Dóra María: Sé ekkert eftir þessari ákvörðun Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. september 2016 19:00 Dóra María Lárusdóttir var, eins og alltaf, í byrjunarliði landsliðsins þegar það valtaði yfir Serbíu, 9-1, í lokaleik liðsins í undankeppni HM 2015 17. september 2014. Dóra spilaði þar sinn 108. landsleik en hún er ein af sex konum í 100 leikja klúbbnum. Hún tók sér frí frá fótbolta í eitt ár en sneri aftur í Valsliðið fyrir yfirstandandi tímabil og hefur spilað vel. Nú er hún komin aftur í landsliðið og gæti spilað sinn fyrsta leik í næstum slétt tvö ár. „Ef ég á að segja alveg eins og er sá ég það ekki alveg fyrir. Það er bara ótrúlega gaman samt að vera komin aftur og ég er ótrúlega þakklát fyrir traustið,“ segir Dóra María í viðtali við Vísi. „Ég var komin með smá leiða þarna haustið í lok árs 2014. Ég sagðist aldrei vera hætt því ég vildi eiga þennan möguleika inn í erminni. Mig langaði að prófa eitthvað annað en það er ótrúlega gaman að vera komin aftur og ég sé ekkert eftir því að hafa tekið þessa ákvörðun.“Dóra María Lárusdóttir er í lykilhlutverki í liði Vals.vísir/hannaAnnað hlutverk Hin 31 árs gamla Dóra María var í byrjunarliðinu í öllum leikjum Íslands á EM 2009 í Finnlandi og í Svíþjóð 2013. Að spila á þriðja Evrópumótinu kitlaði Valskonuna. „Mér hefur þótt spilamennska mín þannig að mér fannst ég gera tilkall til að vera þátttakandi í þessu. Ég hef alltaf sagt að ég gef kost á mér í landsliðið. Næsta ár er mjög spennandi þannig þetta var markmiðið leynt og ljóst,“ segir Dóra María. Dóra áttar sig þó á því að fjarvera hennar hefur gefið öðrum leikmönnum tækifæri á að sanna sig og nú verður hún í öðru hlutverki en byrjunarliðsmaður, allavega til að byrja með. „Ég hugsa að maður verði í öðruvísi hlutverki núna en það verður líka verkefni fyrir mig að vinna mig betur inn í liðið. Ég fagna hverri mínútu sem ég fæ ef ég þá fæ mínútur. Það kemur bara í ljós hvernig þetta spilast,“ segir Dóra María Lárusdóttir. Allt viðtalið má sjá hér að neðan. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Guðbjörg: Valdi meðvitað að fara til liðs þar sem frammistaða mín skiptir máli Markvörður íslenska kvennalandsliðsins fór frá tvöföldum Noregsmeisturum til nýliða í Svíþjóð. 13. september 2016 17:30 Gunnhildur Yrsa: Mun alltaf gefa mig 100 prósent í öll verkefni Garðbæingurinn er sátt með sitt hlutverk í íslenska landsliðinu sem ætlar sér á EM á föstudaginn. 13. september 2016 23:30 Glódís Perla: Verður veisla ef allir mæta á völlinn Miðvörður kvennalandsliðsins segir stelpurnar eiga eftir að ná endanlegu markmiði sínu. 13. september 2016 13:30 Berglind: Alltaf gaman að heyra að þjálfarinn treystir manni Berglind Björg Þorvaldsdóttir tekur sæti Hörpu Þorsteinsdóttur í byrjunarliði Íslands á föstudaginn. 14. september 2016 14:30 Afmælisbarnið Hallbera: „Það er eins gott að stelpurnar geri eitthvað fyrir mig“ Hallbera Gísladóttir fagnar þrítugsafmæli sínu í dag og ætlar að gefa sér sæti á EM í afmælisgjöf á föstudaginn. 14. september 2016 14:00 Sara Björk kom sér út úr þægindarammanum: „Fæ að heyra það ef ég stend mig illa“ Sara Björk Gunnarsdóttir gekk í raðir eins besta liðs í Evrópu í sumar en fannst ekkert sniðugt að byrja fyrsta leik á bekknum. 13. september 2016 13:00 Stuð á stelpunum í köldum dalnum | Myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætti til æfinga í fyrsta sinn í morgun fyrir tvíhöfðann gegn Slóvenum og Skotum. 13. september 2016 14:45 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Sjá meira
Dóra María Lárusdóttir var, eins og alltaf, í byrjunarliði landsliðsins þegar það valtaði yfir Serbíu, 9-1, í lokaleik liðsins í undankeppni HM 2015 17. september 2014. Dóra spilaði þar sinn 108. landsleik en hún er ein af sex konum í 100 leikja klúbbnum. Hún tók sér frí frá fótbolta í eitt ár en sneri aftur í Valsliðið fyrir yfirstandandi tímabil og hefur spilað vel. Nú er hún komin aftur í landsliðið og gæti spilað sinn fyrsta leik í næstum slétt tvö ár. „Ef ég á að segja alveg eins og er sá ég það ekki alveg fyrir. Það er bara ótrúlega gaman samt að vera komin aftur og ég er ótrúlega þakklát fyrir traustið,“ segir Dóra María í viðtali við Vísi. „Ég var komin með smá leiða þarna haustið í lok árs 2014. Ég sagðist aldrei vera hætt því ég vildi eiga þennan möguleika inn í erminni. Mig langaði að prófa eitthvað annað en það er ótrúlega gaman að vera komin aftur og ég sé ekkert eftir því að hafa tekið þessa ákvörðun.“Dóra María Lárusdóttir er í lykilhlutverki í liði Vals.vísir/hannaAnnað hlutverk Hin 31 árs gamla Dóra María var í byrjunarliðinu í öllum leikjum Íslands á EM 2009 í Finnlandi og í Svíþjóð 2013. Að spila á þriðja Evrópumótinu kitlaði Valskonuna. „Mér hefur þótt spilamennska mín þannig að mér fannst ég gera tilkall til að vera þátttakandi í þessu. Ég hef alltaf sagt að ég gef kost á mér í landsliðið. Næsta ár er mjög spennandi þannig þetta var markmiðið leynt og ljóst,“ segir Dóra María. Dóra áttar sig þó á því að fjarvera hennar hefur gefið öðrum leikmönnum tækifæri á að sanna sig og nú verður hún í öðru hlutverki en byrjunarliðsmaður, allavega til að byrja með. „Ég hugsa að maður verði í öðruvísi hlutverki núna en það verður líka verkefni fyrir mig að vinna mig betur inn í liðið. Ég fagna hverri mínútu sem ég fæ ef ég þá fæ mínútur. Það kemur bara í ljós hvernig þetta spilast,“ segir Dóra María Lárusdóttir. Allt viðtalið má sjá hér að neðan.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Guðbjörg: Valdi meðvitað að fara til liðs þar sem frammistaða mín skiptir máli Markvörður íslenska kvennalandsliðsins fór frá tvöföldum Noregsmeisturum til nýliða í Svíþjóð. 13. september 2016 17:30 Gunnhildur Yrsa: Mun alltaf gefa mig 100 prósent í öll verkefni Garðbæingurinn er sátt með sitt hlutverk í íslenska landsliðinu sem ætlar sér á EM á föstudaginn. 13. september 2016 23:30 Glódís Perla: Verður veisla ef allir mæta á völlinn Miðvörður kvennalandsliðsins segir stelpurnar eiga eftir að ná endanlegu markmiði sínu. 13. september 2016 13:30 Berglind: Alltaf gaman að heyra að þjálfarinn treystir manni Berglind Björg Þorvaldsdóttir tekur sæti Hörpu Þorsteinsdóttur í byrjunarliði Íslands á föstudaginn. 14. september 2016 14:30 Afmælisbarnið Hallbera: „Það er eins gott að stelpurnar geri eitthvað fyrir mig“ Hallbera Gísladóttir fagnar þrítugsafmæli sínu í dag og ætlar að gefa sér sæti á EM í afmælisgjöf á föstudaginn. 14. september 2016 14:00 Sara Björk kom sér út úr þægindarammanum: „Fæ að heyra það ef ég stend mig illa“ Sara Björk Gunnarsdóttir gekk í raðir eins besta liðs í Evrópu í sumar en fannst ekkert sniðugt að byrja fyrsta leik á bekknum. 13. september 2016 13:00 Stuð á stelpunum í köldum dalnum | Myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætti til æfinga í fyrsta sinn í morgun fyrir tvíhöfðann gegn Slóvenum og Skotum. 13. september 2016 14:45 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Sjá meira
Guðbjörg: Valdi meðvitað að fara til liðs þar sem frammistaða mín skiptir máli Markvörður íslenska kvennalandsliðsins fór frá tvöföldum Noregsmeisturum til nýliða í Svíþjóð. 13. september 2016 17:30
Gunnhildur Yrsa: Mun alltaf gefa mig 100 prósent í öll verkefni Garðbæingurinn er sátt með sitt hlutverk í íslenska landsliðinu sem ætlar sér á EM á föstudaginn. 13. september 2016 23:30
Glódís Perla: Verður veisla ef allir mæta á völlinn Miðvörður kvennalandsliðsins segir stelpurnar eiga eftir að ná endanlegu markmiði sínu. 13. september 2016 13:30
Berglind: Alltaf gaman að heyra að þjálfarinn treystir manni Berglind Björg Þorvaldsdóttir tekur sæti Hörpu Þorsteinsdóttur í byrjunarliði Íslands á föstudaginn. 14. september 2016 14:30
Afmælisbarnið Hallbera: „Það er eins gott að stelpurnar geri eitthvað fyrir mig“ Hallbera Gísladóttir fagnar þrítugsafmæli sínu í dag og ætlar að gefa sér sæti á EM í afmælisgjöf á föstudaginn. 14. september 2016 14:00
Sara Björk kom sér út úr þægindarammanum: „Fæ að heyra það ef ég stend mig illa“ Sara Björk Gunnarsdóttir gekk í raðir eins besta liðs í Evrópu í sumar en fannst ekkert sniðugt að byrja fyrsta leik á bekknum. 13. september 2016 13:00
Stuð á stelpunum í köldum dalnum | Myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætti til æfinga í fyrsta sinn í morgun fyrir tvíhöfðann gegn Slóvenum og Skotum. 13. september 2016 14:45
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti