Risvandamál varð þeim besta að falli Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. nóvember 2016 09:00 Jon Jones grét þegar tilkynnt var að hann féll á lyfjaprófi. vísir/getty Jon Jones, heimsmeistari í léttvigt í UFC, hefur verið úrskurðaður í eins árs keppnisbann fyrir lyfjamisnotkun. Árangursbætandi lyfið sem hann tók hjálpaði honum þó ekki í búrinu, heldur í rúminu. BBC greinir frá. Jones, sem var á hátindinum að flestra mati besti UFC-bardagamaður sögunnar, féll á lyfjaprófi fyrir UFC 200 bardagakvöldið þar sem hann átti að mæta Daniel Cormier. Tvö efni á bannlista fundust í lyfsýni hans. Bandaríska lyfjaeftirlitið, WADA úrskurðaði Jones í bann. Hann segir í yfirlýsingu sem hann sendi á ESPN að hann vonaðist eftir betri niðurstöðu en er ánægður að það sé komið á hreint að hann sé ekki svindlari.Daniel Cormier og Jon Jones áttu að mætast á UFC 200.vísir/gettyÍ lyfsýni Jones fundust bæði leifar af metabólískum efnum og hormónalyfjum en þau komu úr menguðum pillum sem íþróttastjarnan tók við risvandamáli sínu. Jones grét hástöfum á blaðamannafundi þegar tilkynnt var að hann féll á lyfjabanni í sumar og sagðist aldrei hafa vísvitandi tekið ólögleg lyf. Sérstök nefnd innan lyfjaeftirlitsins rannsakaði málið og fannst málflutningur Jones trúverðugur. Pillurnar sem hann tók við risvandamálinu voru skoðaðar og þar kom sannleikurinn í ljós. Nefndið sagði að tilgangur lyfsins „væri að auka getu í kynlífi en ekki í íþróttum.“ Í skýrslu nefndarinnar kom enn fremur fram að Jones „væri ekki svindlari“ og að hann myndi ekki bara missa af ári frá keppni vegna alls þessa heldur verður hann af níu milljónum dala í tekjur. MMA Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Jon Jones, heimsmeistari í léttvigt í UFC, hefur verið úrskurðaður í eins árs keppnisbann fyrir lyfjamisnotkun. Árangursbætandi lyfið sem hann tók hjálpaði honum þó ekki í búrinu, heldur í rúminu. BBC greinir frá. Jones, sem var á hátindinum að flestra mati besti UFC-bardagamaður sögunnar, féll á lyfjaprófi fyrir UFC 200 bardagakvöldið þar sem hann átti að mæta Daniel Cormier. Tvö efni á bannlista fundust í lyfsýni hans. Bandaríska lyfjaeftirlitið, WADA úrskurðaði Jones í bann. Hann segir í yfirlýsingu sem hann sendi á ESPN að hann vonaðist eftir betri niðurstöðu en er ánægður að það sé komið á hreint að hann sé ekki svindlari.Daniel Cormier og Jon Jones áttu að mætast á UFC 200.vísir/gettyÍ lyfsýni Jones fundust bæði leifar af metabólískum efnum og hormónalyfjum en þau komu úr menguðum pillum sem íþróttastjarnan tók við risvandamáli sínu. Jones grét hástöfum á blaðamannafundi þegar tilkynnt var að hann féll á lyfjabanni í sumar og sagðist aldrei hafa vísvitandi tekið ólögleg lyf. Sérstök nefnd innan lyfjaeftirlitsins rannsakaði málið og fannst málflutningur Jones trúverðugur. Pillurnar sem hann tók við risvandamálinu voru skoðaðar og þar kom sannleikurinn í ljós. Nefndið sagði að tilgangur lyfsins „væri að auka getu í kynlífi en ekki í íþróttum.“ Í skýrslu nefndarinnar kom enn fremur fram að Jones „væri ekki svindlari“ og að hann myndi ekki bara missa af ári frá keppni vegna alls þessa heldur verður hann af níu milljónum dala í tekjur.
MMA Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira