Spenntir fyrir bardaga Gunnars: „Þetta er bardagi sem Gunnar á að vinna“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. október 2016 10:45 Gunnar Nelson snýr aftur í búrið 19. nóvember í Belfast þegar hann berst gegn Suður-Kóreumanninum Dong Hyun Kim. Gunnar barðist síðast gegn Albert Tumenov í Rotterdam í maí og vann sannfærandi sigur í annarri lotu. Dong Hyun Kim er í tíunda sæti á styrkleikalista UFC í veltivigtinni, tveimur sætum fyrir ofan Gunnar, en sigur hjá Gunnari í Belfast yrði frekar stór fyrir íslenska bardagakappann. Suður-Kóreumaðurinn er öflugur andstæðingur sem hefur aðeins tapað þrisvar sinnum í 25 bardögum á ferlinum og unnið tólf af 16 bardögum sínum í UFC: Bardagi þeirra tveggja var tekinn fyrir í þættinum 5 Rounds á Fight Network þar sem hann var einn þeirra bardaga sem er ekki að fá alveg nógu mikla athygli en er engu að síður mjög spennandi. Robin Black, sérfræðingur Fight Network, segist mjög spenntur fyrir þessum bardaga og spáir Gunnari sigri ef hann berst eins og Gunnar Nelson gerir best. „Ef Gunnar Nelson verður upp á sitt besta gegn Dong og hann verður algjörlega einbeittur mun hann vinna þennan bardaga. Gunnar mun vinna því það er ekki hægt að taka hann með krafti og ofstopa,“ segir Black. „Það er ekki hægt að fara á kraftinum í gegnum Gunnar og það hjálpar honum. Hann notar þessa gömlu góðu tækni þar sem hann beitir krafti mótherjans gegn honum. Ef hann verður upp á sitt besta mun hann vinna en ef ekki verður Dong að sýna þolinmæði,“ segir Robin Black. Í spilaranum hér að ofan má sjá Robin Black fara ítarlega yfir bardaga Gunnars og Dong. MMA Tengdar fréttir Hversu írskur er Gunnar Nelson? | Myndband Írar elska Gunnar Nelson og tala um hann sem ættleiddan son þjóðarinnar enda hefur hann alið manninn mikið þar í landi. 23. september 2016 13:00 Miðasala hafin á bardaga Gunna og Dong Gunnar Nelson var í Belfast í dag að auglýsa sinn næsta bardaga gegn Dong Hyun Kim. 21. september 2016 22:30 Gunnar: Dong er svolítið villtur Írskir blaðamenn fengu tækifæri til þess að spyrja Gunnar Nelson spjörunum úr á blaðamannafundi í Belfast í vikunni. 23. september 2016 16:30 Gunnar Nelson: Maður lætur sig dreyma Fremsti bardagakappi þjóðarinnar hlakkar til að keppa aftur á Írlandi en hann mætir Dong Hyung Kim í Belfast í nóvember. 26. september 2016 17:30 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Biðu eftir íslenska liðinu á flugvellinum Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Sjá meira
Gunnar Nelson snýr aftur í búrið 19. nóvember í Belfast þegar hann berst gegn Suður-Kóreumanninum Dong Hyun Kim. Gunnar barðist síðast gegn Albert Tumenov í Rotterdam í maí og vann sannfærandi sigur í annarri lotu. Dong Hyun Kim er í tíunda sæti á styrkleikalista UFC í veltivigtinni, tveimur sætum fyrir ofan Gunnar, en sigur hjá Gunnari í Belfast yrði frekar stór fyrir íslenska bardagakappann. Suður-Kóreumaðurinn er öflugur andstæðingur sem hefur aðeins tapað þrisvar sinnum í 25 bardögum á ferlinum og unnið tólf af 16 bardögum sínum í UFC: Bardagi þeirra tveggja var tekinn fyrir í þættinum 5 Rounds á Fight Network þar sem hann var einn þeirra bardaga sem er ekki að fá alveg nógu mikla athygli en er engu að síður mjög spennandi. Robin Black, sérfræðingur Fight Network, segist mjög spenntur fyrir þessum bardaga og spáir Gunnari sigri ef hann berst eins og Gunnar Nelson gerir best. „Ef Gunnar Nelson verður upp á sitt besta gegn Dong og hann verður algjörlega einbeittur mun hann vinna þennan bardaga. Gunnar mun vinna því það er ekki hægt að taka hann með krafti og ofstopa,“ segir Black. „Það er ekki hægt að fara á kraftinum í gegnum Gunnar og það hjálpar honum. Hann notar þessa gömlu góðu tækni þar sem hann beitir krafti mótherjans gegn honum. Ef hann verður upp á sitt besta mun hann vinna en ef ekki verður Dong að sýna þolinmæði,“ segir Robin Black. Í spilaranum hér að ofan má sjá Robin Black fara ítarlega yfir bardaga Gunnars og Dong.
MMA Tengdar fréttir Hversu írskur er Gunnar Nelson? | Myndband Írar elska Gunnar Nelson og tala um hann sem ættleiddan son þjóðarinnar enda hefur hann alið manninn mikið þar í landi. 23. september 2016 13:00 Miðasala hafin á bardaga Gunna og Dong Gunnar Nelson var í Belfast í dag að auglýsa sinn næsta bardaga gegn Dong Hyun Kim. 21. september 2016 22:30 Gunnar: Dong er svolítið villtur Írskir blaðamenn fengu tækifæri til þess að spyrja Gunnar Nelson spjörunum úr á blaðamannafundi í Belfast í vikunni. 23. september 2016 16:30 Gunnar Nelson: Maður lætur sig dreyma Fremsti bardagakappi þjóðarinnar hlakkar til að keppa aftur á Írlandi en hann mætir Dong Hyung Kim í Belfast í nóvember. 26. september 2016 17:30 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Biðu eftir íslenska liðinu á flugvellinum Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Sjá meira
Hversu írskur er Gunnar Nelson? | Myndband Írar elska Gunnar Nelson og tala um hann sem ættleiddan son þjóðarinnar enda hefur hann alið manninn mikið þar í landi. 23. september 2016 13:00
Miðasala hafin á bardaga Gunna og Dong Gunnar Nelson var í Belfast í dag að auglýsa sinn næsta bardaga gegn Dong Hyun Kim. 21. september 2016 22:30
Gunnar: Dong er svolítið villtur Írskir blaðamenn fengu tækifæri til þess að spyrja Gunnar Nelson spjörunum úr á blaðamannafundi í Belfast í vikunni. 23. september 2016 16:30
Gunnar Nelson: Maður lætur sig dreyma Fremsti bardagakappi þjóðarinnar hlakkar til að keppa aftur á Írlandi en hann mætir Dong Hyung Kim í Belfast í nóvember. 26. september 2016 17:30