Leikurinn hittir ágætlega á milli lægða Birgir Olgeirsson skrifar 5. október 2016 10:28 "Það sem við fáum annað kvöld verður með því skárra sem við getum fengið næstu daga,“ segir veðurfræðingur. Vísir/Vilhelm Leikur íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu gegn því finnska í undankeppni heimsmeistaramótsins hér á Laugardalsvelli annað kvöld mun hitta ágætlega á milli lægða að sögn veðurfræðings. „Það sem við fáum annað kvöld verður með því skárra sem við getum fengið næstu daga,“ segir Óli Þór Árnason. Von er á ágætis veðri, þó suðaustanátt en aðeins 5 -8 metrar á sekúndu, skýjað og mögulega lítils háttar úrkoma en gæti hangið þurr og hitinn á bilinu 8 til 9 gráður. Þeir sem fara á leikinn ættu að hafa regnstakk með við höndina til vonar og vara. „Nýja stúkan er svolítið opin fyrir suðaustanáttinni. Ef það koma einhverjir dropar þár er gott að vera með eitthvað til að verjast vætunni,“ segir Óli.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag:Suðaustan 13-20 m/s og, hvassast og dálítil væta syðst, en annars mun hægari og bjart með köflum. Hiti 7 til 13 stig.Á laugardag og sunnudag:Allhvös eða hvöss suðaustlæg átt og vætusamt á S-verðu landinu, en úrkomuminna fyrir norðan. Hiti breytist lítið.Á mánudag:Suðvestan 8-15 og skúrir, en þurrt að mestu A-til á landinu. Hiti 4 til 10 stig.Á þriðjudag:Ákveðin sunnanátt og dálítil rigning um landið S-vert, en yfirleitt þurrt fyrir noraðn. Milt í veðri.Á miðvikudag:Útlit fyrir milda og vætusama suðaustanátt. Veður Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Innlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Fleiri fréttir Ungbörn geti fundið nikótínpúða á róló: „Þetta getur verið lífshættulegt“ Óseldir flugeldar geymdir í vel vöktuðu húsi Vilja færa skipulagsvald alþjóðaflugvalla til ríkis Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Tekist á um vopnastuðning við Úkraínu Hættulegustu gatnamótin við Miklubraut Skilur ekkert í afstöðu samtakanna Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Sjá meira
Leikur íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu gegn því finnska í undankeppni heimsmeistaramótsins hér á Laugardalsvelli annað kvöld mun hitta ágætlega á milli lægða að sögn veðurfræðings. „Það sem við fáum annað kvöld verður með því skárra sem við getum fengið næstu daga,“ segir Óli Þór Árnason. Von er á ágætis veðri, þó suðaustanátt en aðeins 5 -8 metrar á sekúndu, skýjað og mögulega lítils háttar úrkoma en gæti hangið þurr og hitinn á bilinu 8 til 9 gráður. Þeir sem fara á leikinn ættu að hafa regnstakk með við höndina til vonar og vara. „Nýja stúkan er svolítið opin fyrir suðaustanáttinni. Ef það koma einhverjir dropar þár er gott að vera með eitthvað til að verjast vætunni,“ segir Óli.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag:Suðaustan 13-20 m/s og, hvassast og dálítil væta syðst, en annars mun hægari og bjart með köflum. Hiti 7 til 13 stig.Á laugardag og sunnudag:Allhvös eða hvöss suðaustlæg átt og vætusamt á S-verðu landinu, en úrkomuminna fyrir norðan. Hiti breytist lítið.Á mánudag:Suðvestan 8-15 og skúrir, en þurrt að mestu A-til á landinu. Hiti 4 til 10 stig.Á þriðjudag:Ákveðin sunnanátt og dálítil rigning um landið S-vert, en yfirleitt þurrt fyrir noraðn. Milt í veðri.Á miðvikudag:Útlit fyrir milda og vætusama suðaustanátt.
Veður Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Innlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Fleiri fréttir Ungbörn geti fundið nikótínpúða á róló: „Þetta getur verið lífshættulegt“ Óseldir flugeldar geymdir í vel vöktuðu húsi Vilja færa skipulagsvald alþjóðaflugvalla til ríkis Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Tekist á um vopnastuðning við Úkraínu Hættulegustu gatnamótin við Miklubraut Skilur ekkert í afstöðu samtakanna Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Sjá meira