll mun taka sæti Felipe Massa hjá Williams liðinu í Formúlu 1 á næsta ári. Massa ætlar að láta af störfum eftir tímabilið. 4. nóvember 2016 16:15 Hamilton fljótastur á báðum föstudagsæfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum föstudagsæfingunum fyrir brasilíska kappaksturinn sem fram fer um helgina. 11. nóvember 2016 23:30 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Magnussen til Haas | Palmer áfram hjá Renault Renault ökumennirnir Kevin Mangussen og Jolyon Palmer hafa báðir tryggt sér keppnissæti í Formúlu 1 á næsta tímabili. Magnussen hjá Haas og Palmer áfram hjá Renault. 10. nóvember 2016 16:15
Lewis Hamilton á ráspól í Brasilíu Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatöku dagsins fyrir brasilíska kappaksturinn. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 12. nóvember 2016 16:44
Lance Stroll verður ökumaður Williams Hinn 18 ára Lance Stroll mun taka sæti Felipe Massa hjá Williams liðinu í Formúlu 1 á næsta ári. Massa ætlar að láta af störfum eftir tímabilið. 4. nóvember 2016 16:15
Hamilton fljótastur á báðum föstudagsæfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum föstudagsæfingunum fyrir brasilíska kappaksturinn sem fram fer um helgina. 11. nóvember 2016 23:30