Innlent

Reykjanesbær er „ekki gamli bærinn minn“

Samúel Karl Ólason skrifar
Tónlistarmaðurinn Gunnar Þórðarson.
Tónlistarmaðurinn Gunnar Þórðarson. Vísir/GVA

Gunnar Þórðarson, einn ástsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar, hefur óskað eftir því við bæjaryfirvöld Reykjanesbæjar að lag hans Gamli bærinn minn verði ekki spilað yfir flugeldasýningunni á Ljósanótt. Það hefur verið venjan á hátíðinni undanfarin ár.



Í tilkynningu frá Gunnari, sem birt var á vef Víkurfrétta, segir að samskipti fjölskyldu Gunnar við eina af undirstofnunum sveitarfélagsins hefi verið „með þeim ólíkindum að ég banna flutning lagsins á Ljósanótt. Þetta er ekki gamli bærinn minn.“




Fleiri fréttir

Sjá meira


×