Mayweather gefst upp á Conor McGregor Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. september 2016 22:15 Mayweather með Justin Bieber, vini sínum. vísir/getty Svo virðist sem öll von sé úti um bardaga á milli Floyd Mayweather og Conor McGregor. Sturluð hugmynd en bardagi á milli þeirra hefði alltaf skapað gríðarlegar tekjur og áhuga. Eflaust eru einhverjir fegnir að það verði ekki af bardaganum. „Ég reyndi að koma þessum bardaga á koppinn við Conor. Það gekk ekki upp og því heldur maður bara áfram með lífið,“ sagði Mayweather og hrósaði síðan sjálfum sér venju samkvæmt. „Það er heiður að vera stærsta nafnið í MMA og hnefaleikum þó svo ég hafi lagt hanskana á hilluna.“ Conor var aldrei upptekinn af þessari hugmynd. Leyfði Mayweather að sjá um vesenið. „Núna er Floyd að hlaupa um skrifstofur Showtime að safna peningum fyrir mig. Það er nákvæmlega það sem hann er að gera. Hann er grátbiðja um þá 100 milljónir dollara sem þarf til að koma mér í hringinn. Ef hann bjargar því þá berjumst við,“ sagði Conor um miðjan ágúst. MMA Tengdar fréttir Conor um Mayweather: Sjö milljónir eru grín - hann þarf á mér að halda Conor McGregor segist vera kominn mun lengra á sínum ferli 27 ára heldur en Floyd Mayweather var á sama aldri. 23. maí 2016 09:00 Mayweather kom orðrómnum af stað Boxarinn Floyd Mayweather neitar að útiloka þann möguleika að hann muni berjast gegn UFC-bardagakappanum Conor McGregor. 9. maí 2016 15:15 Segir að Conor og Mayweather berjist í september | Myndband Bardagi tveggja tekjuhæstu bardagakappa heims í sínum greinum fer líklega fram í haust. 25. maí 2016 09:15 Mayweather býður Conor 6,2 milljarða fyrir Nýársbardaga Bandarískir fjölmiðar halda áfram að skrifa um mögulegan tröllabardaga á milli boxarans Floyd Mayweather og bardagamannsins Conor McGregor en það er ljóst að margir gætu grætt mikla pening fari slíkur bardagi einhvern tímann fram. 20. maí 2016 16:00 Mayweather bað þjálfara Pacquiao um að þjálfa Conor Floyd Mayweather virðist vera full alvara með að berjast við UFC-stjörnuna Conor McGregor í hnefaleikabardaga. 31. maí 2016 22:15 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Sjá meira
Svo virðist sem öll von sé úti um bardaga á milli Floyd Mayweather og Conor McGregor. Sturluð hugmynd en bardagi á milli þeirra hefði alltaf skapað gríðarlegar tekjur og áhuga. Eflaust eru einhverjir fegnir að það verði ekki af bardaganum. „Ég reyndi að koma þessum bardaga á koppinn við Conor. Það gekk ekki upp og því heldur maður bara áfram með lífið,“ sagði Mayweather og hrósaði síðan sjálfum sér venju samkvæmt. „Það er heiður að vera stærsta nafnið í MMA og hnefaleikum þó svo ég hafi lagt hanskana á hilluna.“ Conor var aldrei upptekinn af þessari hugmynd. Leyfði Mayweather að sjá um vesenið. „Núna er Floyd að hlaupa um skrifstofur Showtime að safna peningum fyrir mig. Það er nákvæmlega það sem hann er að gera. Hann er grátbiðja um þá 100 milljónir dollara sem þarf til að koma mér í hringinn. Ef hann bjargar því þá berjumst við,“ sagði Conor um miðjan ágúst.
MMA Tengdar fréttir Conor um Mayweather: Sjö milljónir eru grín - hann þarf á mér að halda Conor McGregor segist vera kominn mun lengra á sínum ferli 27 ára heldur en Floyd Mayweather var á sama aldri. 23. maí 2016 09:00 Mayweather kom orðrómnum af stað Boxarinn Floyd Mayweather neitar að útiloka þann möguleika að hann muni berjast gegn UFC-bardagakappanum Conor McGregor. 9. maí 2016 15:15 Segir að Conor og Mayweather berjist í september | Myndband Bardagi tveggja tekjuhæstu bardagakappa heims í sínum greinum fer líklega fram í haust. 25. maí 2016 09:15 Mayweather býður Conor 6,2 milljarða fyrir Nýársbardaga Bandarískir fjölmiðar halda áfram að skrifa um mögulegan tröllabardaga á milli boxarans Floyd Mayweather og bardagamannsins Conor McGregor en það er ljóst að margir gætu grætt mikla pening fari slíkur bardagi einhvern tímann fram. 20. maí 2016 16:00 Mayweather bað þjálfara Pacquiao um að þjálfa Conor Floyd Mayweather virðist vera full alvara með að berjast við UFC-stjörnuna Conor McGregor í hnefaleikabardaga. 31. maí 2016 22:15 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Sjá meira
Conor um Mayweather: Sjö milljónir eru grín - hann þarf á mér að halda Conor McGregor segist vera kominn mun lengra á sínum ferli 27 ára heldur en Floyd Mayweather var á sama aldri. 23. maí 2016 09:00
Mayweather kom orðrómnum af stað Boxarinn Floyd Mayweather neitar að útiloka þann möguleika að hann muni berjast gegn UFC-bardagakappanum Conor McGregor. 9. maí 2016 15:15
Segir að Conor og Mayweather berjist í september | Myndband Bardagi tveggja tekjuhæstu bardagakappa heims í sínum greinum fer líklega fram í haust. 25. maí 2016 09:15
Mayweather býður Conor 6,2 milljarða fyrir Nýársbardaga Bandarískir fjölmiðar halda áfram að skrifa um mögulegan tröllabardaga á milli boxarans Floyd Mayweather og bardagamannsins Conor McGregor en það er ljóst að margir gætu grætt mikla pening fari slíkur bardagi einhvern tímann fram. 20. maí 2016 16:00
Mayweather bað þjálfara Pacquiao um að þjálfa Conor Floyd Mayweather virðist vera full alvara með að berjast við UFC-stjörnuna Conor McGregor í hnefaleikabardaga. 31. maí 2016 22:15