Mo Farah vann tvennuna alveg eins og fyrir fjórum árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2016 02:19 Mo Farah fagnar sigri í nótt. Vísir/Getty Breski langhlauparinn Mo Farah varð í nótt Ólympíumeistari í 5000 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Ríó en þetta var annað gull hans á leikunum. Mo Farah vann einnig 10.000 þúsund metra hlaupið á dögunum en hann varði þar með báða titlana sem hann var á ÓL í London fyrir fjórum árum. Mo Farah er aðeins annar maðurinn í sögu Ólympíuleikanan sem nær að vinna bæði 5000 og 10.000 metra hlaupið á tveimur leikum í röð. Hann komst í hóp með Finnanum Lasse Viren sem náði sömu tvennu á ÓL í München 1972 og ÓL í Montreal 1976. Mo Farah kom í mark á 13 mínútum 3 sekúndum og 30 sekúndubrotum betur. Paul Kipkemoi Chelimo frá Bandaríkjunum var annar í mark en var hinsvegar dæmdur úr leik. Hann áfrýjaði og fékk uppreisn æru á endanum . Hagos Gebrhiwet frá Eþíópíu fékk því bronsið en ekki silfrið og Bernard Lagat frá Bandaríkjunum sat eftir með sárt ennið. Bernard Lagat er 41 árs og 252 daga gamall og hefði orðið elsti verðlaunahafinn í hlaupagreinum á Ólympíuleikunum. Hann var með bronsið í smá tíma eða þar til að Paul Kipkemoi Chelimo var dæmdur aftur inn eftir að hafa verið dæmdur úr leik. „Þetta sannar að þetta var engin tilviljun í London. Að ná þessu aftur er ótrúlegt. Ég trúi þessu varla," sagði Mo Farah eftir hlaupið. Mo Farah hefur nú unnið níu gull á Ólympíuleikum (4) og heimsmeistaramótum (5) en hann vann tvennuna líka á síðustu tveimur heimeistaramótum 2013 og 2015. Engin annar langhlauoari hefur unnið fleiri slíka titla á ferlinum. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Sjá meira
Breski langhlauparinn Mo Farah varð í nótt Ólympíumeistari í 5000 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Ríó en þetta var annað gull hans á leikunum. Mo Farah vann einnig 10.000 þúsund metra hlaupið á dögunum en hann varði þar með báða titlana sem hann var á ÓL í London fyrir fjórum árum. Mo Farah er aðeins annar maðurinn í sögu Ólympíuleikanan sem nær að vinna bæði 5000 og 10.000 metra hlaupið á tveimur leikum í röð. Hann komst í hóp með Finnanum Lasse Viren sem náði sömu tvennu á ÓL í München 1972 og ÓL í Montreal 1976. Mo Farah kom í mark á 13 mínútum 3 sekúndum og 30 sekúndubrotum betur. Paul Kipkemoi Chelimo frá Bandaríkjunum var annar í mark en var hinsvegar dæmdur úr leik. Hann áfrýjaði og fékk uppreisn æru á endanum . Hagos Gebrhiwet frá Eþíópíu fékk því bronsið en ekki silfrið og Bernard Lagat frá Bandaríkjunum sat eftir með sárt ennið. Bernard Lagat er 41 árs og 252 daga gamall og hefði orðið elsti verðlaunahafinn í hlaupagreinum á Ólympíuleikunum. Hann var með bronsið í smá tíma eða þar til að Paul Kipkemoi Chelimo var dæmdur aftur inn eftir að hafa verið dæmdur úr leik. „Þetta sannar að þetta var engin tilviljun í London. Að ná þessu aftur er ótrúlegt. Ég trúi þessu varla," sagði Mo Farah eftir hlaupið. Mo Farah hefur nú unnið níu gull á Ólympíuleikum (4) og heimsmeistaramótum (5) en hann vann tvennuna líka á síðustu tveimur heimeistaramótum 2013 og 2015. Engin annar langhlauoari hefur unnið fleiri slíka titla á ferlinum.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Sjá meira